Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.01.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1993 43 Ævintýrið um Nemo litla er fjölbreytilegt. Hann þarf að bjarga Iffi konungs, sigra volduga ófreskju og vinna hjarta göfugrar prinsessu. „EINSÖK MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA11 PARENT FILM REV. „GÆÐAFRAMLEIÐSLA EINS OG HÚN BEST GERIST" - VARIETY SÝND KL. 5 og 7. - MIÐAVERÐ KR. 500 ÞRIÐJUDAGS- TILBOÐ MIÐAVERÐ KR.350A ALLAR NEMA „NEMÓ LITLA TILBOÐ Á POPPIOG COCA COLA KRAKKAR í KULDANUM Sýnd í B-sal kl. 5 og 7 - í A-sal kl. 9og 11. EILÍFÐARDRYKKURINN ★ ★v2ai.mbl. Mögnuð grín- og brellumynd með úr- valsleikurum. Sýnd í C-sal kl. 5,7, 9 og 11. TÁLBEITAN Sýnd kl. 9 og 11 í B-sal. MIÐAV. KR. 350 R m ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA „TOMMA & JENNA“ OG „SÓDÓMA REYKJAVÍK" SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.I. Mbl ★ ★ ★ ★F.l. Bíólínan ★ ★ ★ i/íDV ★ ★★ ýzTíminn Aðalhlutverk: Daniel Day Lewis (Óskarsverðlaun f. My Left Foot), Madeleine Stowe (Stakeout, Re- venge, Chinatown) og Steve Waddington (1492, Conquest of Paradise). Leikstjóri: Michael Mann (Manhunter). Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sfðustu sýningardagar í A- sal. OJO LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Fim. 28. jan. kl. 17, lau. 30. jan. kl. 14, uppselt, sun. 31. jan. kl. 14. uppsclt, mið. 3. feb. kl. 17, örfá sæti laus., lau. 6. feb. örfá sæti Iaus, sun. 7. feb. uppsclt, Fim. 11. feb. kl. 17, fáein sæti laus, lau. 14. feb. kl. 13, fáein sæti laus, sun. 15 feb., fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: • BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Wiily Russel 3. sýn. fös. 29. jan., rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. lau. 30. jan„ blá kort gilda, uppselt, 5. sýn. sun. 31. jan., gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. Fim. 4. feb., græn kort gilda, 7. sýn. fós. 5. feb., hvít kort gilda. Litla svið: • SÖGUR ÚR SVEITINNI: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Aukasýningar mið. 27. jan. kl. 20 uppselt, laugard. 30. jan., alira síöustu sýningar. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov Aukasýningar Fós. 29. jan. örfá sæti laus, sun. 31. jan., örfá sæti laus, allra síðustu sýningar. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. - Korta- gestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Ekki cr hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 ncma mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN- TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. NEMENDALEIKHUSIÐ LINDARBÆ BENSÍNSTÖÐIN eftir Gildar Bourdet Sýn. kl. 20: Fös. 29. jan., lau. 30. jan., sun. 31. jan. Miðapantanir í síma 21971. Samtök tölvuseljenda innan Versl- unarráðsins FYRIRTÆKI á sviði tölvu- sölu, búnaðar og þjónustu innan Verslunarráðs Is- lands hafa stofnað Samtök tölvuseljenda. A stofnfundi sem haldinn var 21. janúar 1993 voru kosnir í stjórn: Heimir Sig- urðsson frá Örtölvutækni- Tölvukaupum hf., Áki Jóns- son frá ACO hf. og Örn Andrésson frá Einari J. Skúlasyni hf. MALA BÆINN FtAUÐAN MEÐ ISLENSKU TALI Aðalhlutverk: Örn Árnason, Sigrún Edda Björnsdóttir, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Laddi o.fl., o.fl. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. íslensk þýðing: Ólafur Haukur Símonarson. Sýnd kl. 5 og 7. - Miðaverð kr. 500. Ath.: Heppnir krakkar fá risaplakat af Tomma og Jenna. MIÐJARÐARHAFIÐ þab er drautnur ad vera tneb dáta Óskarsverðlauna- myndin frábaera. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. RtVkJAVtk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Á RÉTTRI BYLGJULENGD Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11, LEIKMAÐURINN 2. GOLDEN GLOBE-VERÐ- LAUN Sýnd kl. 9 og 11.15. REGNBOGINN SIMI: 19000 Ferðaáætlun FÍ er komin út iA s. • UTLENDIN GURINN gaman- og spennuleikur eftir Larry Shue. Fös. 29. jan. kl. 20.30, lau. 30. jan. kl. 20.30, fös. 5. feb. kl. 20.30, lau. 6. feb. ki. 20.30. Miöasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólar- hringinn. Grciðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu (96) 24073. FERÐAÁÆTLUN Ferðafélags íslands fyrir árið 1993 er komin út og í henni er að finna upplýsingar um ferðir Ferðafélags íslands, Ferðafélags Fljótdalshéraðs og Ferða- félags Akureyrar. Ferðafélagið skipuleggur yfir tvö hundr- uð ferðir á þessu ári sem skiptast í dagsferðir, helgarferð- ir og sumarleyfisferðir, segir í fréttatilkynningu frá FÍ. Pyrirlestur um iðju- þjálfun misþroska bama FYRIRLESTUR iðjuþjálfa frá Samtökum lamaðra og fatlaðra á Háaleitisbraut verður miðvikudaginn 27. janúar kl. 20.30. Þær Þóra Leósdóttir, Anna Sigríður Jónsdóttir og Valrós Sigurbjörnsdóttir hafa samið fyrirlestur sem einkum varðar hugmynda- fræðinga á bak við iðjuþjálf- un misþroska barna, auk þess sem gefin eru fjölda- mörg hagnýt ráð um hana. Að fyrirlestri loknum verða fyrirspurnir og síðan al- mennar umræður eins og venjulega. Fyrirlesturinn verður í Æfingadeild Kenn- araháskólans, gengið inn frá Bólstaðarhlíð. (Fréttatilkynning) Mest er fjölbreytnin í dags- ferðunum og fjölgar því fólki ár frá ári sem vill rölta með félaginu á sunnudögum og í þeim ferðum má oftast velja um göngu á láglendi, fjöll eða fjöru. Ástæða er til að vekja athygli á nýrri raðgöngu Borgargöngu sem farin verð- ur í 11 ferðum um áhugaverð útivistarsvæði að mestu leyti í landi Reykjavíkurborgar. Borgargangan hefst núna sunnudaginn 24. janúar og síðasta gönguferðin í þessari gönguferðaröð verður svo 30. september. Borgargangan er skipulögð í samvinnu við sam- tökin íþróttir fyrir alla. Mark- miðið með þessum léttu gönguferðum er raunar eins og öðrum gönguferðum Ferðafélagsins að kynna al- menningi útiveru á tveimur jafnfljótum, holla hreyfingu og þá ánægju sem gönguferð- ir veita. Ferðafélagið skipuleggur fjölda dagsferða um Reykja- nesfólkvang og í áætluninni eru þær sérstaklega merktar með stjömu. Fólkvangurinn er 300 km að stærð og lang- stærsta friðlýsta svæði sinnar tegundar á landinu. Helgarferðir eru í sérstök- um dálki í áætluninni og kenn- ir þar margra grasa. Þegar í febrúar eru fyrstu helgarferð- irnar en mesta fjölbreytnin verður þegar opnast fjallvegir inn til óbyggðanna. Til Þórs- merkur hefjast reglulegar ferðir um helgar strax í maí, en til Landmannalauga og Hveravalla í byijun jútí og standa þessar ferðir fram í október ef veður leyfir. Gönguferðir um Laugaveg- inn verða 18 og kort af göngu- ieiðinni er í bæklingnum. í þessurn ferðum er gengið með farangur milli sæluhúsa FÍ á leiðinni frá Landmannalaug- um til Þórsmerkur. Unnt er að velja um 20 aðrar sumar- leyfisferðir um byggðir og óbyggðir og eru þá ekki taldar með Hornstrandaferðir en þær eru kynntar undir sér- stakri fyrirsögn í áætluninni. Til Iiornstranda eru skipu- lagðar sjö ferðir sem taka allt frá sjö upp í tíu daga. Lengd sumarleyfisferða er frá fjórum dögum upp í tíu daga og eru þetta ýmist öku- og gönguferðir eða göngu- ferðir með viðleguútbúnað. Þrár gönguferðir frá Hvítárd- al á Hveravöllum í grennd Kjalvegs hins foma verða á áætlun í sumar, ein í júlí og tvær í ágúst og er kort yfir gönguleiðina í áætluninni. Á síðasta ári voru farnar 255 ferðir með um sjö þúsund farþega. (Fréttatilkynning) Morgunblaðid/Þorkell Sýndu karatelistir í Bíóhöllinni FORSÝNING var á karatemyndinni „Þrír ninjar“ um miðjan dag á sunnudag í Bíóhöllinni. Að því tiíefni komu nokkrir félag- ar úr karatefélaginu Þórshamar og sýndu alls kyns afbrigði karate í anddyri bíósins fyrir bíógesti. All voru um 50 strákar, sem stóðu að sýningunni í anddyrinu, en kvikmyndin „Þrír ninj- ar“ fjallar einmitt um þrjá bræður, sem æfa karate hjá afa sínum, sem er gamall Ninja-stríðsmaður. Ungur íslendingur sýnir hér tilþrif og jafnaldrar horfa hugfangnir á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.