Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 9 85 lítra 16 tommu dekk Léttar og meðfærilegar Hjolbörur Traust v-þýsk vara frá ABH kr. 5.700,- Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKIN N SUCURLANDSBRAUT 8. SÍMI 84670 LÁTTU EKKISÓLA ÞIG ÞEGAR ÞÉR BJÓDAST NÝ DEKK Á ÞESSU VERDI Hefurðu séð það betra. Yfir þrjátíu mismunandi tegundir og stærðir fólksbíla og jeppadekkja til afgreiðslu strax í dag. . . og við erum snöggir að skipta. Sýnishom af stærðum og verðum: 155SR12 DUNL0P1 1600- 155SR13 DUNL0P1 1600- 165SR13 DUNL0P1 1700- 175SR14 TRAYAL 2750- 185SR14 MARSHAL 2800- HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ HAGBARÐIHF ÁRM0LA1 - SÍMI687377 Hannes Hólmsteinn Gissurarson _ __ Viðreisnarstjórnin var góð stjórn — en hetdi hún getað verið betri? Mcnn cru fljótir að glcyma. Þcir muna þaðtildxmisfxst- ir, að haftabúskapurinn. scm hcr var rckinn mcð litlum hvildum á árunum 1931 1960, fól í scr átthagafjötra, ritskoðun og pólitiska spill- ingu. Lcyfið mcr að skýra þcssi stóru orð. Haftabúskap- urinn fól i scr átthagafjötra, þvi að þcir cinir fcngu gjald- cyri, scm gátu gcfið stjórn- völdum fullnxgjandi skýring- ar á fyrirhuguðum fcrðum sinum til útlanda. Þótt við höfum lifað í svo mannúðlcgu og lýðr.vðislcgu riki. að þctta vald var ckkt misnotað að láði. cr auðvclt að gcra scr i hugarlund, livað hclði gctað gcrst. ('Nasistar í hýskaland- bcittu til dxmis gjaldcyris A s/Otla áratuanum var stundum látæklegt um að litast i verslunum vegna halla og skömmtunar Eitt megmmarkmid vidreisnarstjórnannnar' var að koma á hallammm vcrslun Hannes teturþað eilt mesta póhtiska atrek stiórnannnar ad hata aðmestu leyti bundið enda _á þennan ógeðlellda og ohagkvæma haftabúskap' SIÍOÖAMK Ríkisstjórn þriggja kjörtímabila! Ný Saga, tímarit Sögufélagsins (2. árgangur 1988), er komið út. Þarfjallaþrírfræðimenn, Gísli Gunnarsson, hagsögufræðing- ur, Stefán Olafsson, félagsfræðingur, og Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðingur, um viðreisnarstjórnina (1959-1971). Engin íslenzk ríkisstjórn hefur setið jafnlegi að völdum og viðreisnarstjórnin, eða þrjú kjörtímabil — tæp tólf ár. Engin önnur ríkisstjórn hér á landi hefur haldið meirihluta í tvennum þingkosningum (1963 og 1967). Aukið frjáls- ræði Gisli Gunnarsson segir skiptar skoðanir um við- reisnarstjórnina sem og arftaka hennar, vinstri stjórnina 1971-1974. Hann skiptir viðreisn- artímabilinu í þrennt: A) „1959-1963. Nýj- ungatímabilið. Þá var margt nauðsynlegt gert er hafði beðið of lengi að hreyft væri við. Milli- færslukerfið hafði geng- ið sér til húðar og nauð- synlegt var að efla fijáls- ræði í viðskiptalífinu." Gísli telur hinsvegar að margt, sem gert var, hafi „orkað tvímælis, og má þar nefna deilur ríkis- stjórnarinnar við verka- lýðshreyfinguna". B) „1963-1967. TirnabU þjóðarsáttar. Horfið var frá umdeildustu aðgerð- unum á fyrsta tímabilinu. Aðeins ISAL-málið olli verulegum deilum." C) „1967-1971. Tímabil kreppu og upplausnar. f framhaldi af þjóðarsátt- aranda fyrri ára var Al- þýðubandalagi og Fram- sóknarflokki boðin þátt- taka I rikisstjóminni 1967 og 1968, en báðir höfnuðu tilboðinu. Það fór að rofa tíl í efna- hagslifi þjóðarinnar árið 1970 en sviplegur dauð- dagi forsætisráðherrans, Bjama Benediktssonar, hafði lamandi áhrif á störf stjómarinnar eftir það. Farinn var sá mað- ur, sem líklegastur var til að leita nýrra leiða þegar breyttar aðstæður kröfðust þess...