Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 8

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 í DAG er sunnudagur, 16. júní, ANNAR sd. í TRÍNIT- ATIS, 167. dagur ársins 1985. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 5.06 og síð- degisflóö kl. 17.26. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 2.56 og sólarlag kl. 24.02. Sólin er í hádeglsstaö í Reykjavík kl. 13.28 og tungliö er í suöri kl. 11.50. (Almanak Háskóla íslands.) Vakiö, því þór vitið eigi hvaöa dag Drottinn yöar kemur. (Matt. 24,42.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ s 6 ■ 1 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRfTT: 1. hávaAi, 5. iHvcma, 6. dugnaður, 7. tveir eins, 8. kroppn, II. danskt rornafn, 12. kvenmannsnafn, 14. jlfra, 16. rífna. l/HJRÉTT: I. skjnsamur, 2. geip, 3. sefa, 4. böfuðfat, 7. þvottur, 9. pen- inga, 10. kögnr, 13. málmur, 15. ósamstieöír. LAIISN SÍÐIISTI' KROSSGÁTtl: LÁRÉTT: 1. austur, 5. Ll, 6. krónan, 9. vær, 10. In, 11. in, 12. áta, 13. satt, 15. ata, 17. rakann. LÓÐRÉTT: 1. aukvisar, 2. slór, 3. tin, 4. rennan, 7. riena, 8. alt, 12. átta, 14. tak, 16. an. ÁRNAÐ HEILLA verður sjötug Stefanía Sigur bergsdóttir, Skaftfelli, Fá- .skrúðsfiröi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar hér í Reykjavík, að Haðalandi 3, á afmælisdaginn. FRÉTTIR _______________ FRÍMERKJAFRÉTTIR. Næstkomandi miðvikudag, 19. júní, verður í umferð sérstak- ur póststimpill i aðalpóstúti- búinu hér í Reykjavík, R-l-úti- búinu, í gamla aðalpósthúsinu. Þessi stimpill er í tilefni af 25 ára samstarfsafmæli hinna svo- nefndu EFTA-ríkja. Á þessum dagstimpli stendur: Reykjavík EFTA 25 ára 19. júní 1985. - Næstu frímerkin sem koma út eru: Frímerki í tilefni af Ári æskunnar, 25 króna merki og 20 króna frímerki, sem gefið er út í tilefni af aldarafmæli Garðyrkjufélags íslands. Þessi tvö frímerki koma út hinn 20. júní næstkomandi. fHDrgsittMðMfr fyrir 25 árum í GÆR var kjörin Fegurð- ardrottning íslands 1960 i Tívolígarðinum í Reykjavík. Sigrún Ragnarsdóttir, Ljós- vallagötu 16, 17 ára gömul afgreiðslustúlka úr Reykja- vík, varð hluLskörpust. Aldrei hafa stúlkurnar verið fleiri sem þátt tóku í feg- uröarsamkeppninni en þær voru 10 talsins. Mun Sigrún keppa í alþjóðlegri fegurð- arsamkeppni á Langasandi í Bandaríkjunum að ári. Áhugamál hennar eru söng- ur og dans. Var Ld. með hljómsveit Árna fsleifs f Breiðfirðingabúð í fyrravet- ur. KÓPAVOGUR 1982—2003. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá skipulagsstjóra rikisins og bæjarstjóranum í Kópavogi, þar sem þeir kalla eftir athugasemdum við tillögu að Aðalskipulagi Kópavogskaup- staðar 1982—2003. Segir í tilk. að skipulagstillagan nái yfir núverandi byggð og fyrirhug- aða byggð á skipulagstímabil- inu og austur að Elliðavatni og Heiðmörk. Var tillaga lögð fram í gær í tæknideild Kópa- vogskaupstaðar. Verður hún þar til sýnis til 31. júlí. Frest- ur til að skila athugasemdum er settur til 15. ágúst nk. SAMSTTARFSMENN Móður Teresu halda mánaðarfund sinn I safnaðarheimili FKL næstkomandi þriðjudags- kvöld, 18. júní, kl. 20.30. FÉLAGSf?TARF aldraðra i Bústaðasókn efnir til sumar- ferðar nk. fimmtudag, 20. júní, og verður lagt af stað frá Bústaðakirkju kl. 10. KVENFÉL. Heimaey fer í sína árlegu sumarferð 23. júní nk. Þessar konur gefa nánari uppl. um ferðina: Aðalheiður Sigur- jóns, sími 671331, Jóhanna Sigurjóns, sími 32463, eöa Birna Ólafsdóttir, sími 71681. KAFFISAMSÆTI verður í dag haldið vestur-ísjensku hjónun- um Guðbjörgu Ágústsdóttur og Jóhanni Guðmundssyni, Sonna, frá Sólbakka i Laugarnes- hverfi hér í Reykjavík. Þau hafa verið hér í heimsókn, en hafa búið i Bandaríkjunum í 25 ár. Verður Sonni sjötugur í nóvembermánuði nk. Kaffi- samsætið verður á Hall- veigarstöðum milli kl. 15 og 19 í dag. Þau eru nú á förum aft- ur vestur til Bandaríkjanna. KVENFÉL. Bústaðasóknar ætl- ar að taka þátt í útifundi kvenna 19. júní nk. Verið er að undirbúa þátttökuna. Nánari uppl. verða veittar í þessum símum: 33439 — 33675 — 32117 eða 35575. KVENFÉL. Neskirkju fer í kvöldferð 19. júní nk. og verð- ur tekið þátt í hátíðarfundi sem haldinn verður undir Ármannsfelli kl. 20 í tilefni þess að 70 ár eru liðin frá því islenskar konur fengu almenn- an kosningarétt. Lagt verður af stað kl. 17.45 frá kirkjunni með nesti og nýja skó. Tilk. þarf þátttöku til Hildigunnar, sími 13119, eða til Hrefnu, sími 13726. Morgunblaiið/ÓI.K.M. IJngur hafnarverkamaður við uppskipun i athafnasvæði Hafskips þar sem áður stóð gamli kolakraninn. KVENFÉL Fríkirkjunnar i Reykjavík tekur þátt í hátíð- arfundinum á Þingvöllum 19. júní nk. í tilefni af 70 ára af- mæli kosningaréttar íslenskra kvenna. Verður lagt af stað frá BSl þá um kvöldið kl. 19. FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ var á hafnsögumönnum í hafnarþjónustu Reykjavík- urhafnar að heyra, að rólegt yrði í höfninni nú um helgina. í gær hafði verið væntanlegt lýsistökuskip, Nordström, og í dag er danska eftirlitsskipið Ingolf væntanlegt og í dag er Hekla væntanleg úr strand- ferð. Þessar stöllur eiga heima í Álftamýri hér í Reykjavík. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu rúmlega 1000 krónum. Þær heita Tinna Rúnarsdóttir, Bylgja Björnsdóttir og fris Ellenborgar. Kvökl-, naatur- og halgidagaþiónusta apótekanna í Reykjavik dagana 14. júni til 20. júni aó báóum dðgum meötöldum er i Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garða Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gðngudeikl Landapitalane aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. BorgarspAalinn: Vakt Irá kl. 08—17 alla vlrka daga tyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (sími 81200). En tlyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari uppiýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt tara fram í Heilauvemderatðð Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmlsskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafél. ialanda í Heilsuverndarstöö- inni vió Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garðabar Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfiðrður: Apófek bæjarins opln mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjðröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apófekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea: Salfoaa ApAtak er opið til kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranm: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð vió konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðgtðfin Kvannahúainu vió Hallærisplanið: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22. sími 21500. MS-félagið. Skógarhlið 8. Opið þrlðjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningartundir í Síóumúia 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aóstandenda alkohólísta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Sálfraaðiatöðin: Ráögjðf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eða 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 tll Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu. 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir timar eru isl timar sem eru sama og GTMT eða UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Lendspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. KvennadeKdin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeitd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringalna: Kl. 13-19 alla daga Öldrunartækningadaild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls aila daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstðóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fssðingarheimili Reykjavikur AHa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. — Flökadatld: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. - Kópavogshaftð: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigidögum. — Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19 30—20 — 81. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarhsimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavikurlssknis- héraðs og heilsugæzlustöðvar Suóurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþiónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vaitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartfma útibúa I aöalsafnl, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbúkasafn Raykjavíkur: Aðalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aðatsatn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aöalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bsekur lánaöar skipum og stofnunum. Sðlhoimasafn — Sólhetmum 27, sími 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bðkin hoim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallatafn — Holsvallagötu 16, siml 27640. Opk) mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sopt.—apríl er einnig opió á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö trá 15. júli—21. ágúst. Bústaðasafn — Bókabílar, síml 36270. Viökomústaöir viös vegar um borglna. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst. Norrana húsió: Bókasafniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalír: 14—19/22. Árbssjarsafn: Oplð frá kl. 13.30 tll 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Optö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga trá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vió Slgtún er opiö þrjöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonan Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Jóns Síguróssonar I Kaupmannahðfn er opið miö- vikudaga tll töstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalestaðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Söguslundir fyrir bðrn 3—6 ára föstud. kl. 10-11 og 14—15 Símlnn er 41577. Náttúrufræótstota Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamsr í Laugardal og Sundlaug Vasturbasjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðhoiti: Opln mánudaga — löstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miöaö vlö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. tll umráöa. Varmárlaug f Moafallaavait: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og llmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17-21. A laugardðgum kl. 8-16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarnosa: Opin mánudaga—tðstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.