Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 19 Kl. 20:00. Kvöldvaka i íþrótta- húsinu. Lúðrasveit Akraness leikur. Samkoman sett. Ávarp flytur Guðrún Þorsteinsdóttir, ný- stúdent frá Fjölbrautaskóla Akra- ness. Nemendur úr skólanum sýna meðal annars atriði úr leikritinu Grænjaxlar. Úrslit úr hæfileika- keppni. Söngur, Viktor A. Guð- laugsson skólastjóri syngur við undirleik Friðriks Stefánssonar. Skagaleikflokkurinn. Tískusýning. Hljómsveitin Fídus syngur og leikur. Ungir drengir sýna break- dans. Nemendur úr Tónlistarskóla Akraness flytja atriði úr leikrit- inu Sjóræningjar. Þá mun hljóm- sveitin Tíbrá leika fyrir dansi fram eftir nóttu. Kl. 22:00. Gömlu-dansa-ball í Rein. Harmonikkufélagið sér um skemmtun. AKUREYRI Á Akureyri munu Skátafélag Akur- eyrar og Kvenskátafélagið Valkyrj- an sjá um 17. júní-hátíðarhöld. Kl. 9:30 hefst dagskráin. Bíla- klúbbur Akureyrar ekur um götur bæjarins með lúðrasveit í broddi fylkingar. Verður stoppað fyrir neðan dvalarheimilið Hlíð og fyrir neðan Fjórðungssjúkrahús Akur- eyrar. Kl. 10:15. Hátíðin sett á klöpp- unum við styttu Helga magra. Hermann Sigtryggsson flytur ávarp og Leikklúbburinn Saga skemmtir börnunum. Kl. 12:00-14:00 og kl. 18:00- 20:00 verður Siglingaklúbburinn Nökkvi með dagskrá á Pollinum. Kl. 14:00. Skrúðganga frá Ráð- hústorgi á íþróttavöll. Kl. 14:30. Hátíðardagskrá á íþróttavelli. Helgistund í umsjón sr. Pálma Matthíassonar, kór Lögmannshlíðarkirkju syngur. Hátíðarræðu flytur Valgerður Bjarnadóttir. Ávarp fjallkonu, Hilma Sveinsdóttir. Ræða ný- stúdents, Svanhildur Konráðs- dóttir. Kl. 16:00. Skemmtidagskrá á Eiðsvelli. Þar verður tívolí og hljómsveitakeppni. Kraftakarlar togast á við börnin og fleira. Kl. 21:00. Kvölddagskrá á Ráð- hústorgi. Valgeir Guðjónsson úr hljómsveitinni Stuðmenn skemmt- ir. Félagar úr Karlakór Akureyrar syngja létt lög. Kristján Hjartar- son skemmtir. Sigurvegarar úr hljómsveitakeppninni fyrr um daginn troða upp. KI. 23:00. Dansað inn í nóttina. Rokkbandið leikur fyrir dansi á Ráðhústorgi. „Gömlu-dansa- hljómsveitin" spilar í göngugöt- unni. Kl. 2:00. Dagskrárlok. FEGRID OG BÆTH> GARMNNMED SAN i >101 5 iGRi V 01 n» §1 % /r Jj| Sandur Perlumöl 1 Völusteinar II Hnullungar Sandur er fyrst og f remst jarðvegs- bætandi. Dreifist einnig f ca. 5 cm. þykku lagi íbeð til að kæfa illgresi og mosa í grasi (ca.3 cm.). Jafnar hita og raka í jarðvegi. Kjörið undirlag í hellulagða gongstíga. Perlumöl er lögð ofan ó beð, kæfir illgresi og léttir hreinsun. Perlu- mölin er góð sem þrifalag í inn- keyrslur og stíga. Stærð ca. 0,8— 3 cm. Völusteinor eru notaðir t.d. til skrauts ó skuggsælum stöðum, þar sem plöntur eiga erfitt uppdróttar, einnig með hellum og timburpöll- um. Mjög til prýði í beðum með stærri plöntum og trjóm. Kjörin drenlögn með húsgrunnum. Stærð ca. 3—5 cm. Hnullungarnir eru ósvikið (slenskt grjót, sem nýtur sín (steinahæðum, hlöðnum köntum og með innkeyrsl- um og timburpöllum. Stærð ca. 5—10 cm. BJÖRGUN H.F. SÆVARHÖFÐA 13 SÍMI: 81833 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: mánud.-föstud.: 7.30-18.00 laugard.: 7.30-17.00 Komdu á athafnasvæði Björgunar hf. á Sævarhöfða og líttu á sandinn, mölina, hnullungana og steinana. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og vagna, fáanlegt í smærri einingum, traustum plastpokum, sem þú setur bara í skottið á bílnum þínum. rs ^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Sumarnámskeið Tölvunámskeiðv fyrir fullorðna Fjölbreytt og gagnlegt byrjenda- 1 | námskeið sem kynnir vel notkun ’ smátölva og eyöir allri minnimátt- F arkennd gagnvart tölvunum. ' Dagskrá: • Grundvallaratriði við notkun tölva. • Forritunarmálið BASIC. • Ritvinnsla með tölvu. • Töflureiknar. • Tölvur og tölvuval. Tími 24. og 26. júní og 1. og 3. júlí kl. 19.30—22.30. Innritun í símum 687590 og 686790. & TÖLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36. Reykjavík. fried Nýi veitingastaöurinn í Mosfellssveit býöur uppá Ijúffenga og gómsæta smárétti svo sem kjúklinga, hamborgara, samlokur og fl. og fl. Verið velkomin — reynið viðskiptin Við höfum opið frá kl. 11.00 f.h. til 23.30 tem fríed við Vesturlandsveg í Mosfellssveít. Sími 667373
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.