Morgunblaðið - 28.01.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JANUAR 1993 9 í VIÐGERÐIR Á RAFEINDAKORTUM HUGBERG, Hjallabrekku 26, sími 643443, Fax 44988 NIKON F4 Til sölu er mjög vel með farin Nikon F4s myndavél. Verð aðeins kr. 85.000,- Upplýsingar í síma 23411 kl. 9-18. Lokað á morgun, föstud., 29/1 Lokað laugardaginn 30/1 Lokað mánudaginn 1/2 ÚTSALAN HEFSTÁ ÞRIÐJUDA G / GUÐRUN f Rauðarárstíg, sími 615077. r ■ h aOUá r* ...einfaldlega íAWHlfwA líbanskur ’ RF.VTAITRAMT " L RESTAURANT HÓTEL REKJAVÍK, RAUÐARÁRSTÍG 37, SIMI 62 67 66 J Tölvuvetrarskóli: Tölvimámskeið fyrir hressa krakka og unglmga! Tölvuvetrarskólinn er einstakt tækifæri fyrir börn og unglinga að fá þjálfun í öllum grunnatriðum tölvunotkunar sem nýtist þeim í námi og starfi og gefur þeim góðan grunn sem þau geta síðar byggt á. Námsgreinar: Ritvinnsia, vélritun, tölvuteiknun, myndgerð, tölvufræði, gagnagrunns-, töflureiknisnotkun, tölvugeisladiskar og leikir. Byrjenda- og framhaldsnámskeið á laugardögum - hagstætt verð!!<J^ Tölvu- og verkfræöiþjónustan íP Tölvuskóli Halldórs Kristjánssonar qS> Grensásvegi 16 • stofnaður 1. mars 1986 ffs" hk-93012 ELFA-DELCA uppþvottavélin kostar aöeins Tekur borðbúnað fyrir 6 manns. 7 kerfi, þurrkar og skammtar sjálf þvottaefni, getur staðið á borði, má einnig byggja inn í skáp. íslenskar leiðbeiningar. Mál: Hæð: 49 sm, breidd: 50 sm, dýpt: 52 sm. Léttu þér störfin! Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 — S 622901 og 622900 Gódan daginn! Línurit sem birtist með forystugrein Af vettvangi. Evrópulestin brunar fram úr okkur Forystugrein Af vettvangi, fréttabréfs Vinnuveitendasambandsins, er eftir Þór- arin V. Þórarinsson, framkvæmdastjóra VSÍ. Hann bendir á mun á hagvexti hér á íslandi og í Evrópubandalaginu og legg- ur til að kostir og gallar umsóknar um EB-aðild verði skoðaðir. í Staksteinum er einnig litið í „Bréf frá Brussel" í Evr- ópu á döfinni, fræðsluriti Félags iðnrek- enda um Evrópumál. Landsfram- leiðslan dregst saman í grein Þórarins V. Þórarinssonar segir: „Landsframleiðsla íslend- inga. mæld í Bandaríkjad- ölum, verður á þessu ári ívið mimii en hún var á árinu 1985. Þessi 8 ár hefur okkur þvi ekkert miðað við að auka fram- leiðslu og framleiðni og skapa grundvöll fyrir bættum lífskjörum. í efnahagslegu samhengi höfum við staðið í stað. En meira að segja það er blekking, því allt um- hverfið hefur verið á fleygiferð og aðrir hafa siglt hraðbyri fram úr okkur í samkeppni þjóð- anna um efnahagslegan ávinning, velferð og lífs- kjör. Innan Evrópubanda- lagsins verður landsfram- leiðsla í Bandaríkjadölum talið á hvem íbúa nærri 17% hærri í ár en var árið 1985. íbúar Evrópu hafa notið mikils hag- vaxtar og vænta enn frek- ari bata eftir myndun innri markaðar Evrópu- bandalagsins um síðustu áramót. Samþykkt Alþingis ■ á samningnum um aðild Is- lands að samningnum um hið Evrópska efnahags- svæði er mikilvægt framfaraskref, sem til þess er fallið að tryggja innlendum atvinnuvegum greiðari aðgang að mikil- vægustu útflutnings- mörkuðum og starfsskil- yrði til jafns við það sem gerist með öðmm Evr- ópuþjóðum. Hvomgt vinnst þó átakalaust, því sóknarfærin á 18 ríkja markaði EES gefa því aðeins von um vöxt að þau verði nýtt af fyrir- tækjunum hveiju á sínu sviði. Starfsskilyrði at- vinnulífsins batna heldur ekki af sjálfum sér, en aðildin að samningnum leggur fortakslausar skyldur á herðar stjóm- völdum að tryggja inn- lendum atvinnuvegum a.m.k. jafna aðstöðu á við það sem bezt gerist meðal keppinautanna. Raunar þarf aðstaða íslenzkra fyrirtækja að verða betri til að vega upp óhagræði af fjarlægð frá mörkuð- um, smæð heimamarkað- ar og hærri kostnaði sem fylgir atvinnurekstri i fá- mennu samfélagi. Það hljóta að