Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SKYRSLUVELAR RIKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Skýrr óskar eftir aö ráöa starfsmenn viö rekstrarráögjöf á rekstrarráðgjafar- og hug- búnaðarsviði. Við leitum að: - Viðskiptafræöingum. - Rekstrarverkfræðingum. - Rekstrartæknifræðingum. - Fólki meö aöra háskólamenntun eöa sem hefur lagt stund á nám og/eöa starfað viö ráögjöf. Áhugi okkar beinist einkum aö fólki meö fág- aða framkomu, sem á auövelt með aö setja sig inn í aöstæður og hjálpa viö aö finna lausn- ir á vandamálum. Einnig þarf fólkiö aö vera samstarfsfúst, hafa vilja til aö tileinka sér nýj- ungar og læra, og hafa vald á rökréttri hugsun. Skýrr bjóða: - Góða vinnuaöstööu og viðfelldinn vinnu- staö í alfaraleiö. - Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni. - Nauðsynlega viðbótarmennun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. - Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til Skýrr, Háaleitisbraut 9, ásamt afriti prófskírteina fyrir 22. júní 1985. Umsóknareyöublöö fást í afgreiöslu og hjá starfsmannastjóra. Nánari uppl. veita: Þorsteinn Garöarsson, framkvæmdastjóri, og Höskuldur Frímanns- son forstöðumaöur. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Háaleitisbraut9. Trésmiði vantar strax Okkur vantar nokkra smiöi til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 91-51174 eftir kl. 19 mánudaginn 17. júní og næstu kvöld þaðan í frá. Fiskeldi 23 ára maöur sem hefur lokiö námi í fiskeldi í Noregi óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „H — 8796“. Rafvirki Rafvirki meö B-löggildingarréttindi, vanur skipa- og húsarafmagni, óskar eftir vel laun- uöu framtíöarstarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. júní merkt: „Rafvirki — 3336“. Hálfsdagsstarf Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir rösk- um starfskrafti sem fyrst viö pökkun og fleira. Vinnutími frá 8-12. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. júní merktar: „Framtíðarstarf - 8857“. JL-húsið óskar eftir starfskrafti til alhliöa skrifstofu- starfa. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Jli Jón Loftsson hf. © Rikisutvarpið auglýsir eftirtalin störf til umsóknar: Hjá hljóövarpi: Starf ritstjóra dagskrár, sem sér um ritstjórn og útgáfu dagskrár hljóðvarpsins. Starfiö krefst sjálfstæðra vinnubragða, góörar ís- lensku- og vélritunarkunnáttu og leikni í aö semja texta. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Starf fulltrúa á aöalskrifstofu og starf aðstoð- arfréttamanns á fréttastofu. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 1. júlí nk. og ber aö skila umsóknum til Ríksútvarps- ins, Skúlagötu 4, á eyðublöðum sem þar fást. Hjá sjónvarpi: Starf hljóömeistara í kvikmyndadeild. Raf- eindavirkjun eða sambærileg menntun nauö- synleg. Reynsla í hljóöupptökum æskileg. Starf Ijósmyndara. Menntun í Ijósmyndun áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. og ber aö skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyöublööum sem þar fást. Starf dagskrárþular. Áhersla er lögö á vandað málfar, góða framkomu og almenna mennt- un. Um tímavinnu er aö ræöa. Radd- og lestr- arprófun fer fram hjá Sjónvarpinu, Laugavegi 176, dagana 19. og 20. júní og er tekiö á móti tímapöntunum í síma 38800. Atvinnurekendur athugið! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur, til lengri eöa skemmri tíma, með menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnulífsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiölun stúdenta. A A A A A 3SC Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar óskast strax í tímabundin störf. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Verkstjóri Óskum eftir aö ráöa verkstjóra á bifreiöa- verkstæði. Einnig mann vanan bifreiöarétt- ingum. Allar nánari uppl. veitir Gunnar Richardsson í síma 95-4128 og í heimasíma 95-4545. Vélsmiöja Húnvetninga. Skólastjóri Staöa skólastjóra viö Tónlistarskólann í Vogum er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti tekiö aö sér organistastarf (hlutastarf) viö Kálfatjarnarkirkju. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist formanni skóla- nefndar Jóhanni Sævari Símonarsyni, Voga- geröi 12, Vogum, fyrir 21. júní nk. Skóianefnd. Ný verslun við Hestháls Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Deildarstjóri í húsgagnadeild. Starfssviö: Almenn verslunarstjórn, gerö sölu- og innkaupaáætlana. Leitum aö: duglegum og hugmyndaríkum manni sem á gott meö aö umgangast fólk. Sölumaöur í húsgagnadeild. Leitum aö: duglegum manni sem hefur ánægju af sölumennsku og aö veita viöskipta- vinum okkar góöa þjónustu. Launabókhald og ýmis önnur skrifstofu- störf. Leitum aö: starfsmanni meö reynslu viö launaútreikninga. Viökomandi þarf einnig aö hafa góöa vélritunar og ensku kunnáttu. Ritari — símavarsla Leitum aö: starfsmanni meö góöa vélritun- arkunnáttu og reynslu af skrifstofustörfum. Útstillingar Leitum aö: starfsmanni til aö annast útstill- ingar í verslunardeildum okkar. Ræstingar - kaffiumsjón - hlutastarf. Leitum aö: starfsmanni til aö sjá um ræstingar og kaffiumsjón í verslun okkar aö Laugavegi 13. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu okkar aö Laugavegi 13 fyrir 21. júní nk. /A KRISTJfin SIGGEIRSSOn HF. o LAUGAVEG113. REYKJAVIK, SÍMI 25870 Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Geri tilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 672051. Lager-útkeyrsla- framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa duglega og reglusama menn til lager- og útkeyrslustarfa. Veröa aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 666406 og 81987. Atvinna óskast 21 árs gamall Samvinnuskólastúdent óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 50087 og 611230. Duglegur starfs- kraftur óskast til aö sjá um útsölumarkaö. Þarf aö geta byrjaö strax eöa mjög fljótlega. Umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 21. júní, merkt: U-8797. Kennara vantar aö Héraösskólanum í Reykholti. Æskilegar kennslugreinar eru stæröfræöi 9. bekkjar og framhaldsdeildar, enska og íslenska. Gott húsnæöi er til staöar. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 93-5200, 93-5201 og formaöur skólanefndar í síma 93-7480. Umsóknarfrestur til 25 júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.