Morgunblaðið - 16.06.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 16.06.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SKYRSLUVELAR RIKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Skýrr óskar eftir aö ráöa starfsmenn viö rekstrarráögjöf á rekstrarráðgjafar- og hug- búnaðarsviði. Við leitum að: - Viðskiptafræöingum. - Rekstrarverkfræðingum. - Rekstrartæknifræðingum. - Fólki meö aöra háskólamenntun eöa sem hefur lagt stund á nám og/eöa starfað viö ráögjöf. Áhugi okkar beinist einkum aö fólki meö fág- aða framkomu, sem á auövelt með aö setja sig inn í aöstæður og hjálpa viö aö finna lausn- ir á vandamálum. Einnig þarf fólkiö aö vera samstarfsfúst, hafa vilja til aö tileinka sér nýj- ungar og læra, og hafa vald á rökréttri hugsun. Skýrr bjóða: - Góða vinnuaöstööu og viðfelldinn vinnu- staö í alfaraleiö. - Fjölbreytt og umfangsmikil verkefni. - Nauðsynlega viðbótarmennun og nám- skeiö, sem auka þekkingu og hæfni. - Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til Skýrr, Háaleitisbraut 9, ásamt afriti prófskírteina fyrir 22. júní 1985. Umsóknareyöublöö fást í afgreiöslu og hjá starfsmannastjóra. Nánari uppl. veita: Þorsteinn Garöarsson, framkvæmdastjóri, og Höskuldur Frímanns- son forstöðumaöur. SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Háaleitisbraut9. Trésmiði vantar strax Okkur vantar nokkra smiöi til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 91-51174 eftir kl. 19 mánudaginn 17. júní og næstu kvöld þaðan í frá. Fiskeldi 23 ára maöur sem hefur lokiö námi í fiskeldi í Noregi óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „H — 8796“. Rafvirki Rafvirki meö B-löggildingarréttindi, vanur skipa- og húsarafmagni, óskar eftir vel laun- uöu framtíöarstarfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 22. júní merkt: „Rafvirki — 3336“. Hálfsdagsstarf Matvælafyrirtæki í Kópavogi óskar eftir rösk- um starfskrafti sem fyrst viö pökkun og fleira. Vinnutími frá 8-12. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 19. júní merktar: „Framtíðarstarf - 8857“. JL-húsið óskar eftir starfskrafti til alhliöa skrifstofu- starfa. Um framtíöarstarf er aö ræöa. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Jli Jón Loftsson hf. © Rikisutvarpið auglýsir eftirtalin störf til umsóknar: Hjá hljóövarpi: Starf ritstjóra dagskrár, sem sér um ritstjórn og útgáfu dagskrár hljóðvarpsins. Starfiö krefst sjálfstæðra vinnubragða, góörar ís- lensku- og vélritunarkunnáttu og leikni í aö semja texta. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Starf fulltrúa á aöalskrifstofu og starf aðstoð- arfréttamanns á fréttastofu. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 1. júlí nk. og ber aö skila umsóknum til Ríksútvarps- ins, Skúlagötu 4, á eyðublöðum sem þar fást. Hjá sjónvarpi: Starf hljóömeistara í kvikmyndadeild. Raf- eindavirkjun eða sambærileg menntun nauö- synleg. Reynsla í hljóöupptökum æskileg. Starf Ijósmyndara. Menntun í Ijósmyndun áskilin. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. og ber aö skila umsóknum til Sjónvarpsins, Laugavegi 176, á eyöublööum sem þar fást. Starf dagskrárþular. Áhersla er lögö á vandað málfar, góða framkomu og almenna mennt- un. Um tímavinnu er aö ræöa. Radd- og lestr- arprófun fer fram hjá Sjónvarpinu, Laugavegi 176, dagana 19. og 20. júní og er tekiö á móti tímapöntunum í síma 38800. Atvinnurekendur athugið! Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur, til lengri eöa skemmri tíma, með menntun og reynslu á flestum sviöum atvinnulífsins. Símar 27860 og 621081. Atvinnumiölun stúdenta. A A A A A 3SC Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Sjúkraliðar óskast strax í tímabundin störf. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Verkstjóri Óskum eftir aö ráöa verkstjóra á bifreiöa- verkstæði. Einnig mann vanan bifreiöarétt- ingum. Allar nánari uppl. veitir Gunnar Richardsson í síma 95-4128 og í heimasíma 95-4545. Vélsmiöja Húnvetninga. Skólastjóri Staöa skólastjóra viö Tónlistarskólann í Vogum er laus til umsóknar. Æskilegt er aö umsækjandi geti tekiö aö sér organistastarf (hlutastarf) viö Kálfatjarnarkirkju. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist formanni skóla- nefndar Jóhanni Sævari Símonarsyni, Voga- geröi 12, Vogum, fyrir 21. júní nk. Skóianefnd. Ný verslun við Hestháls Óskum eftir aö ráöa í eftirtalin störf: Deildarstjóri í húsgagnadeild. Starfssviö: Almenn verslunarstjórn, gerö sölu- og innkaupaáætlana. Leitum aö: duglegum og hugmyndaríkum manni sem á gott meö aö umgangast fólk. Sölumaöur í húsgagnadeild. Leitum aö: duglegum manni sem hefur ánægju af sölumennsku og aö veita viöskipta- vinum okkar góöa þjónustu. Launabókhald og ýmis önnur skrifstofu- störf. Leitum aö: starfsmanni meö reynslu viö launaútreikninga. Viökomandi þarf einnig aö hafa góöa vélritunar og ensku kunnáttu. Ritari — símavarsla Leitum aö: starfsmanni meö góöa vélritun- arkunnáttu og reynslu af skrifstofustörfum. Útstillingar Leitum aö: starfsmanni til aö annast útstill- ingar í verslunardeildum okkar. Ræstingar - kaffiumsjón - hlutastarf. Leitum aö: starfsmanni til aö sjá um ræstingar og kaffiumsjón í verslun okkar aö Laugavegi 13. Æskilegt er aö viðkomandi geti hafiö störf sem fyrst. Skriflegum umsóknum meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu okkar aö Laugavegi 13 fyrir 21. júní nk. /A KRISTJfin SIGGEIRSSOn HF. o LAUGAVEG113. REYKJAVIK, SÍMI 25870 Húsasmíðameistari getur bætt viö sig verkefnum. Geri tilboö ef óskaö er. Uppl. í síma 672051. Lager-útkeyrsla- framtíðarstarf Óskum eftir aö ráöa duglega og reglusama menn til lager- og útkeyrslustarfa. Veröa aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 666406 og 81987. Atvinna óskast 21 árs gamall Samvinnuskólastúdent óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 50087 og 611230. Duglegur starfs- kraftur óskast til aö sjá um útsölumarkaö. Þarf aö geta byrjaö strax eöa mjög fljótlega. Umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 21. júní, merkt: U-8797. Kennara vantar aö Héraösskólanum í Reykholti. Æskilegar kennslugreinar eru stæröfræöi 9. bekkjar og framhaldsdeildar, enska og íslenska. Gott húsnæöi er til staöar. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 93-5200, 93-5201 og formaöur skólanefndar í síma 93-7480. Umsóknarfrestur til 25 júní.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.