Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 19

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 19 Kl. 20:00. Kvöldvaka i íþrótta- húsinu. Lúðrasveit Akraness leikur. Samkoman sett. Ávarp flytur Guðrún Þorsteinsdóttir, ný- stúdent frá Fjölbrautaskóla Akra- ness. Nemendur úr skólanum sýna meðal annars atriði úr leikritinu Grænjaxlar. Úrslit úr hæfileika- keppni. Söngur, Viktor A. Guð- laugsson skólastjóri syngur við undirleik Friðriks Stefánssonar. Skagaleikflokkurinn. Tískusýning. Hljómsveitin Fídus syngur og leikur. Ungir drengir sýna break- dans. Nemendur úr Tónlistarskóla Akraness flytja atriði úr leikrit- inu Sjóræningjar. Þá mun hljóm- sveitin Tíbrá leika fyrir dansi fram eftir nóttu. Kl. 22:00. Gömlu-dansa-ball í Rein. Harmonikkufélagið sér um skemmtun. AKUREYRI Á Akureyri munu Skátafélag Akur- eyrar og Kvenskátafélagið Valkyrj- an sjá um 17. júní-hátíðarhöld. Kl. 9:30 hefst dagskráin. Bíla- klúbbur Akureyrar ekur um götur bæjarins með lúðrasveit í broddi fylkingar. Verður stoppað fyrir neðan dvalarheimilið Hlíð og fyrir neðan Fjórðungssjúkrahús Akur- eyrar. Kl. 10:15. Hátíðin sett á klöpp- unum við styttu Helga magra. Hermann Sigtryggsson flytur ávarp og Leikklúbburinn Saga skemmtir börnunum. Kl. 12:00-14:00 og kl. 18:00- 20:00 verður Siglingaklúbburinn Nökkvi með dagskrá á Pollinum. Kl. 14:00. Skrúðganga frá Ráð- hústorgi á íþróttavöll. Kl. 14:30. Hátíðardagskrá á íþróttavelli. Helgistund í umsjón sr. Pálma Matthíassonar, kór Lögmannshlíðarkirkju syngur. Hátíðarræðu flytur Valgerður Bjarnadóttir. Ávarp fjallkonu, Hilma Sveinsdóttir. Ræða ný- stúdents, Svanhildur Konráðs- dóttir. Kl. 16:00. Skemmtidagskrá á Eiðsvelli. Þar verður tívolí og hljómsveitakeppni. Kraftakarlar togast á við börnin og fleira. Kl. 21:00. Kvölddagskrá á Ráð- hústorgi. Valgeir Guðjónsson úr hljómsveitinni Stuðmenn skemmt- ir. Félagar úr Karlakór Akureyrar syngja létt lög. Kristján Hjartar- son skemmtir. Sigurvegarar úr hljómsveitakeppninni fyrr um daginn troða upp. KI. 23:00. Dansað inn í nóttina. Rokkbandið leikur fyrir dansi á Ráðhústorgi. „Gömlu-dansa- hljómsveitin" spilar í göngugöt- unni. Kl. 2:00. Dagskrárlok. FEGRID OG BÆTH> GARMNNMED SAN i >101 5 iGRi V 01 n» §1 % /r Jj| Sandur Perlumöl 1 Völusteinar II Hnullungar Sandur er fyrst og f remst jarðvegs- bætandi. Dreifist einnig f ca. 5 cm. þykku lagi íbeð til að kæfa illgresi og mosa í grasi (ca.3 cm.). Jafnar hita og raka í jarðvegi. Kjörið undirlag í hellulagða gongstíga. Perlumöl er lögð ofan ó beð, kæfir illgresi og léttir hreinsun. Perlu- mölin er góð sem þrifalag í inn- keyrslur og stíga. Stærð ca. 0,8— 3 cm. Völusteinor eru notaðir t.d. til skrauts ó skuggsælum stöðum, þar sem plöntur eiga erfitt uppdróttar, einnig með hellum og timburpöll- um. Mjög til prýði í beðum með stærri plöntum og trjóm. Kjörin drenlögn með húsgrunnum. Stærð ca. 3—5 cm. Hnullungarnir eru ósvikið (slenskt grjót, sem nýtur sín (steinahæðum, hlöðnum köntum og með innkeyrsl- um og timburpöllum. Stærð ca. 5—10 cm. BJÖRGUN H.F. SÆVARHÖFÐA 13 SÍMI: 81833 Afgreiðslan við Elliðaár er opin: mánud.-föstud.: 7.30-18.00 laugard.: 7.30-17.00 Komdu á athafnasvæði Björgunar hf. á Sævarhöfða og líttu á sandinn, mölina, hnullungana og steinana. Við mokum þessum efnum á bíla eða í kerrur og vagna, fáanlegt í smærri einingum, traustum plastpokum, sem þú setur bara í skottið á bílnum þínum. rs ^uglýsinga- síminn er 2 24 80 Sumarnámskeið Tölvunámskeiðv fyrir fullorðna Fjölbreytt og gagnlegt byrjenda- 1 | námskeið sem kynnir vel notkun ’ smátölva og eyöir allri minnimátt- F arkennd gagnvart tölvunum. ' Dagskrá: • Grundvallaratriði við notkun tölva. • Forritunarmálið BASIC. • Ritvinnsla með tölvu. • Töflureiknar. • Tölvur og tölvuval. Tími 24. og 26. júní og 1. og 3. júlí kl. 19.30—22.30. Innritun í símum 687590 og 686790. & TÖLVUFRÆÐSLANs/f Ármúla 36. Reykjavík. fried Nýi veitingastaöurinn í Mosfellssveit býöur uppá Ijúffenga og gómsæta smárétti svo sem kjúklinga, hamborgara, samlokur og fl. og fl. Verið velkomin — reynið viðskiptin Við höfum opið frá kl. 11.00 f.h. til 23.30 tem fríed við Vesturlandsveg í Mosfellssveít. Sími 667373

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.