Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 Venjulegar bækur og óvenjulegar Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenska bók- menntafélags. 162. ár. Ritstjóri: Vilhjálmur Árnason. Vor 1988. Skímir er fyrst og fremst helg- aður íslenskum fræðum og fomum bókmenntum, en viðleitni til að fjalla um samtímamenningu er greinileg. Þetta kemur meðal annars fram í því að ritdómum um ný skáld- verk fjölgar í Skími og umræðu- þátturinn Skímismál snýst um ágreiningsmál samtímans. Meðal þess sem margir hljóta að lesa af hvað mestri athygli í Skími að þessu sinni er ritgerð eftir Aðalstein Ingólfsson um bók- verk Diters Rot. Ritgerðin er hluti af rannsóknarverkefni Aðalsteins um veru og áhrif Diters Rot á íslandi, 1957-1970. Eins og flest- um brautryðjjendum var Diter Rot ekki tekið sérstaklega vel á ís- landi, en til voru þeir sem létu heillast af verkum hans og per- sónuleika. Aðalsteini tekst ágæt- lega að gera grein fyrir listsköpun Diters og verður forvitnilegt að kynnast verkefninu í heild. Bók um bók frá bók nefnist rit- gerð Aðalsteins. Hermann Pálsson Hermann Pálsson aftur á móti skrifar grein sem hann kallar Bækur æxlast af bók- um. Hermann minnir í upphafi á að fyrir ijórum áratugum hafi verið „teprulega tekið á ýmsum feimnismálum fomsagna". Hann fer aðrar leiðir en ýmsir gengnir fræðimenn, er m. a. óhræddur við að benda á erlend áhrif í fomsög- um. Einhvem tíma hefði eftirfar- andi yfírlýsing Hermanns um Hrafnkels sögu þótt goðgá: „Obb- inn af þeim hugmyndum sem þar ráða gerðum manna og orðum á upptök sín í útlendum bókum og eru líf hennar og sál.“ Aðalsteinn Ingólfsson Maureen Thomas skrifar grein- ina Gunnlaðarsaga og kvenröddin í íslenskri bókmenntahefð og sýnir fram á greinarmun þess sem er kvenlegt og kvenhyggjunnar, þ.e.a.s. feminismans. Höfuðkostir greina þeirra Hermanns Pálssonar og Maureen Thomas eru þeir að leitast er við að sjá hlutina í nýju ljósi, hafna uppskriftum hvað varðar bókmenntamat. Ymiskonar umræða önnur á sér stað í Skírni. Það hefur tvímæla- laust verið til bóta að gefa út tvö hefti á ári í staðinn fyrir eitt. Með því móti má auka áhrif tímarits. Sé það efni haft í huga sem boðað er í næstu heftum Skímis er aug- ljóst að ritstjórinn lætur sér ekki nægja varðveislu menningararfs- ins. Plöntur, sem ekki þarfnast umhirðu KOMNAR eru á markað hér á landi plöntur sem engrar um- hirðu þarfnast, en eru þó ekki úr gerviefnum. Um er að ræða lifandi plöntur sem aldar eru upp í æskilega stærð og síðan gefin ýmis efni sem valda dauða þeirra, en plönturnar halda þó náttúrulegu útliti sínu. Plöntumar sem um ræðir em flestar ættaðar ffá Spáni, og em það alls kyns pottaplöntur og pálmar í ýmsum stærðum, auk margvíslegra skreytinga. Aðferðin sem notuð er við framleiðslu plantnanna er sænsk að uppruna, og kom hún fyrst fram fyrá 8 ámm síðan. Plöntur af þessu tagi þykja mjög álgosanlegar á stöðum þar sem aðrar plöntur þrífast ekki, svo sem í dimmum göngum, and- dymm og annars staðar þar sem dragsúgur er. Plöntumar þurfa enga umhirðu, hvorki vatn, mold né ljós. Það er verslunin Síung á Bar- Morgunblaðið/Bjami Sigríður Búadóttir annar eigenda verslunarinnar Síung er hér við úrval plantna sem engrar umhirðu þarfnast. ónsstíg 20A sem flytur plöntumar em þau Sigríður Búadóttir og inn, en eigendur verslunarinnar Smári Smárason. Bók íslensks heim- spekings komin út hjá bresku forlagi Út er komin hjá Cambridge University Press bókin „Plotin- us on Sense-Perception: A Phi- losophical Study“ eftir Dr. Ey- jólf Kjalar Emilsson heimspek- ing. Bókin fjallar um kenningar Plótinusar um skynjunina, en hann var upp hafsmaður svo- nefnds nýplatónisma og oft nefndur síðasti mikli heimspek- ingur fornaldar. Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson lauk stúdentsprófí frá Menntaskó- Ianum á Laugarvatni árið 1973 og B.A. prófi frá Háskóla íslands árið 1977. Hann lauk doktorsprófi frá Princeton háskóla í Banda- ríkjunum árið 1984. Hann er nú Sumarbústaðir til sölu í Hvammslandi í Norðurárdal eru til sölu tveir sumarbú- staðir ca 25 fm hvor. Bústöðunum fylgir girt eignarland 1,5 ha. Landið er að mestu kjarrivaxið og vel fallið til skógræktar. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður: Gísli Kjartansson hdl., simi 93-71700 og heimasimi 93-71260. stundakennari við Háskóla íslands og starfsmaður Heimspekistofn- unar. (Fréttatilkynning) Dr. Eyjólfur Kjalar Emilsson. GIMLI Porsgata26 2 hæd Simi 25099 ' J!p ® 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli SEIÐAKVÍSL Stórglœsil. ca 200 fm nýtt nœr fullfrág. einbhús ásamt 40 fm bllsk. Húsifl er sér stakl. vel Innr. með vönduöum innr. Áhv. ca 3 millj. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. Verð 10,5 millj. LAMBASTAÐABRAUT Ca 220 fm einb. á tveimur hæöum. Innb. bílsk. Mikiö endurn. Skipti mögul. Mögul. á 50% útborg. Verö 11 millj. SÆBRAUT - SELTJ. Nýl. ca 150 fm einb. á eini hœð ásamt 56 fm bilsk. Vandaðar innr. 1150 fm garöur. Skipti mögul. á minni eign. VESTURBÆR Ca 160 fm einb. m. tveimur nýstands. 3ja herb. íb. og kj. Laust strax. Verö 6 millj. DALTÚN Nýtt ca 250 fm glæsil. parh. ásamt 27 fm bílsk. Mögul. á góðri séríb. í kj. Frábær staðsetn. Mjög ákv. sala. Telkn. á skrifst. KJALARNES Stórgl. 264 fm raöhús meö tveimur íb. Vandaöar Innr. Fráb. útsýni. 35 fm garö- stofa. Ákv. sala. Verö 7,5-7,7 millj. SKÓLAGERÐI - LAUST Fallegt ca 130 fm steypt parhús. 4 svefn- herb. Fallegur garöur. 50 fm bilsk. Laust strax. Verð 6,5 mlllj. ÞINGÁS - RAÐHÚS Skemmtil. ca 160 fm raöhús meö Innb. bilsk. Húsiö skilast fullfrág. aö innan en fokh. að utan. Tilb. til afh. fljótl. VerÖ. 4,8-4,9 millj. FANNAFOLD - PARHÚS Ca 112 fm parhús ásamt 25 fm bílsk. Húsið skilast frág. að utan en fokh. að innan. Afh. fljótl. Verð 4,7 millj. JÖKLAFOLD - EINB. Stórglæsil. ca 183 fm einb. á einni hæð. Skilast fullfrág. að utan en fokh. að inn- an. Arkit. Vífill Magnúss. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Stórglæsil. 328 fm elnb. ásamt tvöf. innb. bílsk. Húsið skilast fullfrág. að utan i égúst. Skipti mögul. Telkn. á skrifst. Verð 7 millj. 5-7 herb. íbúðir VANTAR SÉRHÆÐ Vantar góða sérhæð eða stóre blokkaríb. á Reykjavíkursvæðinu fyrir eldri konu sem búin er að selja. RAUÐAGERÐI HÆÐ í SÉRFLOKKI Glæsil. 150 fm neðri aérh. I nýl. tvibhúsi. Vandaðar sérsmiðar innr. Nýstands. garður. Eign i mjög ákv. söiu. Áhv. ca 2 millj. Verð 7,6 millj. FLÓKAGATA Stórgl. ca 120 fm sérhæð á 1. hæð i fjórb- húsi. fb. er öll endurn. með nýju gleri, vönduöu „massívu" parketi á gólfum. Fráb. staösetn. Verö 7,3-7,6 mlllj. TÓMASARHAGI Falieg og vönduö ca 130 fm sórhæö á 1. hæö í góöu steinh. íb. er sóri. skemmtíl. skipulögö. M. tvöf. verksmgleri. Tvennum svölum. Sérínng. Laus strax. ÁLFTAMÝRI - BÍLSK. Glæsil. ca 120 fm ib. á 4. hæð. Sórþvh. 