Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 25

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JONÍ1985 25 MáMsindastofnun Háskólans: Námskeið í setningafræði Málvísinda-stofnun Háskólans stendur fyrir norrænu sctningafræð- inámskeiði sem haldiö verður að Flúðum 17.—28. júní. Norræna menningarmálanefnd- in kostar námskeiðið en það er eitt af 20 viðlíka fræðimannanám- skeiðum sem haldin eru í sumar víðsvegar um Norðurlöndin. Há- skóli fslands hefur einnig styrkt Málvísindastofnunina til nám- skeiðshaldsins segir ennfremur í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Þátttakendur eru rúmlega 30 og koma frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð auk fáeinna gesta frá öðrum löndum. Aðal- kennarar eru þrír, tveir banda- rískir og einn sænskur. Þegar námskeiðinu sjálfu er lokið, verður haldin tveggja daga ráðstefna um germanska setn- ingafræði í Árnagarði sem hefst 28. júní. Þar verða flutt tólf erindi um efni tengd setningafræði germanskra mála. Fyrirlestrarnir verða fluttir á ensku og er ráð- stefnan öllum opin. Kaffisala hjá björgun- arsveitinni Albert KAFFISALA björgunarsveitar- innar Alberts verður haldin í fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi 17. júní kl. 15.00. Þar verða á boð- stólum veitingar. Einnig verður lukkumiðahappdrætti. Björgun- arsveitin Albert hyggst nú festa kaup á nýjum og fullkomnum björgunarbát og rennur ágóðinn af kaffisölunni til þeirra kaupa. (ÍJr (rétUitilkyniiingu) Góð aðsókn á „Hrafninn flýgur“ í Stokkhólmi KVIKMYNDIN Hrafninn flýgur hefur nú verið sýnd samfellt í 35 vikur í Stokkhólmi, eins og þessi auglýsing sem birtist í Expressen í síðustu viku ber með sér. Hrafninn flýgur er nú sýnd á sjö-sýningum í Austurbæjarbíói í Reykjavík, með enskum texta. Gefiim lífinu lit Viö eigum ekki endilega viö aö þú eigir aö mála bæinn rauðan, en bendum þér á að þú getur gjörbreytt umhverfi þínu meö smávegis málningu. Þú málar auövitaö meö Hörpusilkí. Meö Hörpusilki má mála bæöi úti og inni. í Hörpusilki fara saman kostir sem birtast í frábæru slit- og veðrunarþoli. Hörpusilki er viöurkennd af- buröa málning. Hörpusilki er ódýr miðað viö gæöi. Hörpusilki er fáanlegt í 28 staö- allitum, þar meö töldum öllum tískulitunum, síðan er hægt aö fá blandaöa liti aö vild. Meö því aö bæta Hörpusilki herði út í málninguna má auka gljástig hennar úr 3% í 10% og þá jafnframt auka slitþol hennar til muna. Nú... Hægt er aö fá nánari upplýsingar um Hörpusilki í málningarvöruverslunum, hjá málarameisturum, Bygginga- þjónustunni, sölumönnum okkar eða á rannsóknarstofu, í Hörpu- handbókinni eöa hjá öllum þeim fjölda ánægöra viöskiptavina sem fyrir eru — vonandi verður þú einn þeirra. Skúlagötu 42, 125 Reykjavík, pósthólf 5056, sími 91-11547 NÚ A TILBOÐSVE Fatafelluglös. Þegar ís er settur í glösln afklæð- ast stúlkurnar sem glösln prýða öllum tll mlklllar ánæg|u. Þegar íslnn er bráðnaður fara þær aftur í fötin. Ómissandi á gleðlstunduml hr. 76620. 4 sth. kr. 905. Þrjár pönnur á verði einnar Vandaðar pönnur með 5,5 mm teflonhúð 18, 20 og 24 cm. Falla hver ofan f aðra og spara pláss. tlr. 90766 Ótrúlegt verð. Kr. 1590. Bamasæti Flugmannsgleraugu Skipta um llt. I sterkri sól verða glerln dökk og verða aftur Ijósari þegar kvöldar. Mjög góð gleraugu. tlr. 5056. f/erð hr. 589. riý skemmtlleg barnasætl. Barnið gleðst í góðum stól. 5terklr uppblásnlr stólar sem þola mikið j hnjask (st. ca. 45x38 cm). j Ungl; hr. 85851. hundur: hr. 86018. f Ugla; hr. 85862. hettlingur hr. 86929.| f/erð kr. 199 pr sth. ' Póstverslunin Príma Pósthólf 63 222 Hafnarfiröi Pöntunarsími 91-651414 Sendum í póstkröfu um land allt. Ath.: merkið viö númer þeirra vöru sem óskaó er.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.