Morgunblaðið - 28.06.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 28.06.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDÁGÚR 28. JÚNÍ 'l988 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Notið sumarfrfið til Útivistarferða 1) 1.-6. júir. Sumar á Suðaust- urlandi 6 d. Gist i svefnpoka- plássi á Stafafelli, í Lóni eða í tjöldum. Brottför kl. 8 þ. 1.7. Farið um tilkomumiklar göngu- leiðir í Lóni og nágrenni og skoð- unarferð um Suðurfiröina. Báts- ferð í Papey. Fararstjóri: Berg- sveinn Ólafsson. 2) 7.-15. júlf. Homstrandlr I: Hornvík. Tjaldað i Hornvík. Gönguferðir um stórbrotið lands- lag m.a. á Hombjarg og í Hlöðuvík. Fararstjórar Óli G.H. Þórðarson og Lovísa Christiansen. 3) 7.-12. júlf. Hornstrandir I: Hornvik. Sama og ferð nr. 3, nema Hlöðuvík. Undirbúnings- fundur þriöjudaginn 28. júní. 4) 7.-15. júlf. Homstrandir II. Hesteyri - Aðalvfk - Hornvfk. Skemmtileg bakpokaferð. Farar- stjóri: Þráinn Þórisson. 5) 6.-10. júlf. Landmannalaug- ar - Þórsmörk. Gengiö milli skála. Fararstjóri: Rannveig Ól- afsdóttir. Aukaferö 28.7-1.8. 6) 13.-17. júlf. Esjufjöll. Gengið um Breiðamerkurjökul i skálann í Esjufjöllum. Gönguferðir um fjöllin sem eru mjög áhugaverð. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. 7) 14.-22. júlf. Homstrandir IV: Strandir - Reykjafjöröur. Ekið um Strandir og siglt í Reykja- fjörð. Tjaldbækistöð í Reykja- firði. Fararstjóri: Fríða Hjálmars- dóttir. 8) 16.-20. júlf. Strandlr - Inn- djúp. Ökuferð með skoðunar- og gönguferöum. Fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. 9) 16.-22. júlf. Ingólfsfjörður - Reykjafjörður. Gönguferö með viðlegubúnaði. 10) Sumardvöl f Þórsmörk. Ódýrt sumarleyfi í Útivistarskál- unum Básum. Dvalið milli feröa, t.d. í 3,4,5,6 daga eða lengur. Miðvikudagsferð er 29. júní. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofu Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. IU ÚtÍVÍSt, Giofmni 1 Miðvikudagur 29. júní. Kl. 20 kvöldferð f Vlðey. Leið- sögumaður Guðmundur Guð- brandsson. Gengið um eyjuna og fræðst um sögu og minjar. Kynnist útivistarparadís Reyk- víkinga. Kaffiveitingar i Viðeyjar- skála. Brottför frá kornhlööunni i Sundahöfn. Verð 400 kr., frítt f. börn yngri en 12 ára með for- eldrum sínum. Gönguferð á Heklu laugardag 2. júlf kl. 8. Sjáumst. Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 6.-10. júlf (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengiö milli sæluhúsa F.(. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 8.-11. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 12. -17. júlf: Barðastrandar- sýsfa. Ekið til Stykkishólms og þaðan siglt til Brjánslækjar. Dagsferðir á Látrabjarg aö Sjöundá og til Skorar. Gist i Breiðuvík þrjár nætur og á Bildudal tvær næt- ur. Fararstjóri: Árni Björnsson. 13. -17. júlf ( 5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Halldor Theodórs- son. 15.-20. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Upp- selt. 15.-22. júlí (8 dagar); Lónsör- æfi. Frá Hornafirði er ekiö með jepp- um inn á lllakamb i Lónsöræfum. Gist i tjöldum undir lllakambi. Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars- son. Njótiö sumarsins í feröum meö Feröafélaginu. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu félags- ins, Öldugötu 3. Feröafólag Islands. -------------------------- FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Miðvlkudagur 29. júnf: Kl. 8 - Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Nú er rétti timinn til þess að dvelja í Þórsmörk. Ferðir föstu- daga, sunnudaga og miðviku- daga. Miðvikudagur 29. júnf: Kl. 20 GÁLGAHRAUN. Létt og skemmtileg kvöldganga á Álftanesi. Verð kr. 400. Brott- för frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Feröafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins: 1.-3. júlf: Snæfellsnes - Ljósu- fjöll. Gist í svefnpokaplássi. Gengið á Ljósufjöll. 1 .-3. júlf: Þórsmörk. Gist f Skag- fjörðsskála/Langadal. 1.-3. júlf: Fyrsta helgarferðln á sumrinu til Landmannalauga. Gist í sæluhúsi F.l. í Landmanna- laugum. 8.-10. júlf: Hagavatn - Jarfhettur. Gist í sæluhúsi F.f. við Einifell og í tjöldum. 8.-10. júlf: Hagavatn - Hlöðu- vellir - Geyslr (gönguferð). Gengiö frá Hagavatni að Hlööu- völlum og gist þar, síöan er gengið að Geysi. 15.