Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 31-*- ^uö^nu- ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú hefur hlakkad til ad hvfla þig í dag. Því miður verður lítid úr því. Fjölskyldan krefst þess að þú dyttir ad húsinu. Þú getur ekki skorast undan þessum kröfum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ AsUrlífiA gengur mjög vel. Þú ert ástfanginn upp fyrir haus og allt gengur aA óskum. NotaAu daginn til aA fara eitthvaA meA elskunni þinni. Hvfldu þig f kvöld fyrir framan sjónvarpiA. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI ForAastu félagsskap þeirra sem orsaka eirAarleysi hjá þér. Haltu þig á heimaslóAum. Lag- aAu til í garAinum i dag ekki veitir af. FarAu í heimsókn til trausts vinar í kvöld. 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þetta verAur krefjandi dagur. Ef þú vinnur á laugardögum þá þarftu eflaust að taka erfiAa ákvörAun. Mundu aA fara eftir þinni eigin samvisku. ÁstarmáF in ganga mjög vel. ^«riUÓNIÐ ðTl|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Láttu vinnuna ekki trufla friA- helgi einkalífsins í dag. Láttu fjölskylduna sitja í fyrirrúmi hjá þér í dag. FarAu meA fjölskyld- una í heimsókn til ættingja eóa vina. '(ffij’ MÆRIN W&J, 23. ÁGÚST—22. SEPT. Ekki vænta studnings frá fjöl- skyldunni ef þú ert í fúlu skapi. Einhvern veginn þá er and- rúmsloftið ekki mjög gott á heimavígstöðvum. Reyndu að fá þér ferskt loft í dag. Q1l\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. Persóna, sem þig hefur lengi langaA til aA hitta, kemst ekki á stefnumótiA. Keyndu aA láta vonbrigAi þín ekki bitna á öAr- um heimilismeAlimum. FarAu á kafflhús eAa gerAu eitthvað ann- aA.. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞaA verAur lítiA aA gera hjá þér í dag. Reyndu samt aA láta eirA- arleysiö ekki ná tökum á þér. HafAu hljótt um fúllyndi þitt. Dveldu sem mest þú getur í ein- rúmi. Vertu heima f kvöld. Ástvinir þínir krefjast mikils af þér í dag. Láttu ekki deigan siga þó aA þú sért aA sligast undan kröfum þeirra. Taktu á honum stóra þínum og vertu hughraust- ur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú gætir lent í rifrildi viA maka þinn í dag. Reyndu aA missa ekki stjórn á tilflnningum þín- um í hita leiksins. Mundu aA þolinmæði þrautir vinnur allar. Vertu úti viA í kvöld. \Wí$\ VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta verður rólegur dagur. Enda verður þú hvfldinni feg- inn. Reyndu aA njóta þess aA vera til og gerðu eitthvaA skemmtilegt til tilbreytingar. FarAu eftir ráAum annarra. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færö margar og skemmtileg- ar heimsóknir í dag. Það virðist sem allir ættingjar þínir og vinir hafl ákveðiA að koma í heim- sókn til þín. Taktu vel á móti þeim og leiktu viA bvern þinn X-9 'A mSa* tvar vtlarfara tamsíSa yfírAt/éinii- haftS. Ha,fa A/nbroíC acf Battí krt„/ '\JlNUR þ!NH DRSKKuR i S/61 k/ark ru At> pyit/dfn. v T C !M4 King Fam C<f þtROrvf/P/,// knS/f.,. r fá/tiKGi, ásriiRþd ^r- .. TAFI-0 FvR/A CbnFIGAK 2* ■ iHÁLFT/MA.H&AH V/0 Konuni /f-UÍDAoJ ýinn/O/ j **kaa ryfi/Ff r DYRAGLENS É6 VlL.Pl ÓSKA AP £6 VÆR-l EKJCl EIHI OÖDÖIHH HÉKNA J linFfflTTOli — ! — 7 péR HUNPKAE> K<e BF ÞO rE(tf> CiT OG 6LÆRÐ SAROINN... t?