Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 53

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 53 gorenje ^^SKANDINAVIEN* Gæða ísskápar Gorenje ísskáparnir eru að sjálfsögöu með hinu viðurkennda Danfoss kælikerfi. Gorenje HDS 201 K rúmar 260 lítra. Þar af er 185 lítra kælir og 65 lítra djúpfrystir. Sjálfvirk af- frysting. Hssð 138 sm. Breidd 60 sm. Dýpt 60 sm. Sami gæðaflokkur og fssképar f mun hærri verðflokkum. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sími 9135200 Góðir afborgunarskilmálar. Látið ekki happ úr hendi sleppa. FERÐIR UM ÍSLAND í SUMAR Hópferöir um landið undir leiðsögn fróðra og reyndra leiösögumanna og meö gist- ingu á hótelum með fullu fæöi. Vestfirðir/ Snæfellsnes — 9 dagar Einstakt tækifæri til aö feröast um Vestfiröi og líta augum hina ýmsu staöi, sem ekki eru í alfaraleiö. Takiö nú fram kortiö. Þessa leiö förum viö: 1. d.: Saurbær á Hvalfjaröarströnd — Holtavöröuheiði — Laugabakki í Miöfiröi. 2. d.: Brú í Hrútafiröi — Suöurstrandir — Tröllatunguheiöi — Reykhólar — Bjarkarlundur. 3. d.: Þorskafjaröarheiöi og síöan meö fjöröunum viö isafjarö- ardjúp til ísafjaröar. 4. d.: Bolungarvík — Suöureyri viö Súgandafjörö — isafjöröur. 5. d.: Um Breiödalsheiöi — Þingeyri — Hrafnseyri v. Arnarfjörö — Fjallfoss í Dynjandi — Flókalundur Vatnsfiröi. 6. d.: Látrabjarg — Flókalundur. 7. d.: Ekiö til Stykkishólms meö stórkostlegu útsýni til Breiöa- fjaröareyja. 8. d.: Fyrir Jökul — Lóndrangar — Arnarstapi — Borgarnes. 9. d.: Reykholt — Kaldidalur eöa Uxahryggir — Þingvellir — Reykjavfk. Brottfarardagar: 7. júlí, fararstj. Þorleifur Guömundsson 21. júlí, fararstj. Guömundur Guöbrandsson. 4. ágúst, fararstj. Eysteinn Þorvaldsson. Hringferö um landiö — 10 dagar Brottfarardagar: 28. júní. Noröur yfir Holtavöröuheiöi, fararstj. Vaigarö Runólfsson. 13. júlí. Noröur yfir Kjöl, fararstj. Jón Böövarsson. 30. júlí. Noröur yfir Kjöl, fararstj. Guömundur Guöbrandsson. íslendingasagnaferöir — 4 dagar — yfir helgi Söguslóðir 10—12 islendingasagna. Feröast um Borgarfjörö, Dalasýslu og Snæfellsnes. Hótelglsting m/hálfu fæöi. Brottfarardagar: 4. júlí og 25. júlí, fararstj. Jón Böðvarsson. Slóöir Brennu-Njáls sögu — 3ja daga helgarferö Allir helstu sögustaöirnir skoöaöir. Gist á Hótel Eddu, Skógum, hálft fæði innif. Brottf. 28. júní, fararstj. Jón Böðvarsson. Takmarkaöur sætafjöldi í allar feröir. Nánari upplýsingar hjá Feröaskrifstofu ríkisins. FRÍ Ferðaskrifstofa Ríkisins i Skógarhlíð 6, Reykjavík, sími 25855. Nótulaus viðskipti geta virst hagstæð við fyrstu sýn. En þau geta komið þér í koll því sá sem býður þér slíkt er um leið að firra sig ábyrgð á unnu verki. Taktu nótu - það borgar sig Samkvæmt lögum og reglugerðum um söluskatt og bókhald er öllum sem selja vöru og þjónustu skylt að gefa út reikninga vegna viðskiptanna. Reikningar eiga að vera tölusettir fyrirfram og kaupandi á að fá eitt eintak. Sé um söluskattsskylda vöru eða þjónustu að ræða á það að koma greinilega fram á reikningi. FjÁRMÁLARÁÐUNEYTlÐ "Hvað heitir hann aftur þessi garðyrkjutæknir?” fltargitiiMjifrtfe Metsölublað á hverjum degi7

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.