“ „Bæði slæmur og góður ár- angur“ Stefán ólafsson segir í svörum sínum: „Ef við litum sérstak- lega á árangur viðreisn- arstjómarinnar með hlið- q'ón af bæði efnahags- og þjóðfélagslegum markmiðum, má segja að árangur rfkisstjómarinn- ar virðist vera bæði góð- ur og slæmur. Hagvöxtur var mikill og atvinnu- ástand almennt gott, ríkisstjómin kom á löngu tímabærum umbótum i átt til nútímalegri mark- aðshátta og viðskipta- frelsins, auk umtals- verðra tilrauna til að auka fjölbreytni atvinnu- lifsins (Jóhannes Nordal, 1981). Að mörgu leytí hafa þær ríkisstjómir sem síðar komust til valda byggt á arfleið við- reisnarstjómarinnar ... Af neikvæðu hlið reikningsskila viðreisn- arstjórnarinnar ber líklega hæst verðbólguna og óróleika á vinnumark- aði, auk mikils taps á fólld úr landi við upphaf og undir lok stjómartím- ans. Viðreisn — og flest- um öðrum rikisstjómum lýðveldisins — mistókst algerlega að fullnægja þeirri forsendu árang- ursrikrar aðlögunar, að ná friði á vinnumark- aði ... í samantekt má segja, að kerfisbreytingar i stjómarháttum og til- raunir til að renna nýjum stoðum undir íslenzkan iðnað beri gjörvuleika viðreisnarstjórninnar hvað gleggst merki ...“ Ohagkvæmur haftabúskap- ur lagður af Hannes Hólmsteinn Gissurarson segir: „Hið mikla pólitiska afrek Viðreisnarstjóm- arinnar var að binda að mestu leytí enda á þenn- an ógeðfellda og óhag- kvæma haftabúskap. Hún útrýmdi gjaldeyris- skortinum með þvi ein- falda ráði að verðleggja gjaldeyri i samræmi við framboð og eftírspum ... Og hún hækkaði vexti nokkuð, þótt ekki væri það að visu upp i fullt markaðsverð. Tök stjóm- málamanna á atvinnulif- inu linuðust mjög fyrir vikið ... Vegna ráðstafana við- reisnarstjómarinnar vom íslendingar betur i stakk búnir en ella undir þá erfiðleika, sem skullu á eftir 1967. Það er líklega annað helsta af- rek stjómarinnar að sigla þjóðarskútunni sæmilega óskaddaðri út úr þeim öldudal. Mig langar einnig til að nefna í þvi sambandi, að við- reisnarstjómin treystí samstarfið við aðrar lýð- ræðisþjóðir í vamarmál- um, tryggði viðurkenn- ingu annarra þjóða á út- færslu landhelginnar i 12 mtlnr ...“ Hannes Hólmsteinn gagnrýnir viðreisnar- stjómina fyrir tvennt: Hún hafi „reynt að kaupa frið af verkalýðsforingj- um á vinnumarkaði'* i stað þess að „gera nauð- synlegar skipulagsbreyt- ingar á peningamarkað- inum“. í annan stað „hækkun söluskatts til þess að lækka tekju- skatt“. Hvað geri ég? „Ég á 400 þúsund krónur ogget ávaxtað 200 þúsund í 4 ár en þarf að hafa 200 þúsund lausar eftir 6 mánuði ...“ Með skuldabréfum Glitnis er unnt að tryggja fasta 11,1% ávöxtun yfir verð- bólgu allt til gjalddaga bréfanna. Til sex mánaða er hentugast að fá sér Sjóðsbréf 3 en ávöxtun á þeim er um 9- 11% yfir verðbólgu. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.