verða markmið stjórnvalda og forsendur sóknarstefnu í atvinnu- málum á næstu ámm. Þörf áminning forsætisráð- herra Þótt flest bendi nú til þess að samningurinn um EES geti tryggt brýnustu viðskiptahagsmuni Is- lendinga á næstu ámm er augljóst að forsendur fyrir samvinnu þjóða á sviðum efnahags-, örygg- is- og stjómmála breytast hratt. Því hlýtur það að vera tíl stöðugrar endur- skoðunar á hvem veg framtiðarhagsmunum Is- lendinga verði bezt borg- ið og til umhugsunar að allar frænd- og vinaþjóðir í Evrópu stefna að þátt- töku í Evrópubandalag- inu. Það var því þörf áminning hjá forsætísráð- herra að draga enn á ný fram þá staðreynd að hagkvæmari aðildarskil- málar muni aldrei standa íslendingum til boða en einmitt í samflotí með hinum EFTA-þjóðunum. Það er þvi fullkomlega eðlilegt að ræða að þessu tilefni kost og löst mögu- legrar umsóknar Islands um aðild ásamt hinum Norðurlöndunum. Niður- staðan verður að ráðast af fordómalausri, vand- aðri og opinni umræðu sem eingöngu taki mið af framtíðarhagsmunum íslendinga. Síðustu ár hefur það verið hlutskiptí okkar að sjá efnahagslega hraðlest Evrópubandalagsins bruna fram úr og kjör og aðstæður hér dragast aftur úr. Ef takast á að snúa þessari þróun við og halda til jafns við aðra í samkeppni þjóðanna er nauðsynlegt að gaum- gæfa alla þá kostí sem stuðlað geta að framför- um. Þar er ekkert undan- skilið þvi lestin brunar og brunar og annaðhvort hreyfumst við með eða höldum áfram að dragast aftur úr.“ Danir og stækkunEB í „Bréfi frá Brussel“ segir meðal annars: „Dan- ir eru líklega ásamt Bret- um áhugasamastir þjóða EB um stækkim þess og er sá málafiokkur efstur á blaði um áhugamál þeirra. Eins og kunnugt er liggja hjá bandalaginu óskir um aðildarviðræður frá átta löndum, Aust- urríki, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð, Sviss, Kýpur, Möltu og Tyrklandi. Á fyrri hluta síðasta árs voru miklar umræður um stækkun bandalagsins og sérstaklega um þær breytingar sem þyrftí að gera á stofnunum þess ef hýsa ættí fieiri aðildar- þjóðir. Ekki er ósennilegt að vinnupappírar starfsliðs framkvæmdastjómarinn- ar um þetta efni, sem láku út, hafi átt sinn þátt í útkomu þjóðaratkvæða- greiðslunnar í Danmörku um Maastricht-samkomu- iagið. I þeim pappírum voru settar fram hug- myndir um töluverða skerðingu á áhrifum smá- þjóða innan bandalagsins og á stjóm þess og jafn- framt aukin völd fram- kvæmdastjómarinnar. Þessar hugmyndir vom ræddar á einum fundi framkvæmda- stjómarinnar þar sem meirihluti framkvæmda- sljóra lýstí sig andvígan þeim og taldi þær og aðr- ar róttækar breytingar á stofnunum bandalagsins ónauðsynlegar nema að aðildarríkjum fjölgaði um meira en fimm til sex.“ í greininni segir einnig: „Aðildarviðræður em milliríkjaviðræður sem felur í sér að á samninga- fundum em fulltrúar að- ildarríkja EB í aðalhlut- verki en ekki starfsmenn framkvæmdastjómarinn- ar. Það er því mjög hag- stætt þeim ríkjum, sem nú verða hafnar samn- ingaviðræður við, að Dan- ir em í forsvari fyrir'EB og svo áhugasamir inn efnið sem raun ber vitni. Danir hafa lýst því skýrt og skorinort yfir að Jæir muni vísa á bug öllum tíl- lögum um endurskoðun stofnana bandalagsins, ef einhver önnur aðidlarriki leggja þær fram, á þeim forsendum að slíkar breytingar séu ónauðsyn- legar fyrr en um enn frekari stækkun banda- lagsins verði að ræða.“ Rabgreibslur allt upp J/.B BYGGINGAVÖRUR i 18 manuði. * I skeifunni i i sími 681570. VETúUUUnSA LA Á STURTUKLEFUM OG INNIHURÐUM IBIZA sturtuklefi § Verðkr. 13.905,- s M/botni og blöndunartœkjum kr. 29.500,- Verb frá kr. 16.659,- AZUR sturtuklefi m/öryggisgleri Verb kr. 25.958,- M/botni og hitastýröum blöndunartækjum kr. 49.500,-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.