Morgunblaðið - 16.06.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 16.06.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 31-*- ^uö^nu- ÍPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—19-APRlL Þú hefur hlakkad til ad hvfla þig í dag. Því miður verður lítid úr því. Fjölskyldan krefst þess að þú dyttir ad húsinu. Þú getur ekki skorast undan þessum kröfum. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ AsUrlífiA gengur mjög vel. Þú ert ástfanginn upp fyrir haus og allt gengur aA óskum. NotaAu daginn til aA fara eitthvaA meA elskunni þinni. Hvfldu þig f kvöld fyrir framan sjónvarpiA. TVÍBURARNIR 21. maI—20. júnI ForAastu félagsskap þeirra sem orsaka eirAarleysi hjá þér. Haltu þig á heimaslóAum. Lag- aAu til í garAinum i dag ekki veitir af. FarAu í heimsókn til trausts vinar í kvöld. 'm KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl Þetta verAur krefjandi dagur. Ef þú vinnur á laugardögum þá þarftu eflaust að taka erfiAa ákvörAun. Mundu aA fara eftir þinni eigin samvisku. ÁstarmáF in ganga mjög vel. ^«riUÓNIÐ ðTl|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Láttu vinnuna ekki trufla friA- helgi einkalífsins í dag. Láttu fjölskylduna sitja í fyrirrúmi hjá þér í dag. FarAu meA fjölskyld- una í heimsókn til ættingja eóa vina. '(ffij’ MÆRIN W&J, 23. ÁGÚST—22. SEPT. Ekki vænta studnings frá fjöl- skyldunni ef þú ert í fúlu skapi. Einhvern veginn þá er and- rúmsloftið ekki mjög gott á heimavígstöðvum. Reyndu að fá þér ferskt loft í dag. Q1l\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. Persóna, sem þig hefur lengi langaA til aA hitta, kemst ekki á stefnumótiA. Keyndu aA láta vonbrigAi þín ekki bitna á öAr- um heimilismeAlimum. FarAu á kafflhús eAa gerAu eitthvað ann- aA.. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞaA verAur lítiA aA gera hjá þér í dag. Reyndu samt aA láta eirA- arleysiö ekki ná tökum á þér. HafAu hljótt um fúllyndi þitt. Dveldu sem mest þú getur í ein- rúmi. Vertu heima f kvöld. Ástvinir þínir krefjast mikils af þér í dag. Láttu ekki deigan siga þó aA þú sért aA sligast undan kröfum þeirra. Taktu á honum stóra þínum og vertu hughraust- ur. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú gætir lent í rifrildi viA maka þinn í dag. Reyndu aA missa ekki stjórn á tilflnningum þín- um í hita leiksins. Mundu aA þolinmæði þrautir vinnur allar. Vertu úti viA í kvöld. \Wí$\ VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þetta verður rólegur dagur. Enda verður þú hvfldinni feg- inn. Reyndu aA njóta þess aA vera til og gerðu eitthvaA skemmtilegt til tilbreytingar. FarAu eftir ráAum annarra. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú færö margar og skemmtileg- ar heimsóknir í dag. Það virðist sem allir ættingjar þínir og vinir hafl ákveðiA að koma í heim- sókn til þín. Taktu vel á móti þeim og leiktu viA bvern þinn X-9 'A mSa* tvar vtlarfara tamsíSa yfírAt/éinii- haftS. Ha,fa A/nbroíC acf Battí krt„/ '\JlNUR þ!NH DRSKKuR i S/61 k/ark ru At> pyit/dfn. v T C !M4 King Fam C<f þtROrvf/P/,// knS/f.,. r fá/tiKGi, ásriiRþd ^r- .. TAFI-0 FvR/A CbnFIGAK 2* ■ iHÁLFT/MA.H&AH V/0 Konuni /f-UÍDAoJ ýinn/O/ j **kaa ryfi/Ff r DYRAGLENS É6 VlL.Pl ÓSKA AP £6 VÆR-l EKJCl EIHI OÖDÖIHH HÉKNA J linFfflTTOli — ! — 7 péR HUNPKAE> K<e BF ÞO rE(tf> CiT OG 6LÆRÐ SAROINN... t?