Morgunblaðið - 16.06.1985, Side 22

Morgunblaðið - 16.06.1985, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ1985 22 Myndlistarklúbbur Mosfellssveitar: Sýning í Gagn- fræðaskóla Mosfellssveitar MYNDLISTARKLÚBBUR Mos- fi'llsHveitar heldur sýningu i verkum sínum í gagnfrKðaskólanum Mos- fellssveit frá 15.—17. júní. Þetta er fimmta sýning myndlistarklúbbsins og að þessu sinni sýna 17 listamenn alls 120 verk. Jón Gunnarsson leiðbeindi fé- lögum klúbbsins. Auk hans kenndi Sverrir Haraldsson frá stofnun klúbbsins, en Sverrir lést á þessu ári. Á sýningunni eru olíu- og akr- ílmálverk og teikningar. Sýningin er opin frá kl. 14.00—20.00 alla dagana en á 17. júní verður sýn- ingin opnuð kl. 13.00. Atvinnuleysi í Sviss nú 1 % Bern, SVias. AP. ATVINNULEYSI í Sviss minnkaði í maí og er nú aðeins eitt prósent at- vinnubærra manna, að því er segir í opinberri skýrslu. Búist er við því að enn færri verði atvinnulausir þegar kemur fram á sumarið. Undanfarna mánuði hefur verið 1,1 prósent atvinnuleysi í Sviss. Lögreglumað- ur skotinn á Norð- ur-írlandi Belfagt, N frlandi. AP. LÖGREGLUMAÐUR í Belfast særð- ist alvarlega þegar hann varð fyrir skoti skæruliða írska lýðveldisbers- ins, í Newry. Sá bær er skammt frá landamærunum við írska lýðveldið. Eftir fréttum að dæma varð lögreglumaðurinn fyrir skoti frá leyniskyttu er hann stóð rétt fyrir utan lögreglustöðina í bænum. Enginn hefur lýst sig ábyrgan fyrir skotárásinni og tilræðismað- urinn hefur ekki fundizt. EINSTÖK SPARNEYTNI í SPARAKSTURSKEPPNI BIKR OG DV 9.6’85 SIGRAÐIESC0RT LASER í SÍNUM FLOKKI. BENSÍNEYÐSLA REYNDIST AÐEINS VERA 4.55 LÍTRAR Á 100 KM. NÆSTU DAGA FÁUM VIÐ NÝJA SENDINGU AF ESCORT LASER, SEM LENGI HEFUR VERIÐ BEÐIÐ EFTIR. ÞAR SEM AÐEINS FÁEINUM BÍLUM ER ÓRÁÐ- STAFAÐ BENDUM VIÐ VIÐ- SKIPTAVINUM OKKAR Á AÐ HAFA SAMBAND VIÐ KRISTÍNU EÐA ÞORBERG I SÖLUDEILD OKKAR STRAX, EF ÞEIR VILJA TRYGGJA SÉR BÍL. SVEINN EGILSSON HF. Skeifan 17 Sími: 685100 1 Fínar ferðir í þrjár vikur á eina vinsælustu strönd Spánar: Beint leiguflug og góð gisting á hótelum (með eða án fæðis) Hvítu ströndina. eða i íbuðagistingu. Islenskir fararstjórar. Benidorm býður upp á fjölbreytta afþreyingu af öllu tagi: Verðdæmi: Ibúðagisting frá kr. 23.910.- pr. m. Næturklúbba, diskotek, albjóðleqa veitingastaði, kaffíhus, Hjón i íbúð með tvö börn frá kr. 17.932.-pr. m skemmtigarða. tívolí, golfvelli, sjóskiði, dýragarð . .. miðalda- veislu. Btthvað fyrir afía. ^ Brottfarardagar: 29/5, 19/6, 10/7, 31/7, 21/8, 11/9, og 2/10 FERÐAMIÐSTODIN AÐALSTRÆTI9 SÍM128133

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.