3-4 svefnherb. Góður bflsk. Fráb. útsýnl. Endurn. innr. Mjög ákv. sala. Áhv. ca 1200 þús. langtimalán. Verð 6,7-6,8 mlllj. REYKÁS Nýl. ca 160 fm hæð og ris í litlu fjölb- húsi. Góöur 25 fm bílsk. Míklir mögul. Áhv. ca 2,2 millj. Mjög ákv. sala. FÖSSVOGUR Vorum aö fá i aölu ca 140 fm neðri hæð i tvíbhúsi. 4 stór svefnherb. Fallegur ræktaður garður. Gott út- sýni. Allt sér. Verð 6,8-6,9 millj. 4ra herb. íbúðir VESTURBERG Gullfalleg 110 fm íb. ó 2. hæö í góöu fjölb- húsi. GóÖar sv. Parket. Ákv. sala. GIMLI Þorsgatn 26 2 haið Simi 25099 j.j, AUSTURBRÚN Falleg 110 fm risib. í fallegu stein- húsi. 3 svefnherb., endurn. eldhús. Fallegur ræktaður garður. Ákv. sala. Verfl 6-6,1 millj. LUNDARBREKKA Falleg 115 fm íb. á 3. hæö. Vandaöar innr. Verö 5,2 millj. KJARTANSGATA Falleg 110 fm hæö ósamt bílsk. Laus. FURUGERÐI Falleg ca 110 fm íb. kó 2. hæð í vönduðu fjölbhúsl. I ib er sér- þvottah. og búr. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. og baö. Glæsil. útsýnl. Mjög ákv. sala. BLÖNDUBAKKI - GLÆSIL. ÚTSÝNI Falleg 110 fm íb. ó 2. hæö ósamt 12 fm aukaherb. í kj. Sórþvhús. Mjög ókv. sala. Stórkostl. útsýni. Verö 4,9 millj. ESKIHLÍÐ - ÁKV. SALA. Falleg 110 fm íb. á 4. hæð. Nýtt gler. Glæsil. baðherb. Fráb. útsýni. Verð 4,8 m. LAUGARÁSVEGUR Ca 100 fm sérh. ó jaröh. ósamt nýjum bflsk. Glæsil. útsýni. Laus strax. VerÖ 5-5,2 millj. 3ja herb. ibúðir GRENSÁSVEGUR Glæsil. 3ja herb. íb. öll nýl. stands. Glæsil. útsýni. Vönduö sameign. Verð 4,6 millj. KAMBASEL - BÍLSK. NÝLEG SÉRHÆÐ Glæsil. 3ja herb. sérhæð á jarðhæð ásamt góðum fullb. bilsk. Mjög vandaðar Innr. Sérþvhús. Sérgaröur. Áhv. ca 1400 þús. BÓLSTAÐARHLÍÐ Góö ca 85 fm fb. ó 1. hæö. Stór stofa. Tvöf. verksmgler. Laus 1.9. Verð 4,3 millj. KRUMMAHÓLAR Glæsil. 90 fm ib. i lyftuh. ósamt stæði i bflskýfi. Stórar suöursv. Verð 4,2 millj. AUSTURBÆR - SÉRH. Stórglæsil. 3ja herb. noöri sórh. í tvíbhúsi. íb. er öll endurn. Innr., lagnir, gluggar, gler o.fl. Laus strax. Verö 4,3 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg 3ja herb. íb. Endurn. eldh. og baö. Rúmgóö svefnherb. Verð 4,1-4,3 millj. FELLSMÚLI Falleg 3ja herb. endaíb. ó 2. hæö. íb. er ný máluö. Suö-vestursv. Danfoss. Ákv. sala. Séö er um alla sameign. FURUGRUND Falleg 85 fm íb. í lyftuhúsi. Frób. útsýni. Suöursv. Vandaöar innr. ÁSVALLAGATA Góö ca 88 fm (nettó) íb. ó 2. hæö. (b. er mjög sérstök. Laus 1. júlí. Ákv. sala. Verð 3950 þús. KÓPAVOGUR - TVÆR ÍBÚÐIR Glæsilegar ca 100 fm ib. á 2. og 3. hæð í góðu lyftuhúsi. 2 rúmgóð svefnherb. Tvennar svallr. Fallegt útsýni. Ljósar innr. Ákv. sala. 2ja herb. FLYÐRUGRANDI Falleg ca 65 fm (b. 1 vönduðu stigahúsi. 20 fm suð-vestursv. Fallegt útsýni. Sauna i sameign. Verð 3960 þú*. HRAUNBÆR - LAUS Falleg 70 fm íb. ó 3. hæö í nýl. blokk. Suðursv. Laus strax. LítiÖ óhv. Verö 3,5 FURUGRUND Glœsil. 2ja herb. fb. á 2. hæð. Nýt. teppi. Ib. er öll ógœtl. rúmg. Mjög ákv. sala. Áhv. ca 900 þús. kr. frá veödeild. Verð 3,7 millj. SPÓAHÓLAR Falleg 71 fm Ib. ó jarðhæð með sór suöur- garði. Góðar innr. Ahv. ca 800 þús. við veödeild. Verð 3,6 m. ENGIHJALLI - KÓP. Falleg ca 60 fm (b. á jeröhæð i Iftilli blokk. Fallegt útsýni. Góður sérgaröur. Áhv. ca 1 millj. langtimalán. Verð 3,3 mlllj. BJARNARSTÍGUR Gullfalleg 55 fm fb. ó jaröhæö í góðu þríbhúsi. íb. er míkið endurn. Parket. Góður bakgaröur. Ákv. sala. Verð aöeins 2950 þús. GAUKSHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. ó 6. hæö. Frób. útsýni yfir bæinn. Mjög ákv. sala. KJARTANSGATA Glæsil. 70 fm lítiö niöurgr. kjíb. Parket ó gólfum. öll endurn. Verö 3,6 mlllj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.