Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 9 Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi: Gísli Ólafsson end- urkjörinn AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins f Reykjaneskjör- dæmi var haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi, laugardaginn 8. október sl. Áður en gengið var til dagskrár, minntist formaður kjördæmisráös, Gísli Ólafsson, dr. Gunnars Thor- oddsens, fvrrverandi forsætisráðherra og varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Fundarstjóri var kosinn Richard Björgvinsson og fundarritari Stein- unn Sigurðardóttir. í skýrslu formanns kom m.a. fram, að 24 sjálfstæðisfélög störf- uðu í kjördæminu á 9 fulltrúaráða- svæðum og eru flokksbundnir menn nú 3.551 og hafði þeim fjölgað um rösklega 700 frá síðasta aðalfundi, er haldinn var í október 1982, eða 25,7%. Þá gat formaður þess, að mikið og gott starf hefði verið unnið á vegum allra fulltrúaráða og sjálfstæðisfélaga á kosningaárinu, enda árangur með ágætum. Flokk- urinn hefði aukið fylgi sitt um 25,4% í síðustu kosningum og í kosningunum 1979 hefði aukningin verið 24,9% frá kosningunum 1978, en frá þeim kosningum til kosn- inganna í apríl 1983 hefði flokkur- inn aukið fylgi sitt um 56,6%. I síð- ustu kosningum hefði flokkurinn hlotið 12.779 atkvæði, eða 44,2% gildra atkvæða í kjördæminu. Bragi Mikaelsson gjaldkeri skýrði reikninga kjördæmisráðs, sem voru samþykktir. Þá fór fram stjórnarkjör. For- maður var endurkosinn Gísli Ólafsson og með honum í stjórn voru kjörin Páll Ólafsson, Kjósar- sýslu, Erna Mathiesen, Hafnarfirði, Bragi Mikaelsson, Kópavogi, Soffía Karlsdóttir, Keflavík, Þorvaldur Ó. Karlsson, Garðabæ, og Guðjón Þor- láksson, Grindavík. í varastjórn voru kosnir Kristinn Björnsson, Seltjarnarnesi, Jón Bjarni Þor- steinsson, Mosfellssveit, Páll V. Daníelsson, Hafnarfirði, Kristján Einarsson, Njarðvík, Guðni Stef- ánsson, Kópavogi, Jón Júlíusson, Sandgerði, og Haraldur Einarsson, Garðabæ. Endurskoðendur voru kosnir Þorgeir Ibsen, Hafnarfirði, og Eðvarð Júlíusson, Grindavík. Kosningu í flokksráð Sjálfstæðis- flokksins hlutu Páll Axelsson, Keflavík, Richard Björgvinsson, Kópavogi, Sigurður Bjarnason, Sandgerði, Jón Olafsson, Kjalarnesi, Halldór Guðmundsson, Njarðvík, Sævar Óskarsson, Grindavík, Þór Gunnarsson, Hafnarfirði, Magnús Erlendsson, Seltjarnarnesi, Bragi Mikaelsson, Kópavogi, Haraldur Einarsson, Garðabæ, Ellert Eiríks- son, Gerðum, Jón Kr. Johannesson, formaður Hafnarfirði, og Þorvaldur Ó. Karls- son, Garðabæ. Formaður kjördæm- isráðs, Gísli Ólafsson, Seltjarnar- nesi, er sjálfkjörinn í flokksráð. Varamenn í flokksráð voru kjörn- ir: Vilhjálmur Grímsson, Keflavík, Arnór Pálsson, Kópavogi, Jón Júlí- usson, Sandgerði, Kristján Oddsson, Kjósarsýslu, Albert K. Sanders, Njarðvík, ívar Þórhallsson, Grinda- vík, Haraldur Sigurðsson, Hafnar- firði, Guðmar Magnússon, Seltjarn- arnesi, Guðni Stefánsson, Kópavogi, Benedikt Sveinsson, Garðabæ, Birg- ir Þór Runólfsson, Keflavík, Finn- bogi F. Arndal, Hafnarfirði, og Ein- ar Benediktsson, Garðabæ. Á fundinum voru samþykktar lagabreytingar og árgjald fyrir næsta starfsár. Að loknum venjulegum aðalfund- arstörfum hélt viðskiptaráðherra, Matthías Á. Mathiesen, yfirgrips- mikla framsöguræðu um stjórn- málaviðhorfin og stefnu ríkisstjórn- arinnar. Að framsöguræðu lokinni, snæddu fundarmenn saman hádeg- isverð, en að honum loknum hófust frjálsar umræður. Til máls tóku: Halldór Guð- mundsson, Njarðvlk, Jón Gauti Jónsson, Garðabæ, Bragi Mikaels- son, Kópavogi, Axel Jónsson, Kópa- vogi, Páll Daníelsson, Hafnarfirði, Guðmundur Thorarensen, Kópa- vogi, Jón Bjarni Þorsteinsson, Mos- fellssveit, Gísli Ólafsson, Seltjarn- arnesi, Björgvin Luthersson, Kefla- vík, Ólína Ragnarsdóttir, Grindavík, og Jón Þorvaldsson, Kópavogi. Framsögumaður, Matthías Á. Mathiesen ráðherra, og alþingis- mennirnir Ólafur G. Einarsson og Salome Þorkelsdóttir svöruðu fyrir- spurnum fundarmanna. Fundurinn samþykkti samhljóða eftirfarandi tillögur, en fundinn sátu 84 fundarmenn. 1. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins I Reykja- neskjördæmi, haldinn í Kópavogi 8. október 1983, lýsir fyllsta stuðningi við stefnu núverandi ríkisstjórnar og treystir því, að aðilar vinnumarkaðarins haldi þannig á málum I komandi kjara- samningum, að hlutur þeirra lægst launuðu verði tryggður svo sem kostur er og sá árangur, sem þegar hefur náðst, verði áfram- haldandi og varanlegur. 2. Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykja- neskjördæmi, haldinn 8. okt. 1983, skorar á þingmenn flokks- ins í kjördæminu að beita sér fyrir því að framkvæmdum við lagningu Reykjanesbrautar verði hraðað svo, að þeim verði að fullu lokið fyrri hluta árs 1985. Sólheimar - 2ja herb. 2ja herb. ca. 86 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. Góö sameign. Nýtt eldhús og fleira. Falleg eign. Verð 1 millj. og 350 þús. HÚSEIGNIR VElTUSUNMt © Qlf ID sími 28444. A OlUr Daníel Árnason lögg. fasteignasali Ráðstefna um kjör kvenna á vinnumarkaðnum verður haldin í Menningarmiöstööinni Gerðubergi á morgun laugardaginn 22. okt. Ráöstefnan hefst kl. 9.30 og lýkur kl. 18.00. Efni ráðstefnunnar er: Orsakir launamisréttis kvenna og karla og leiðir til úrbóta. Framsögur flytja: Aðalheiöur Bjarnfreösdóttir, Bjarnþrúöur Leósdóttlr, Helga Sigur- jónsdóttir, Lilja Ólafsdóttir. Hópumræöur. í hádeginu flytur kvennaleikhúsið Ijóö eftir Nínu Björk Árnadóttur og Stella Hauksdóttir syngur frumsamdar visur. Fundarstjóri: Guörún Jonsdóttir. Ráðstefnan er Öllum opin. Undlrbúningshópurinn. 26600 allir þurfa þak yfir höfudid Boöagrandi 4ra herb. fullbúið falleg 115 fm íbúö ofarlega í háhýsi. Sameign frágengin. Glæsilegt útsýni. Tvö bílastæði í bílahúsi fylgja. Skipti á 2ja herb. ibúö koma til greina. Dvergabakki 2ja herb. 65 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Góð ibúö. Verö 1150— 1200 þús. Einarsnes Einbýlishús sem er hæö og ris um 160 fm. Húsiö sem er gam- alt steinhús var stækkaö og mikið endurbyggt 1981. 787 fm eignarlóö. Verö 2,8 millj. Einbýlishús Kóp. Einbýlishús sem er tvær hæölr og kjallari ca. 70 fm aö grunn- fletl. Á hæöinni eru stofur, eld- hús, forstofa og snyrting. Á efri hæö. eru 4 svefnherbergi og baö. i kjallara er einstaklings- íbúð, geymslur o.fl. Verö 2,5 millj. Engihjalli 2ja herb. ca. 54 fm íbúö í há- hýsi. Falleg íbúö. Verö 1250 þús.__________________ Neðra-Breiðholt Höfum kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö i Bökkunum. Engihjalli 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Vönduö íbúö. Verð 1700 þús. Hamrahlíð 2ja—3ja herb. ca. 70 fm íbúð á jaröhæó í blokk. Sér inngangur. Svo til ný íbúö. Verð 1350 þús. Selás Höfum til sölu tvö raöhús á góðum staö í Seláshverfi. Húsin sem eru á tveim hæöum eru ca. 200 fm fyrir utan bílskúra. Til afhendingar fljótlega. Ný hús á vinsælum stað. Verð 3,2—3,3 millj. Fastðignaþjónustan Autlunlrmti 17, l. 26800. Kári F. Guöbrandsson Þorsteinn Steingrimsson lögg. fasteignasali. 