Morgunblaðið - 28.06.1988, Síða 56

Morgunblaðið - 28.06.1988, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 meu arrivi. ratíort: LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 EVRÓPUFRUMSÝNING Á NÝJUSTU MYND PATRICKS SWAYZE TIGER WARSAW Splunkuný og mjög mögnuð mynd með toppleik- urunum PATRICK SWAYZE (Dirty Dancing) og BARBARA WILLIAMS i aðalhlutverkum. CHUCKS (TIGER) WARSAW flúði að heiman eftir að hafa sett fjölskyldu sina í rúst. 15 árum síðar ákvcður hann að snúa aftur. En hvað gerist? Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuö Innan 12 ára. AÐEILÍFU? t'* MOLLY RINGWALD RANDALL BATINKOFF “MKeeps’’ It's dbout sticking around, Sýnd kl. 5 og 9. ILLUR GRUNUR Sýnd kl. 6.55. Bönnud innan 14 ára. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. C'nuck Tiger Warsaw (Pn- trick Swayze) • '' . hometovm' ' ..x absence,/ act of ' á- - bili' . ' sti 5' from his 1 Alone in (Barbnra former highsSH r.rt. r.ow a chvi'"/j of tv.’o. Despití* ledgc of Chuc, 1 past. Karen nllow tionship !o b' Boosted b- Chuck qr ’.ces jge- ime ”n ore self-confldent. '.Tts to patch th- oth his síster Frances (Pi- gh Frnnces nciliation. ainsbitter rely. Le return. rives 3 young Jeter- S.ÝNIR SUMARSMELLURINN í ÁR EIIMS KONARÁST SomeKind OfWonderful Framleiðandi og handritshöfundur myndarinnar er JOHN HUGHES sem allir þekkja frá myndum cins og „SIXTEEN CANDLES" „BREAKEAST CLDB" „PRETTY IN PINK" „WEIRD SCIENCE" OG „FERRIS BUELLERS DAY OFF". EINS KONAR ÁST hefur allt sem þessar myndir buðu upp á og MEIRA TIL. SEM SAGT FRÁBÆR SKEMMTUN. Aðalhlutverk: ERIC STOLTZ, MARY STUART MAST- ERSON, CRAIG SHEFFER, LEA THOMPSON. Sýnd kl. 7,9og11. í Kaupmannahöfn FÆST Í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Hópfer&abflar Allar stærðir hópferðabfla í lengrí og skemmrí ferðir. Kjartan Inglmaraaon, síml 37400 og 32716. meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 sýnir GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG BLÁR í Hlaðvarpanum Sýning í kvöld 28/6 kl. 20.30. Síðasta sýningl Miðasala í síma 19560. Símsvari. GRUIIDIG SJÓNVARPSTÆKI nesco LRUGRl/GGUR HF Laugavegi 10, sími 27788 BÍCBCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnimsýnir toppmyndina: HÆTTUFÖRIN SHOOT TO KILL) i iv w* m SIDNEY M PÖITIER TOM IÍERENGER SHOQT 30 KILL Það má með sanni segja að hér kemur ein aðal toppmynd sumarsins enda frá risanum TOUCHSTONE, sem er á toppnum í Bandaríkjunum um þessar mundir. SHOOT TO KILL HEFUR VERIÐ KÖLLUÐ STÓRSPENNU- OG GRÍN- MYND SUMARSINS 1988, ENDA FARA ÞEIR FÉLAGAR SIDNEY POITIER OG TOM BERENGER HÉR Á KOSTUM. SEM SAGT POTTÞÉTT SKEMMTUN. EVRÓPUFRUMSÝND SAMTÍMIS í BÍÓBORGINNI OG BÍÓHÖLLINNI. Aðalhlutverk: SIDNEY POITIER, TOM BERENGER, KRISTIE ALLEY, CLANCY BROWN. Leikstjóri: ROGER SPOTTISWOODE. Sýndkl. 5,7,9og11. BANNSVÆÐIÐ hines (RUNNING- SCARED) OG DAFOE (PLATOON) ERU TOPP- LÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VIÐ AÐ HALDA FRIDINN EN KOMAST SVO ALDEIL- IS I HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð bömum innan 16. ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SJONVARPSFRETTIR WILUAM HL'ST AIBtKTEROOKS HOUimWIHi IBrdaimast > Sýnd kl. 7.30. VELDISÓLARINNAR / Sýnd kL 5 og 10 Bílaþjónusta, versl- un og veitinga- stofa á sama stað HRAÐÞJÓNUSTAN heitir nýtt fyrirtæki að Bíldshöfða 14 í Reykjavík. Þar er boðið upp á nýjungar í þjónustu við bíleigf- endur. Bfleigendum gefst þar kostur á að kaupa fðstu verði ýmiss konar þjónustu við að skipta um hluti í bflunum eða setja nýjan búnað í þá. Þar er einnig boðið upp á að eigand- inn vinni sjálfur við bíl sinn. Enn- fremur er rekin verslunin Stæll á sama stað. Þar fást algengir var- hlutir í bíla og margskonar auka- hlutir. Enn er að telja veitingastofu sem hefur á boðstólum kaffi og meðlæti og er í sama húsnæði. Hraðþjónustan er opin virka daga frá klukkan 8 til 22 og um helgar frá klukkan 10 til 20. Aðstandendur Hraðþjónustunn- ar, frá vinstri Sigfinnur Lúðvíks- son, Davíð Kristjánsson, Helena Kristjánsdóttir og Stefán Guð- jónsson. Hæfileika- keppni í hljóð- færaleik HÆFILEIKAFÓLK sem spilar á hljóðfærí fær tækifærí til þess að koma sér á framfærí dagana 5.-7. júlí næstkomandi, en þá verður haldin hæfileikakeppni í hljóð- færaleik á Hótel Borg. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í keppni þessari fá tækifæri til að spila tvö lög, og er æskilegt að annað þeirra sé frumsamið, þó það sé ekki skilyrði fyrir þátttöku. Hljóm- sveit verður til staðar, og mun hún styðja við bakið á þátttakendum ef þeir óska þess. Verðlaun verða í boði, og eru það hljóðfæraverslunin Rín og hljóðfæraverslun Páls Bernburg sem veita þau.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.