-17. júlf: Þórsmörk - Teigs- tungur. Gist i tjöldum í Stóra- enda og gengið þaðan i Teigs- tungur og víðar. Brottför í helgarferðirnar er kl. 20.00. Farmiöasala og upplýs- ingar á skrifstofu Feröafélags- ins, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. b húsnæöi : Einbýlishús Höfum kaupendur að einbýlis- húsum eða raöhúsum í Háaleit- ishverfi og í Árbænum. Einnig höfum viö kaupanda að 4ra her- bergja íbúö við Sundin. Jafnframt vantar allar eignir á skrá. Fasteigna- og fyrirtækjasalan, Tryggvagötu 4, sími 623850. Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsia Sumarnámskeið í vélritun Notið sumarið og lærið vélritun. Nauðsynleg undirstaða tölvuvinnslu. Ný námskeið byrja 4. julí. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími28040. | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Aðalfundur Vélflugfélags íslands verður hald- inn fimmtudaginn 7. júlí nk. á Hótel Esju kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. | lögtök Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði, verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir- töldum gjöldum: Söluskatti fyrir okt., nóv., des., 1987 og jan., febr., mars og apríl 1988 svo og söluskatts- hækkunum, álögðum 12. okt. 1987 til 10. júní 1988; vörugjaldi af innlendri framleiðslu fyrir okt., nóv., des. 1987 og jan., febr., mars og apríl 1988; mælagjaldi gjaldföllnu 11. febr. og 11. júní 1988; skemmtanaskatti fyrir okt., nóv. og des. 1987 og jan., febr., mars og apríl 1988 svo og launaskatti, gjald- föllnum 1987. Reykjavík 20. júní 1988. Borgarfógetaembættið í Reykjvik. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði 177 fm, til leigu frá 1. ágúst. Húsnæðið er tilbúið og fullinnréttað. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300. Frjálst framtak hf. (7 Verslunin Seyma óskar eftir verslunarhús- næði. Stærð 120-140 fm. Aðeins gott og vel staðsett húsnæði kemur til greina. Frekari upplýsingar veittar í síma 52968 eft- ir kl. 20 næstu kvöld. Til leigu á Draghálsi Glæsilegt 1020 fm verslunar- eða iðnaðar- húsnæði á jarðhæð við Dragháls 14-16 er til leigu. Möguleiki er að skipta húsnæðinu í smærri sjálfstæðar einingar. Góðar inn- keyrsludyr. Húsnæðið hentar mjög vel hvort heldur til verslunar eða iðnaðar. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. | til sö/u Sumarbústaðalóðir Til sölu 5 ha kjarrivaxnir á góðum stað í landi Vaðness í Grímsnesi, ca 75 km frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 99(98)-64448. [LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 Til sölu inn- flutningsfirma Frábær sölulína í hreinlætisvörum og öðrum skyldum vörum. Mjög gott tækifæri fyrir stöndugt fyrirtæki, sem vill bæta við sig góðum vörutegundum. Miklir möguleikar og góð viðskiptasambönd. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Rafeindavirkjar Radíóvöruverslun og -verkstæði á Stór- Reykjavíkursvæðinu til sölu. Upplýsingar í síma 651344 á skrifstofutíma. Pósthússtræti 9, Austurstræti 10, sími 24211. Gömlu meistararnir: Sölusýning í Gallerí Borg, Pósthússtræti M.a. verka á sýning- unni: Ásgrímur Jónsson: „Frá Kaldadal" olía á striga 82 x 120 cm. „Blóm" olía á striga 80 x 66 cm. „Við Nesjavelli" vatnslitir 26 x 34 cm. „Rútsstaðahjáleiga" vatnslitir 25 x 48 cm. Gunnlaugur Scheving: „Úr Fljótshlíð" vatnslitir 30 x 42 cm. Gunnlaugur Blöndal: „Við Mývatn" vatnslitir 62 x 92 cm „Úr Þórsmörk" olía á striga 70 x 96 cm. Jóhannes S. Kjarval: „Dyrfjöll" pastel 34 x 48 cm. „Foss" olía á striga 39 x 48 cm. „Fjallagras" olía á striga 83 x 108 cm. „Stúlka í bláu" krítarteikning 62 x 46 cm. Jón Engilberts: „Saltfiskur" olía á masonit 75 x 100 cm. „Vetrarhugð" vatnslitir 16 x 23 cm. Jón Stefánsson: „Epli“ olía á striga 35 x 40 cm. Kristín Jónsdóttir: „Glerárfoss" olía á striga 50 x 70 cm. „Blóm" olía á striga 85 x 65 cm. Muggur: „Kona við borð" olía á striga 29 x 35 cm. Nína Tryggvadóttir: „Landslag" olía á striga 50 x 68 cm. „Andlit" blönduð tækni 25 x 18 cm. Svavar Guðnason: „Leikur" pastel 39 x 28 cm. Þorvaldur Skúlason: „Komposition" gvass 32 x 47 cm. „Abstraktion" gvass 32 x 47 cm. Höfum einnig fjöldan allan af myndum yngri sem eldri listamanna, t.d. eftir Alfreð Flóka, Eyjólf J. Eyfells, Jóhannes Geir, Hörð Ágústsson, Karl Kvaran, Tryggva Ólafsson, Ólaf Túbals, Hring Jóhannesson, Karólínu Lárusdóttur o.fl. Gallerí Borg er opið virka daga frá kl. 10.00-18.00. BORG BORG 4

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.