1 plötu eða 2 plötur 2 eða 3 stoðir. Hvort sem þig vantar mikið efni eða bara ósköp lítið þá gengur þú að því vísu hjá okkur. M4Tf VERKSMIÐJULAGER ÁRMÚLA7 SÍMAR 31600-31700 Glæsilegt raðhús í Fossvogi 5— 6 herb. 200 fm raöhús með bílskur Ákveöin sala. Á Flötunum 6— 7 herb. 167 fm glæsilegt einbýli á einni hæð, sem skiptist í 4 svefnherb., sjónvarpsherb. og 2 saml. stofur. Arinn í stofu. Bílskúr Ræktuö lóö. Nánari uppl. á skrifstofunni. Glæsileg 3ja herb. íbúð ibúö á jarðhæð viö Kambsveg (gengiö beint inn). Verð 1650 þút. Sérhæö í Hlíðunum 160 fm 7 herb. glæsileg sérhæö. Arinn í stofu. Bílskúr. Verö 3,1 millj. Glæsileg íbúð v/Krummahóla 6 herb. vönduö 160 fm íbúð á 6. og 7. hæð. Svalir í norður og suöur. Bílskýli. Stórkostlegt útsýni. Raöhús v/Rétta- rholtsveg 5 herb. gott 130 fm raöhús. Verð 2,0 millj. Viö Hamrahlíö 4ra herb. íbúö á efri hæð. Verö 1950 þús. Nýtt þak. Ekkert áhvílandi. Akveð- in sala. Snyrtileg eign. Við Melabraut 4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Verð 1650 þúa. Við Bugðulæk 4ra herb. 100 fm íbúö á jaröhæð. Sér inng. Verö 1550 þúa. Við Skipholt 4ra herb. góö íbúö á 4. hæö ásamt auka herb. í kjallara. Verö 1800 þús. Við Kleppsveg 5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1650 þúa. Laus strax. í Seljahverfi 3ja herb. 85 fm góö íbúó á jaróhæö. Gott geymslurými er undir ibúöinni. Gott útsýni. Verö 1400 þús. Við Álfhólsveg 3ja herb. góö 80 fm íbúö á 1. hæö ásamt 30 fm einstaklingsíbúö á jarö- hæö. Verö 1600—1700 þús. í Hafnarfiröi 3ja herb 85 fm storglæsileg íbúð á 1. hæð. Ibuðin er öll nýstandsett. Útsýni. Verö 1400 þú*. Viö Óöinsgötu 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö i járn- klæddu timburhúsí. Veró 1250 þús. Við Eskihlíö 2ja—3ja herb. björt íbúö i kjallara ca. 80 fm. Parket á öllu. Nýtt rafmagn, endurnýjaöar lagnir. Verö 1250 þús. Sér inng. Við Laugarnesveg 2ja—3ja herb. íbúö á 3. hæö (efstu) í nýlegu sambýlishúsi. Vsrö 1300 þús. Laus nú þegar. Við Einarsnes 3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1 millj. í miðbænum 3ja herb. risíbúö m. svölum. Verö 1 mHlj. Við Sörlaskjól 3ja herb. 75 fm íbúö í kjallara. Veró 1200 þús. Við Vesturberg 2ja herb. 65 fm góö ibúó á 5. hæó i lyftublokk. Veró 1100 þús. í vesturbænum 2ja herb. 70 fm góö íbúö á 3. hæö i nýlegri blokk. Gott útsýni. Vsrö 1300 þús. Akveðin sala Viö Blikahóla 2ja herb. góð 65 fm ibúö. V*rð 1200 þú*. Byggingarlóðir Raöhusalóö á glæsilegum staö i Ár- túnsholti (teikningar). Einbýlishúsaióóir viö Bollagaröa, Mosfellssveit og víöar. Vantar Höfum kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Kópavogi t.d. Fannborg. Vantar 3ja herb. íbúö á hæð i Vesturborginnl (gjarnan i nýlegri blokk). Góö útborgun I boöi. , 25 f icnnmiÐLunin X'IÍBKÍ<Sr ÞINGHOLTSSTRffTI 3 siMI 27711 Sðfustjðd Sverrlr Krfatinsaon Þorteifur Guðmundsson aðfumaöur UnnaMnn Bock hrt., aiml 12320 MróHur Haildórsaon lögfr. Kvöldsími sölumanns 30483. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! BMW 320 1981 Ekinn 19.000 km. Bronsgrænn. Verö 330.000. Ath. skipti á sendiferöabil. Scout II V8 Sjáltsk. árg. 1978. 285.000 Nýtt lakk o.tl. AMC Eagle 4x41981 Ekinn 27.000 km. Allur sem nýr. Verð kr. 470.000. Subaru 4x41981 Hátt og lágt drif. Drapplitaóur. Ekinn 35.000 km. Verö kr. 300.000. Opel Ascona fastback 1982 Ekinn 22.000 km. Grár. Verö 310.000. Subaru 4x4 árg. 1983 Ekinn 7.000 km. Grœnn. Verð 380.000 Saab 99 GLT 1981 4ra dyra. Blár. Ekinn 41.000 km. Chevrolet Blazer Cheyanne 1979 Silfurgrár. Ekinn 29.000 km. Verö kr. 495.000. Allur sem nýr. Isuzu pick-up Yfirbyggður hjá Ragnarl Vals. 1981. Rauður Verð kr. 395.000. Ath.: Skiptl á ódýrari HÖFÐABAKKA9 SIMI 39810 OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL. 9-18 (OPIÐ I HÁDEGINU) LAUGARDAGA KL 13—17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.