Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR16. JÚNÍ 1985 MITSUBISHI PAJERO VERD: meö bensínvél kr. 758.200.- meö dlesel-turbo kr. 832.500.- Okkar verö er miðaö viö fullbúinn bíl, og þá meinum viö: 0 Framdrifslokur Q Tregðumismunadrif (70% læsing) 4 Aukamiðstöð undir aftursæti *"’'"*'* % Jl 0 Útvarp/kassettutæki 0 Rafhituð framsæti 0 Rúllubulbelti í öllum sætum 0 Fullklæddur að innan cJ Aflstýri O O.fl. o.ft. Þeir, sem eiga hann, dá hann. Þeir, sem ekki eiga hann, þrá hann. 50 ARA REYNSLA í BÍLAINNFLUTNINGI OG ÞJÓNUSTU * * HEKLAHF Laugavetji 170 -172 Sími 212 40 Oley! ... Nei, ( Óli Gaukur, Svanhildur og senor Hannes drífa sig meö þann 8. júlí, fjallhress aö vanda. Gítarinn og raddböndin veröa í góöri þjálfun. Já, komdu með til Mallorca þann 8. júlí, þú sérð ekki eftir því. Verö frá kr. 24.600. 17. júní KEFLAVÍK Þriggja daga dagskrá 15. júní Kl. 14:00. Víðavangsskokk, 2000 metrar, um götur bæjarins. Lagt af stað frá íþróttavallarhúsinu og er öllum heimil þátttaka. Viður- kenningar veittar fyrir þrjú efstu sæti beggja kynja en allir þátttak- endur fá viðurkenningarskjal. Kl. 14:30. íþróttavallarhúsið. Ratleikur — fjölskylduganga. Göngumenn fara af stað í 5—10 manna hópum. Gengið að ákveðn- um þekktum stöðum í bænum þar sem menn fá vísbendingu um næsta áfangastað, ásamt blaði með upplýsingum um staðinn sem menn geyma til staðfestingar. Gert er ráð fyrir að öll fjölskyldan geti tekið þátt í ratleiknum. Kl. 21:00. Unglingadiskótek í Holtaskóla. 16. júní Kl. 14:00. Bæjarkeppni Kefla- vík/Selfoss í frjálsum íþróttum. Kl. 21:00 Unglingadiskótek í Holtaskóla. 17. júní Kl. 14:00. f Skrúðgarðinum. Fánahylling. Hátíðin sett. Ávarp fjallkonu. Söngur Karlakórs Keflavíkur. Hátíðarræða. Bjart- mar Guðmundsson og Litla leikfé- lagið flytja barnaefni og síðasta veðurspá spáði karmellurigningu á þessum stað. Kl. 15:30. Fjölbreytt íþrótta- og skemmtidagskrá í íþróttahúsinu. Kl. 17:15. Hestasýning á mal- arvellinum. Kl. 17:30. Knattspyrnuleikur á grasvellinum. Yngri flokkar leika. Kl. 20:30. Útidansleikur við Holtaskóla. Hljómsveitin Miðl- arnir leikur fyrir dansi. Bjartmar Guðlaugsson flytur lög af vænt- anlegri hljómplötu og Rúnar Júlí- usson flytur lög af nýúkominni hljómplötu. Kaffisala verður í Holtaskóla frá kl. 15:00-18:00 og kl. 20:00- 23:00. Bridge___________ Arnór Ragnarsson Frá Sumarbridge Skagfirðinga Góð þátttaka er hjá Skagfirð- ingum í sumarbridge. Sl. þriðju- dag mættu 32 pör til leiks og var spilað í 2x16 para riðlum. Úrslit þessi (efstu pör): A: stig 1. Sigrún Pétursd. — Rósa Þorsteinsd. 267 2. Baldur Árnason — Haukur Sigurjónss. 236 3. Magnús Aspelund — Steingrímur Jónass. 232 4. -5. Ingólfur Lillendahl — Jón Björnss. 231 4.-5. Lárus Hermannss. — Þórarinn Árnason 231 B: 1. Anton R. Gunnarsson — Guðmundur Auðunsson 271 2. Magnús Torfason — Guðmundur Auðunsson 264 3. Erla Sigurjónsd. — Dröfn Guðmundsd. 247 4. Högni Torfason — Oskar Kristjánsson 246 Meðalskor í báðum riðlum er 210 stig. Spilað verður á þriðjudögum í Drangey v/Síðumúla í allt sumar. Spilamennska hefst kl. 19.30. 4TKXVTMC FERÐASKRIFSTOFA, Iönabarhúsinu Hallveiganaigl. Slmar 28388og28580 Oley! .. BEINT DAGFLUG Nei, Oli! DINERS CLUB INTERNATIONAL V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! flbVpltlMíXfoÍfo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.