éR TVÖ HUNDRUe> EF ÞO GLEVMIie — txx /K [Q — rol ^ c=^*M CoT T,t,m - — \a i ; n LE6I HLOTURlMN ntTao-coipwyw-wAYtv mc FERDINAND SMÁFÓLK VUCCA, VUCCA VUCCA,VUCCA UWEN VDU LIVE ALONE IN THE PE5ERT, VOU HAVE TO ENJOV LUMAT VOU CAN... Þetta hlýtur að vcra júkka- Júkka, júkka, júkka, júkka. planta. Það er gaman að segja þetta. Þegar maður býr einn í eyði- mörkinni verður maður að njóta þess sem maður get- ur... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson llvar er hjartaásinn? Það er spurningin sem öllu skiptir í slentmunni hér að neðan: Suður gefur; A-V á hættu. Norður ♦ Á5 ▼ K63 ♦ Á10762 ♦ K84 Suður ♦ KDG10863 ▼ D7 ♦ DG5 . *Á — — 1 spaði ^ l’ass 2 tíglar l*ass 4 spaðar l'ass 6 spadar l'ass l'ass l'ass Vestur spilar út laufdrottn- innu. Hvernig viltu spila? Ef tigulkóngurinn ligfíur fyrir svíningu vinnst spilið ör- ugglega, en hjartaliturinn býður upp á viðbótarmöftu- leika, sem sjálfsagt er að nýta sér. Ef haegt er að stela slag á hjarta má losna við hinn hjartataparann niður í iauf- kóng og þá gerir ekkert til þótt slagur tapist á tígul. Það kem- ■ ur tvennt til greina: fara inn í blindan og spila hjarta á drottninguna eða spila litlu hjarta frá drottningunni á kónginn í borði. Fyrri íferðinMm leiðir til vinnings ef austur á hjartaásinn, en sú síðari ef vestur á hjartaásinn. Því auð- vitað gagnar vörninni ekki að taka á ásinn ef ekkert kjöt næst í hann — þá verður tíg- ulsvíningin óþörf. Spurningin er sem sagt, hvorn andstæð- inginn á að spila upp á hjarta- ásinn. Vísbendingin liggur í sögn- um, en það er nokkuð erfitt að koma auga á hana. Það er til dæmis ekkert sem mælir gegn því að vestur geti átt hjartaás- inn og tígulkónginn til viðbót- ar við litlu hjónin í laufi. Þetta gerir ekki nema 10 punkta og hann hefur enga ástæðu tii að gjamma á þá á öðru sagnstigi á hættunni. En það sem ætti að kveikja á perunni er þögn vesturs yfir iokasögninni. Ef hann ætti bædi hjartaásinn og tígulkónginn hefði hann mjög líklega doblað til að biðja um tígul út — lit blinds. En hann gerði það ekki og því er rökrétt að spila vestur upp á hjartaás- inn, því ef hann á hann ekki liggur tígulkóngurinn að öll- um líkindum rétt fyrir svín- ingu. Umsjón: Margeir Pétursson Hin 15 ára gamla ungverska skákkona, Zsuzsa Polgar, hefur þegar náð 2430 Elo-skákstig- um og er sennilega sterkust allra i sínum aldursflokki. Á stóra opna mótinu í New York um daginn hafði hún hvítt og átti leik í þessari stöðu gegn. ._ bandaríska meistaranum Remlinger. Svartur lék síðast 28. — Dd7-e8? — Kf8, 31. Hah2 — (Hótar 32. — Dxg8+) DF7, 32. Dxf7+ — Kxf7 og hvítur vann endataflið auðveldlega. Á meðal fórnar- lamba Zsuzsu á New York- mótinu var filippeyski stór- meistarinn Eugenio Torre, sem komst í síðustu áskor ^^, endakeppni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.