Morgunblaðið - 16.06.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 16.06.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR16. JÚNÍ 1985 MITSUBISHI PAJERO VERD: meö bensínvél kr. 758.200.- meö dlesel-turbo kr. 832.500.- Okkar verö er miðaö viö fullbúinn bíl, og þá meinum viö: 0 Framdrifslokur Q Tregðumismunadrif (70% læsing) 4 Aukamiðstöð undir aftursæti *"’'"*'* % Jl 0 Útvarp/kassettutæki 0 Rafhituð framsæti 0 Rúllubulbelti í öllum sætum 0 Fullklæddur að innan cJ Aflstýri O O.fl. o.ft. Þeir, sem eiga hann, dá hann. Þeir, sem ekki eiga hann, þrá hann. 50 ARA REYNSLA í BÍLAINNFLUTNINGI OG ÞJÓNUSTU * * HEKLAHF Laugavetji 170 -172 Sími 212 40 Oley! ... Nei, ( Óli Gaukur, Svanhildur og senor Hannes drífa sig meö þann 8. júlí, fjallhress aö vanda. Gítarinn og raddböndin veröa í góöri þjálfun. Já, komdu með til Mallorca þann 8. júlí, þú sérð ekki eftir því. Verö frá kr. 24.600. 17. júní KEFLAVÍK Þriggja daga dagskrá 15. júní Kl. 14:00. Víðavangsskokk, 2000 metrar, um götur bæjarins. Lagt af stað frá íþróttavallarhúsinu og er öllum heimil þátttaka. Viður- kenningar veittar fyrir þrjú efstu sæti beggja kynja en allir þátttak- endur fá viðurkenningarskjal. Kl. 14:30. íþróttavallarhúsið. Ratleikur — fjölskylduganga. Göngumenn fara af stað í 5—10 manna hópum. Gengið að ákveðn- um þekktum stöðum í bænum þar sem menn fá vísbendingu um næsta áfangastað, ásamt blaði með upplýsingum um staðinn sem menn geyma til staðfestingar. Gert er ráð fyrir að öll fjölskyldan geti tekið þátt í ratleiknum. Kl. 21:00. Unglingadiskótek í Holtaskóla. 16. júní Kl. 14:00. Bæjarkeppni Kefla- vík/Selfoss í frjálsum íþróttum. Kl. 21:00 Unglingadiskótek í Holtaskóla. 17. júní Kl. 14:00. f Skrúðgarðinum. Fánahylling. Hátíðin sett. Ávarp fjallkonu. Söngur Karlakórs Keflavíkur. Hátíðarræða. Bjart- mar Guðmundsson og Litla leikfé- lagið flytja barnaefni og síðasta veðurspá spáði karmellurigningu á þessum stað. Kl. 15:30. Fjölbreytt íþrótta- og skemmtidagskrá í íþróttahúsinu. Kl. 17:15. Hestasýning á mal- arvellinum. Kl. 17:30. Knattspyrnuleikur á grasvellinum. Yngri flokkar leika. Kl. 20:30. Útidansleikur við Holtaskóla. Hljómsveitin Miðl- arnir leikur fyrir dansi. Bjartmar Guðlaugsson flytur lög af vænt- anlegri hljómplötu og Rúnar Júlí- usson flytur lög af nýúkominni hljómplötu. Kaffisala verður í Holtaskóla frá kl. 15:00-18:00 og kl. 20:00- 23:00. Bridge___________ Arnór Ragnarsson Frá Sumarbridge Skagfirðinga Góð þátttaka er hjá Skagfirð- ingum í sumarbridge. Sl. þriðju- dag mættu 32 pör til leiks og var spilað í 2x16 para riðlum. Úrslit þessi (efstu pör): A: stig 1. Sigrún Pétursd. — Rósa Þorsteinsd. 267 2. Baldur Árnason — Haukur Sigurjónss. 236 3. Magnús Aspelund — Steingrímur Jónass. 232 4. -5. Ingólfur Lillendahl — Jón Björnss. 231 4.-5. Lárus Hermannss. — Þórarinn Árnason 231 B: 1. Anton R. Gunnarsson — Guðmundur Auðunsson 271 2. Magnús Torfason — Guðmundur Auðunsson 264 3. Erla Sigurjónsd. — Dröfn Guðmundsd. 247 4. Högni Torfason — Oskar Kristjánsson 246 Meðalskor í báðum riðlum er 210 stig. Spilað verður á þriðjudögum í Drangey v/Síðumúla í allt sumar. Spilamennska hefst kl. 19.30. 4TKXVTMC FERÐASKRIFSTOFA, Iönabarhúsinu Hallveiganaigl. Slmar 28388og28580 Oley! .. BEINT DAGFLUG Nei, Oli! DINERS CLUB INTERNATIONAL V^terkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! flbVpltlMíXfoÍfo

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.