Morgunblaðið - 28.06.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 28.06.1988, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÁriÖ framundan hjá Krabba f dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Krabbanum (21. júní—22. júlí). Einungis er miðað við Sólarmerkið og lesendur minntir á að afstöður á aðra þætti bafa því einnig sitt að segja. ViÖburðaríkt ár Það er óhætt að segja að næstu ár verði viðburðarík hjá Krabb- anum, ekki síður en það næsta, því margar sterkar afstöður verða á Sólinni frá Satúmusi, Úranusi og Neptúnusi. 22.—27.júní Þeir Krabbar sem fæddir eru frá 22.-27. júní koma til með að fá Satúmus og Úranus á Sól. Vinnutímabil Afstaða Satúmusar á Sól getur táknað margt, en algengast er að henni fylgi aukið raunsæi, jarðbundnari viðhorf, þörf fyrir sjálfsaga og áþreifanlegan árangur. Satúmus kallar yfir- leitt á vinnu og því má kalla þetta vinnutímabil. Satúmus hægir á lífsorkunni og leiðir gjaman til sjálfsskoðunar og raunsæs endurmats. Ef fyrra lífsmunstur hefur einkennst af óraunsæi og loftköstulum getur timabil Satúmusar verið óþægi- legt, einkennst af hömlum, árekstmm og samdrætti, en get- ur jafnframt leitt til þess að við- komandi vaknar upp: Byltingar Úranus á Sól kallar á þörf fyrir nýjungar og uppbrot á gömlu formi. Þegar hann er sterkur vaknar þörf fyrir aukið sjálf- stæði, spennu og breytingar. Það gamla góða verður ekki lengur fullnægjandi, né heldur vani og hefðbundið lifsmunstur. Uppstokkun Þar sem Satúmus og Úranus verða báðir á Sól hjá þeim Kröbbum sem fæddir eru frá 22.-27. júní næsta vetur og næsta ár ætti árið að einkennast af raunsæi, vinnu og breyting- um. Þeir Krabbar sem fæddir eru síðar í merkinu koma til með að fá þessa orku inn i líf sitt á næstu árum. Úranus er 7 ár i merki og Satúmus 2*/2 ár. Það táknar að nú er að byrja 7 ára breytingartímabil hjá Kröbbum, breytingar sem munu taka 1 til 2 ár hjá hveijum einstaklingi. Satúrnus Á næsta ári mun Satúmus mynda mótstöðu allt að 14. gráðu í Krabbanum sem táknar að orka hans mun hafa áhrif á þá sem eru fæddir fram til 6. júlí. Neptúnus Þriðja plánetan sem verður sterk í lífi Krabbans er Neptúnus. Hann verður sterkur hjá þeim sem eru fæddirfrá 29. júnítil 4. júlí. Nœmleiki Neptúnusi fylgir yfirleitt aukinn næmleiki og opnun gagnvart lífinu og tilyer- unni. ímyndunaraflið verð- ur sterkari og áhugi á Iist- um og andlegum málum eykst gjarnan. Það verður þó að segjast eins og er að allir eru ekki opnir fyrir göfugri hliðum Neptúnus- ar. í sumum tilvikum kallar hann á sókn í áfengi eða draumlyndi sem birtist í þörf fyrir það að horfa mikið á sjónvarp og lifa í óraunverulegum heimi. Þar sem Satúmus verður einn- ig sterkur má búast við að um einhverja togstreitu verði að ræða, eða baráttu milli drauma og jarðbund- ins raunsæis. Hið jákvæða er að Neptúnusi fylgir ágætt tækifæri til að auka andlegan þroska sinn. GARPUR GRETTIR UÓSKA HALTU NÚ i Þét? /ANPANU/VI — 1- ——r FERDINAND r "Uá-jSB— 'TT—rtrm u t a— SMAFOLK ... ANP an apple ANP 50ME CARROTS . --------' UUHAT P0 YOU HAVE ? C j col / V (/ J .. .og epli og nokkrar Hvað ert þú með? gulrætur... THE SCHOOL BUS RAN OVER MY LUNCH BOX! ir nestiskassann minn! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við sáum í gær hvemig Sæv- ar Þorbjömsson kom heim þrem- ur gröndum redobluðum á spil NS hér að neðan í viðureign Is- lands og Færeyja. Nú skulum við skoða hvemig Finninn Kal- ervo Koistinen vann fjögur hjörtu dobluð í sama spili í leik Finnlands og Noregs. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 109 ♦ 764 ♦ 4 ♦ ÁD109753 Vestur ♦ 7632 ♦ 3 ♦ KD97653 ♦ G Suður Austur ♦ ÁDG5 ♦ KG82 ♦ 82 ♦ K84 ♦ K84 ♦ ÁD1095 ♦ ÁG10 ♦ 62 Félagi Koistinens er Jari Erkkilaa, en í AV voru Norð- mennimir Harold Nordby og Kaare Ivar Wang: Vestur Norður Austur Suður — 3 lauf Dobl 3 hjörtu 4 tíglar 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Wang kom út með einspilið í trompi, kóngur og ás. Eftir langa umhugsun ákvað Koistin- en að taka tígulás og trompa tígul. Spilaði svo spaða úr borð- inu. Nordby stakk upp ásnum og trompaði aftur út. Koistinen svínaði tíunni og sá trompleg- una. Þá loks fór hann í laufíð, gosi og drottning. Nordby hugs- aði sig vel og lengi um, en drap svo á kónginn og spilaði spaða. Koistinen gat þá hent tígli og spaða niður í frflauf. Það gagnast Nordby ekki að dúkka laufdrottninguna. Þá get- ur sagnhafí tekið laufás og trompað lauf, lagt niður spaða- kóng og losað sig út á spaða eða tígli. Síðustu tvo slagina fengi hann alltaf á ÁD í trompi. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson f sveitakeppni 7 Mið-Evrópu- landa í sumar kom þessi staða upp í skák þeirras Arlandi, Ítalíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Roos, Frakklandi. 33. Hb8! (En ekki strax 33. Bh6? - Del+, 34. Kh2 - Dxe5+. Hug- myndin með hróksfóminni er sú að eftir 33. - Hxb8, 34. Hxb8 - Hxb8, 35. Bh6 er svartur vamar- laus) 33. — Ba4,34. Bh6 og svart- ur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.