Morgunblaðið - 28.01.1993, Síða 37

Morgunblaðið - 28.01.1993, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANÚAR 1993 37 Neeson og Shields. Shields og Bolton. Grey og Neeson. Bolton og Hatcher. Hatcher og Anderson. Anderson og Witt. STJÖRNUR Skjótt skipast veður í lofti — og stjörnur um maka Stjörnumar úti í hinum stóra heimi eru ekkert að tvínóna við hlutina. Þar sjást pör ástfangin upp fyrir haus einn daginn og stuttu síðar vottar ekki fyrir neinum slík- um tilfinningum. Ekki fá menn at- hyglina við að sitja einir úti í homi og þá er líklega besti kosturinn að finna sér nýjan ástmann(konu). Af meðfylgjandi myndaröð má sjá hvemig fræga fólkið í Hollywood tengdist hvert öðru á síðastliðnu ári. I september sáust Liam Neeson og Jennifer Grey saman eftir að hann hætti að sjást með Brooke Shields. Hún var aftur á móti með Michael Bolton um tíma í vor, en ástkona hans um þessar mundir mun vera Nicollette Sheridan. Bol- ton var aftur á móti með Terri Hatcher fyrir ári, en sögur ganga um að hún sé nú með Richard Dan Anderson. I apríl sást hann á skíð- um með skíðadrottningunni Katar- inu Witt. Ekki er vitað að Liam Neeson og Katarina Witt hafi verið kynnt hvort fyrir öðm, en sennilega er það bara spuming um tíma — eða hvað? LÉTTA DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUM! ^620700 § 20010 eða 21618 IQæstu námskeið 6. og 7.febrúar '93 Áhugahópur um almenna dansþátttöku á Islandi hringdu n ú n a SVFR verður haldin í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 5. febrúar 1993. Dagskrá: Ávarp: Friðrik Þ. Stefánsson, formaóur SVFR. Bordlónlisl ogundirlcikur:Jónas Þórir Þórisson flygill, Jónas Þórir Dagbjartsson fióla. Söngur: Signý Sæmundsdóttir. Vcrdlaunaafhcndingfyrir sídasta vcidilímabiL Söngur: Egill Ólafsson. disubolnakcþpni. Skcmni/ialridi: Þórhallur Sigurðsson (Laddi). Glccsilegl happdrcclti. Hljómsvcilin Lúdó ogSlcfán leikafyrir dansi til kl. OS. MATSEÐH.l.: Laxa- og humarvcfja íjurlahjúpi Kalkúnaseydi mcö kastaníubollum Hreindýraorbúrframrciddar mcö scllcríi og cplasalali Islurnar og vclrarbcr VKISLUSTJÓRI: Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra. /lúsió vct'di/r opnad kl. 19.00. Miða- og borðapantanir ífélagsheimili SVFR, Háaleitisbraut 68, eða í síma 686050. Afhending og sala miða verður laugardaginn 30. janúar á sama stað milli kl. 12 og 14. HÁTÍÐARKVEÐJUR SKEMMTINEFND SVFR w. Vilt þú lækka bifreiðatrygginga iðgjöldin þín? Varkáru ökumennirnir fá að njóta sín hjá okkur því þeir ganga að hagstæðari kjörum vísum. Réttlátt ekki satt? Og þeir sem eru félagar í FÍB fá 10% afslátt á iðgjaldið! Við hvetjum þig til að gera verðsamanburð á bifreiðaiðgjöldum tryggingafélaganna. Munurinn kemur þér örugglega á óvart! Við minnum á að þú verður að segja upp tryggingunni þinni mánuði fyrir endurnýjunardag. Skandia TSw Lifandí samkeppni - lægri iögjöld! VÁTRYGGINGARFÉLAGIÐ SKANDIA HF.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.