Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 4

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 Ár æskunnar setur svip á þjóðhátíðarárið REYKJAVIK Kl. 9:55. Samhljómur kirkju- klukkna í Reykjavík. Kl. 10:00. Forseti borgarstjórn- ar, Magnús L. Sveinsson, leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkju- garðinum við Suðurgötu. Lúðra- sveit verkalýðsins leikur: Sjá roð- ann á hnjúkunum háu. Stjórnandi Ellert Karlsson. Við Austurvöll Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög. Kl. 10:40. Hátíðin sett. Kolbeinn H. Pálsson formaður Æskulýðs- ráðs flytur ávarp. Karlakór Reykjavíkur syngur undir stjórn Páls Pampichler Pálssonar. For- seti íslands, Vigdís Finnbogadótt- ir, leggur blómsveig frá íslensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sig- urðssonar á Austurvelli. Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Hermannssonar. Ávarp fjallkon- unnar. Kynnir Ásdís J. Rafnar. Kl. 11:15. Guðsþjónusta í Dóm- kirkjunni. Prestur sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Dómkórinn syng- ur undir stjórn Marteins H. Frið- rikssonar. Einsöngvari Magnús Jónsson. Kl. 11:00-12:00. Félagar úr Fornbílaklúbbi íslands aka göml- um bifreiðum um borgina og kl. 13:30 ekur klúbburinn í hóp kring- um Tjörnina að Kolaporti þar sem bifreiðirnar verða sýndar til kl. 17:00. Hallargarður og Tjörnin Kl. 13:00—9:00. í Hallargarði verður mini-golf og á suðurhluta Tjarnarinnar verða róðrarbátar frá siglingaklúbbi Æskulýðsráðs Reykjavíkur. Útitafl KI. 13:00. Unglingar tefla á úti- tafli. Skáksveitir úr tveimur skól- um aðstoða við skákina. Hljómskálagarður Kl. 14:00—18:00. Skátadagskrá. Tjaldbúðir og útileikir. Kl. 14:30—15:15. Glímusýning. Golfsýning. Kl. 17:30. Leikþáttur fyrir börn. Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. Skrúðganga Kl. 14:00. Safnast saman við Hlemmtorg. Kl. 14:á). Skrúðganga niður Laugaveg og Bankastræti. Lúðra- sveitin Svanur leikur undir stjórn Kjartans óskarssonar. Skátar ganga undir fánum og stjórna göngunni. Félagar úr Þjóðdansa- félagi Reykjavíkur taka þátt í göngunni í þjóðbúningum. Dagskrá í Miðbænum. Lækjar- torg, Lækjargata, Bankastræti. KI. 14:30. Leikþáttur fyrir börn á Lækjartorgi. Randver Þorláks- son, Sigurður Sigurjónsson og örn Árnason. Kl. 14:50. Bjössi Bolla og Jón Páll á Lækjartorgi. KI. 15:00. Sultuleikhúsið flytur sýninguna „Hunangsmáni". Sýn- ingin fjallar um prins og prins- essu á brúðkaupsferðalagi, með þeim eru ýmsir skemmtikraftar og lífverðir. Á vegi þeirra verður dreki og kalla þau tröll til hjálpar. Kl. 15:45. Reiðsýning. Félagar úr Félagi tamningamanna sýna hesta sína í Lækjargötu. Kl. 15:45. Tóti trúður skemmtir á Lækjartorgi. KI. 16:00. Leikþáttur fyrir börn endurtekinn á Lækjartorgi. KI. 16:30. Stjúpsystur skemmta á Lækjartorgi. Kl. 16:45. „Hunangsmáninn" endurtekinn. r Kl. 17:00. Félagar úr Vélflugfé- lagi íslands fljúga vélum sínum ■. yfir borgina. Ath. Týnd börn verða í umsjá gæslu- fólks í MR. Gerðuberg Kl. 15:00—18.00. Blönduð dag- skrá fyrir eldri borgara. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson. Sjúkrastofnanir: Bjössi Bolla og Jón Páll heimsækja barnadeildir Landspítalans og Landakotsspít- ala um morguninn. Kjarvalsstaðir Kl. 16:00-18:00. Blönduð dag- skrá. íslenska hljómsveitin. Þjóð- lagaflutningur. Þjóðdansafélag Reykjavíkur sýnir dansa og kynn- ir íslenska búninga. íþróttir Kl. 15:00. Reykjavíkurmótið í sundi í Laugardalslaug. Kl. 16:00. Knattspyrna í Laug- ardal. Úrvalslið drengja. Reykja- vík—landið. Kvöldskemmtun í miðbænum. Kl. 19:30—23:30 Leikið fyrir dansi. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Rikshaw og Létt- sveit Ríkisútvarpsins leika fyrir dansi. 17. júní tónleikar í Höllinni. Kl. 21:00—00.30. Kvöldskemmt- un í Laugardalshöll. Fram koma Mezzoforte, Grafík, Gipsy og Meg- as. Lúðrasveitin Svanur leikur við innganginn. Verð aðgöngumiða kr. 100. SELFOSS Dagskráin hefst kl. 10.00 með opnu húsi hjá Brunavörnum Árnes- sýsiu í Slökkvistöðinni, Slysavarna- deildinni í Tryggvabúð, Lögreglunni við lögreglustöðina og í lista- og dýrasafninu í Safnahúsinu. Á sama tíraa hefst einnig fyrirtækjakynning og er það Mjólkurbú Flóamanna sem kynnir starfsemi sína og fram- leiðslu til kl. 15.00. Barnamessa verður síðan í Selfosskirkju kl. 10.30. Eftir hádegið heldur hátíða- dagskráin áfram og hefst kl. 13.30 með skrúðgöngu frá Selfosskirkju. Að þessu sinni verður gengið Kirkjuveg, Eyraveg, Engjaveg, Tryggvagötu, Austurveg, Reyni- velli, Skólavelli, Bankaveg að íþróttahúsi. Kl. 14.00 hefst hátíðardagskrá í íþróttahúsinu þar sem séra Gylfi Jónsson rektor í Skálholti þjónar í hátíðarguðsþjónustu. Þau Hall- dóra Káradóttir og Þórir Her- geirsson flytja hátíðarræðu, Lúðrasveit Selfoss mun leika und- ir stjórn Geirþrúðar Bogadóttur, fjallkonan flytur ávarp og Samkór Selfoss syngur undir stjórn Helga E. Kristjánssonar. Kvenfélag Selfoss verður með árlega kaffisölu í Gagnfræðaskól- anum sem hefst kl. 14.30 og á sama tíma hefst einnig i skólanum sýning sem nefnist Bærinn okkar, þar sem sýnt verður skipulag Sel- fossbæjar. Gamlir glæsivagnar verða til sýnis á bílastæði Kaupfé- lags Árnesinga frá kl. 15.00 og kl. 15.45 hefst útiskemmtun við Sund- höll Selfoss þar sem ýmislegt verður sér til gamans gert. Öllum börnum er boðið til kvikmyndasýningar kl. 17.00 í Selfossbíói og á sama tíma hefst i Tryggvaskála barnadansleikur þar sem hljómsveitin Trinity leik- ur fyrir dansi. Kvölddagskrá hefst með skemmtidagskrá i iþróttahúsinu með lúðrasveitarleik, ávarpi bæj- arfulltrúa, söng, hljóðfæraleik, leikþáttum og ýmsu grini og gamni. Loks er áformað að dansa i tjaldi við Félagsheimilið við und- irleik hljómsveitarinnar Lótusar og i Selfossbíói leikur Kaktus fyrir dansi. Auk þeirra dagskráratriða sem upp hafa verið talin munu Sérleyf- isbílar Selfoss halda uppi stræt- isvagnaþjónustu líkt og í fyrra. Vagnarnir munu aka á heilum og hálfum tíma frá aðalstoppistöð við Safnahúsin hringferð um bæ- inn og einnig út á flugvöll þar sem Flugklúbbur Selfoss býður upp á útsýnisflug ef veður leyfir. HAFNARFJÖRÐUR Kl. 8:00. Fánar dregnir að húni. Kl. 10:00. Kaplakriki. 17. júni mótið í frjálsum íþróttum. Kl. 10:00. Lækjarskóli. Bátaleiga Þyts. Kl. 10:00. Hvaleyrarholt. Knatt- spyrna, FH gegn Haukum, 5. og 6. flokkur karla. Einnig munu fall- hlífastökkvarar sýna listir sínar og koma svífandi með boltann til leiksins. Kl. 13:45. Safnast saman í Hell- isgerði. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Kl. 14:00. Helgistund í Hellis- gerði. Sr. Einar Eyjólfsson og kór Flensborgarskóla. KI. 14:30. Skrúðganga frá Hell- isgerði gengið að Lækjarskóla. Kl. 15:00. Hátíðarsamkoma í Lækjarskóla. Hátíðina setur Al- bert Már Steingrímsson. Hátíð- arræðu flytur Ingvar Jónsson. Ávarp fjallkonu, Halla Katrín Arnardóttir. Fram koma: Fim- leikafélagið Björk, Leikfélag Hafnarfjarðar, Bjössi Bolla og Baldur Brjánsson töframaður. Kl. 17:00. Handknattleikur við Lækjarskóla. FH gegn Haukum. 3. flokkur kvenna og 4. flokkur karla. Kl. 18:00. Unglingahljómleikar. Hljómsveitin Herramenn leikur. Kl. 19:45. Kvöldskemmtun við Lækjarskóla. Lúðrasveit Hafnar- fjarðar leikur létt lög. Ávarp nýstúdents, Örn Almarsson. Flensborgarkórinn syngur nokkur lög. Leikfélag Hafnarfjarðar með glens og grín. Hafnarfjarðar- meistarar í free-style dansi sýna. Magnús Ólafsson skemmtir. Síðan mun Hljómsveit Stefáns P. leika fyrir dansi til kl. 00:30. SELTJARNARNES Kl. 13:15. Safnast saman til skrúðgöngu við dæluhús hitaveitu að Lindarbraut. Kl. 13:30. Skrúðganga. Lúðra- sveit Seltjamess fer fyrir göng- unni undir stjórn Skarphéðins Einarssonar. Gengið verður að Mýrarhúsaskóla en staðnæmst á leiðinni við hús aldraðra og leikin þar nokkur lög. Kl. 14:00. Hátíð við Mýrarhúsa- skóla. Erna Kristinsdóttir Kol- beins, formaður Kvenfélagsins Seltjörn, setur hátíðina. Guðrún Þorbergsdóttir bæjarfulltrúi flyt- ur hátíðarræðu. Ávarp fjallkonu, Unnur Steinsson. Þóra Einars- dóttir, starfsmaður tómstunda- ráðs, afhendir íslandsmeisturum fjórða flokks Gróttu í handbolta stúlkna, viðurkenningarskjöl. Nokkrar stúlkur úr Skólakór Sel- tjarnarness syngja undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Börn, 11 og 12 ára, skemmta með leik, dansi og söng. Kaffisala á vegum Björgunar- sveitarinnar Alberts hefst í fé- lagsheimili Seltjarnarness kl. 15:00. MOSFELLSSVEIT Kl. 10:00-12:00. íþróttamót UMFA á íþróttasvæðinu að Varmá en á sama tíma sýnir flugklúbburinn flugvélar og að- stöðu á Tungubökkum og koma gestaflugvélar í heimsókn. Kl. 11:00—12:00. Barnasam- koma í Lágafellskirkju. Kl. 13:30. Skrúðgöngur. Gengið verður frá tveimur stöðum, Álfa- tanga/Álfholt og Stórateig/Jóns- teig. göngurnar mætast við íþróttahúsið. Kl. 14:00. Hátíðarsvæði. Ávarp flytur Magnús Sigsteinsson odd- viti. Skólahljómsveit Mos- fellssveitar leikur. Stjörnuleikur í knattspyrnu I léttum dúr og moll og Brúðubíllinn kemur í heim- sókn. í íþróttahúsinu að Varmá verð- ur barnaskemmtun og tískusýn- ing. Þá mun töframaðurinn Bald- ur Brjánsson koma fram, bar- dagalistaflokkurinn Kiza sýna og fleira. KI. 15:30. Hlégarður. Kaffisala og verðlaunaafhending UMFA. Á hátíðarsvæðin leyfir Hesta- mannafélagið Hörður yngsta fólk- inu að koma á bak og Björgun- arsveitin Kyndill mun sýna tæki og úbúnað. í gagnfræðaskólanum er mynd- listasýning á vegum Myndlista- klúbbs Mosfellssveitar og verður hún opin kl. 14:00—20:00 á 15. og 16. júní, en opnuð klukkutíma fyrr 17. júní. Kl. 15:00-20:00. Á Tungubakka verður flugklúbburinn með útsýn- isflug ef veður leyfir. Kl. 19:30—20:30. Barnadiskótek og leikir í hátíðarsal Varmárskóla. Kl. 20:30-21:30. Fjöldskyldu- skemmtun í íþróttahúsinu. Skóla- hljómsveit Mosfellssveitar leikur, Sæmi og Didda sýna rokk, fjölda- söngur, fegurðarsamkeppni, sam- kvæmisleikir, og fleira. Kl. 22:00—24:00. Hljómsveitin DAMOS leikur fyrir dansi á hátíð- arsvæðinu. Kl. 22:00-01:00. Unglingadiskó- tek í umsjón UMFA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.