Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Aðstoðarfram- kvæmdastjóri (738) til starfa hjá iðnaðar- og útflutningsfyrirtæki. Fyrirtækið er starfrækt á Vesturlandi og er- lendis. Starfa hjá því um 100 manns. Einingar þess starfa nokkuð sjálfstætt en fram- kvæmdastjórn þess fer mikið til fram í Reykja- vík. Starfssvið: Fjármálastjórn, áætlanagerð, bókhald, inn- og útflutningur, daglegur rekst- ur, samskipti viö lánastofnanir og opinber fyrirtæki. Ferðalög innanlands og erlendis. Við leitum að viöskiptafræöingi eöa manni meö haldgóöa þekkingu og reynslu á sviöi viöskipta, sem getur starfaö sjálfstætt. Þarf aö vera tilbúinn aö takast á viö fjölbreytt verk- efni. Enskukunnátta nauösynleg. Starfið er laust strax eöa eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Vinsamlegst sendiö umsóknir til okkar merkt- ar: „Aðstoðarframkvæmdastjóri (738)“ fyrir 24. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARFJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Aðalbókari (28) Óskum að ráöa aöalbókara til starfa hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins. Starfssvið: Yfirumsjón meö bókhaldi fyrir- tækisins, yfirmaöur bókhaldsdeildar, af- stemmingar, uppgjör, tilfallandi merkingar fylgiskjala, ýmis skýrslugerö. Önnur verkefni tengd bókhaldi og áætlanagerð. Aöalbókari er ábyrgur gagnvart framkvæmdastjóra fjár- málasviös aö bókhald fyrirtækisins sé fært reglulega og ávallt í lagi. Viö leitum aö viðskiptafræðingi eöa manni meö aöra haldgóöa menntun á sviöi verslunar og viöskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum nauö- synleg. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARFJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Framkvæmdastjóri (30) til starfa hjá iönfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvíð: Stefnumörkun í samráöi viö stjórn, skipulagningu reksturs, umsjón og stýring markaðsaðgerða, tilboösgerð, fjár- málastjórnun, stjórnun og ábyrgö daglegs reksturs. Við leitum að framtakssömum metnaöar- gjörnum manni, sem er tilbúinn aö axla ábyrgö og vinna mikið. Mikiö uppbyggingar- starf framundan. Starfsreynsla í stjórnun og af markaösmálum ásamt haldgóöri menntun nauösynleg. Fyrírtækið er ungt ört vaxandi iönfyrirtæki meö álitlega framtíöarmöguleika. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Einkaritari fram- kvæmdastjóra (420) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík sem býöur góöa vinnuaöstööu, fjölbreytt og ábyrgðarmikiö starf á góöum launum. Starfssvið ritarans er: Skipting verkefna og dagleg stjórnun gagnvart öörum riturum fyrir- tækisins, bréfaskriftir, skýrslugerð og mót- taka viöskiptavina, umsjón meö fundahaldi o.fl. Við leitum að: Ritara meö metnað fyrir starf- inu og sjálfum sér, getu og hæfileika til aö taka ákvaröanir, hefur örugga framkomu og góöa almenna menntun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoöana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Fataiónaður Samtök framleiðslufyrirtækja í fataiönaði (ullariönaði) óska eftir aö ráöa starfsmann í tímabundið verkefni. Um er aö ræöa yfirum- sjón með þjálfun saumakvenna og skyld störf í fyrirtækjum víösvegar um landiö. Feröalög eru því tíö í starfinu. Væntanlegir umsækjend- ur veröa aö hafa mikla þekkingu og reynslu í fataiðnaði. Umsóknir meö sem gleggstum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. í síö- asta lagi 24. júní nk. merkt: „F - 2967“ Sölumaður Óskum aö ráöa sölumann í sölu á prentun/- Ijósritun. Þetta er nýtt og fjölbreytt starf hjá vaxandi fyrirtæki. Starfiö er krefjandi og boöinn er bónus eftir árangri sem tryggir duglegum aðila ágætar tekjur. Viökomandi þarf aö hafa bíl til umráöa og geta byrjaö fljótlega. Áhugasamur leggi inn umsókn á auglýsingadeild Morgunblaösins fyrir 20. þ.m. merkt: „Prent — 3579“. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARFJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Innkaupastjóri (31) til starfa hjá traustu fyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Stjórnun innkaupadeildar, erlend og innlend innkaup, birgöaeftirlit, samningar v viö flutningafyrirtæki o.fl. Viö leitum aö manni á aldrinum 25-35 ára meö viöskipta/verslunarmenntun, reynslu af störf- um við verslun og viöskipti. Mjög góö ensku- og dönskukunnátta nauösynleg. Starfiö er laust strax eöa eftir nánara samkomulagi. Fyrirtækiö er eitt af virtustu iönfyrirtækjum landsins. í boöi eru góö laun og góö starfsað- staöa. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA CRENSÁSVECI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Óskum að ráða iðnaöarmenn og laghenta menn til starfa í ál- deild okkar aö Bíldshöföa 18 viö framleiöslu á gluggum og huröum úr áli. Upplýsingar gefur Símon Gissurarson á skrif- stofunni, Síöumúla 20. Gluggasmiöjan, Síöumúla20. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunardeildarstjóri óskast á handlækn- ingadeild 1 12Afrá 15. ágúst. Umsóknir sendist fyrir 15. júlí nk. til hjúkrunar- forstjóra Landspítalans sem jafnframt veitir frekari upplýsingar í síma 29000. Hjúkrunarfræöingar óskast viö bæklunar- lækningadeildir og handlækningadeild 3 11G. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Yfirsjúkraþjálfari óskast il afleysinga viö endurhæfingadeild Landspítalans í eitt ár frá ca. 15. ágúst nk. Umsóknir sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 10. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir eöa yfirsjúkra- þjálfari endurhæfingadeildar í síma 29000. Sjúkraþjálfar óskast við endurhæfingadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 29000. Yfirfélagsráögjafi óskast viö Kópavogshæli frá 1. september nk. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 20. júlí nk. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsmenn óskast til ræstinga í sumaraf- leysingum á Landspítala. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Land- spítalans í síma 29000. Reykjavik 16. júni 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.