éR TVÖ HUNDRUe> EF ÞO GLEVMIie — txx /K [Q — rol ^ c=^*M CoT T,t,m - — \a i ; n LE6I HLOTURlMN ntTao-coipwyw-wAYtv mc FERDINAND SMÁFÓLK VUCCA, VUCCA VUCCA,VUCCA UWEN VDU LIVE ALONE IN THE PE5ERT, VOU HAVE TO ENJOV LUMAT VOU CAN... Þetta hlýtur að vcra júkka- Júkka, júkka, júkka, júkka. planta. Það er gaman að segja þetta. Þegar maður býr einn í eyði- mörkinni verður maður að njóta þess sem maður get- ur... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson llvar er hjartaásinn? Það er spurningin sem öllu skiptir í slentmunni hér að neðan: Suður gefur; A-V á hættu. Norður ♦ Á5 ▼ K63 ♦ Á10762 ♦ K84 Suður ♦ KDG10863 ▼ D7 ♦ DG5 . *Á — — 1 spaði ^ l’ass 2 tíglar l*ass 4 spaðar l'ass 6 spadar l'ass l'ass l'ass Vestur spilar út laufdrottn- innu. Hvernig viltu spila? Ef tigulkóngurinn ligfíur fyrir svíningu vinnst spilið ör- ugglega, en hjartaliturinn býður upp á viðbótarmöftu- leika, sem sjálfsagt er að nýta sér. Ef haegt er að stela slag á hjarta má losna við hinn hjartataparann niður í iauf- kóng og þá gerir ekkert til þótt slagur tapist á tígul. Það kem- ■ ur tvennt til greina: fara inn í blindan og spila hjarta á drottninguna eða spila litlu hjarta frá drottningunni á kónginn í borði. Fyrri íferðinMm leiðir til vinnings ef austur á hjartaásinn, en sú síðari ef vestur á hjartaásinn. Því auð- vitað gagnar vörninni ekki að taka á ásinn ef ekkert kjöt næst í hann — þá verður tíg- ulsvíningin óþörf. Spurningin er sem sagt, hvorn andstæð- inginn á að spila upp á hjarta- ásinn. Vísbendingin liggur í sögn- um, en það er nokkuð erfitt að koma auga á hana. Það er til dæmis ekkert sem mælir gegn því að vestur geti átt hjartaás- inn og tígulkónginn til viðbót- ar við litlu hjónin í laufi. Þetta gerir ekki nema 10 punkta og hann hefur enga ástæðu tii að gjamma á þá á öðru sagnstigi á hættunni. En það sem ætti að kveikja á perunni er þögn vesturs yfir iokasögninni. Ef hann ætti bædi hjartaásinn og tígulkónginn hefði hann mjög líklega doblað til að biðja um tígul út — lit blinds. En hann gerði það ekki og því er rökrétt að spila vestur upp á hjartaás- inn, því ef hann á hann ekki liggur tígulkóngurinn að öll- um líkindum rétt fyrir svín- ingu. Umsjón: Margeir Pétursson Hin 15 ára gamla ungverska skákkona, Zsuzsa Polgar, hefur þegar náð 2430 Elo-skákstig- um og er sennilega sterkust allra i sínum aldursflokki. Á stóra opna mótinu í New York um daginn hafði hún hvítt og átti leik í þessari stöðu gegn. ._ bandaríska meistaranum Remlinger. Svartur lék síðast 28. — Dd7-e8? — Kf8, 31. Hah2 — (Hótar 32. — Dxg8+) DF7, 32. Dxf7+ — Kxf7 og hvítur vann endataflið auðveldlega. Á meðal fórnar- lamba Zsuzsu á New York- mótinu var filippeyski stór- meistarinn Eugenio Torre, sem komst í síðustu áskor ^^, endakeppni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.