Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 22 Myndlistarklúbbur Mosfellssveitar: Sýning í Gagn- fræðaskóla Mosfellssveitar MYNDLISTARKLÚBBUR Mos- fi'llsHveitar heldur sýningu i verkum sínum í gagnfrKðaskólanum Mos- fellssveit frá 15.—17. júní. Þetta er fimmta sýning myndlistarklúbbsins og að þessu sinni sýna 17 listamenn alls 120 verk. Jón Gunnarsson leiðbeindi fé- lögum klúbbsins. Auk hans kenndi Sverrir Haraldsson frá stofnun klúbbsins, en Sverrir lést á þessu ári. Á sýningunni eru olíu- og akr- ílmálverk og teikningar. Sýningin er opin frá kl. 14.00—20.00 alla dagana en á 17. júní verður sýn- ingin opnuð kl. 13.00. Atvinnuleysi í Sviss nú 1 % Bern, SVias. AP. ATVINNULEYSI í Sviss minnkaði í maí og er nú aðeins eitt prósent at- vinnubærra manna, að því er segir í opinberri skýrslu. Búist er við því að enn færri verði atvinnulausir þegar kemur fram á sumarið. Undanfarna mánuði hefur verið 1,1 prósent atvinnuleysi í Sviss. Lögreglumað- ur skotinn á Norð- ur-írlandi Belfagt, N frlandi. AP. LÖGREGLUMAÐUR í Belfast særð- ist alvarlega þegar hann varð fyrir skoti skæruliða írska lýðveldisbers- ins, í Newry. Sá bær er skammt frá landamærunum við írska lýðveldið. Eftir fréttum að dæma varð lögreglumaðurinn fyrir skoti frá leyniskyttu er hann stóð rétt fyrir utan lögreglustöðina í bænum. Enginn hefur lýst sig ábyrgan fyrir skotárásinni og tilræðismað- urinn hefur ekki fundizt. EINSTÖK SPARNEYTNI í SPARAKSTURSKEPPNI BIKR OG DV 9.6’85 SIGRAÐIESC0RT LASER í SÍNUM FLOKKI. BENSÍNEYÐSLA REYNDIST AÐEINS VERA 4.55 LÍTRAR Á 100 KM. NÆSTU DAGA FÁUM VIÐ NÝJA SENDINGU AF ESCORT LASER, SEM LENGI HEFUR VERIÐ BEÐIÐ EFTIR. ÞAR SEM AÐEINS FÁEINUM BÍLUM ER ÓRÁÐ- STAFAÐ BENDUM VIÐ VIÐ- SKIPTAVINUM OKKAR Á AÐ HAFA SAMBAND VIÐ KRISTÍNU EÐA ÞORBERG I SÖLUDEILD OKKAR STRAX, EF ÞEIR VILJA TRYGGJA SÉR BÍL. SVEINN EGILSSON HF. Skeifan 17 Sími: 685100 1 Fínar ferðir í þrjár vikur á eina vinsælustu strönd Spánar: Beint leiguflug og góð gisting á hótelum (með eða án fæðis) Hvítu ströndina. eða i íbuðagistingu. Islenskir fararstjórar. Benidorm býður upp á fjölbreytta afþreyingu af öllu tagi: Verðdæmi: Ibúðagisting frá kr. 23.910.- pr. m. Næturklúbba, diskotek, albjóðleqa veitingastaði, kaffíhus, Hjón i íbúð með tvö börn frá kr. 17.932.-pr. m skemmtigarða. tívolí, golfvelli, sjóskiði, dýragarð . .. miðalda- veislu. Btthvað fyrir afía. ^ Brottfarardagar: 29/5, 19/6, 10/7, 31/7, 21/8, 11/9, og 2/10 FERÐAMIÐSTODIN AÐALSTRÆTI9 SÍM128133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.