Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1983, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn r \ GENGISSKRÁNING NR. 197 — 20. OKTÓBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. KI.09.I5 Kaup Sala gengi 1 Dollsr 27,760 27340 27,970 1 SLpund 4I.59! 41,711 41,948 1 Kan. dollar 22,544 22,609 22,700 1 Dönsli kr. 2,9524 2,9609 2,9415 1 Norsk kr. 3,7994 33103 3,7933 1 Sa-n.sk kr. 3,5710 33813 33728 1 FL mark 4,9316 4,9458 4,9475 1 Fr. franki 3,5045 33146 3,4910 1 Bel|>. franki 0D247 0,5262 03133 1 Sv. franki 13,1914 13,2294 13,1290 1 Holl. gyllini 9,5.379 9,5654 9,4814 1 V-þ. mark 10,7142 10,74451 10,6037 1 ÍL líra 0,01761 0,01766 0,01749 1 Austurr. 9ch. 1,5240 13284 1,5082 1 PorL escudo 0D239 0,2245 0,2253 1 Sp. peseti 0,1841 0,1846 0,1850 1 Jap. yen 0,11935 0,11969 0,11983 1 írskt pund 33,197 33392 33,047 8DR. (SérsL dráttarr.) 19/10 293234 29,6085 1 Belg. franki 03162 03177 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. október 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).341)% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 36,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 11)% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum... .... 7D% b. innstæður í sterlingspundum. 6,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.. (27,5%) 30D% 2. Hlaupareikningar ... (28,0% ) 30D% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25D%) 29,0% 4. Skuldabréf .......... (33D%) 37D% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstfmi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán........5D% Lífeyrissjódslán: Lifeyris*)óður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravisitöfu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrlr hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október 1983 er 797 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir október—des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. OKTÓBER 1983 Styrjaldir sem geisa railli írana og fraka verða gerðar að umfjöllunarefni í Kastljósi í kvöld. Sjónvarp kl. 21.20: Kastljós í Kast.ljósi í kvöld verður fjallað um afgreiðslutíma verslana. Spjallað verður við fulltrúa hinna ýmsu hagsmunahópa og við kaup- menn í Reykjavík og Keflavík. f Keflavík er afgreiðslutími frjáls og að sögn Sigurveigar Jónsdótt- ur, annars umsjónarmanns Kast- Rætt verður við Helga Óskarsson, sem fór til Rússlands til að leita sér lækninga. ljóss, notfæra kaupmenn sér óspart frjálsan afgreiðslutíma í Keflavík. Fjallað verður um svo- nefnda lengingarlækningar og í því tilefni rætt við Helga óskars- son og föður hans. Helgi fór til Rússlands á sínum tíma og leitaði sér lækninga þar og virðist lækn- ingin hafa borið góðan árangur. Einnig verður rætt við einn af þremur Iæknum, sem fóru til Rússlands, gagngert til að kynna sér þessa lækningaaðferð, sem nefnd hefur verið lengingarlækn- ing. Af erlendum vettvangi; þar verður fjallað um styrjaldir frana og fraka og stjórnmálaástand í Bretlandi. Meðal annars verður fjallað um viðhorf Englendinga eftir leiðtogaskiptin í 2 flokkum og einnig verður fjallað lítillega um ástamál sumra breskra stjórn- málamanna og þær afleiðingar sem þau kunna að hafa. Kastljós er á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.20 í kvöld. Hljóðvarp kl. 14.45: „Nýtt undir nálinni“ Gary Newman er einn þeirra, sem kynntir verða í þættinum „Nýtt undir nálinni". Boy George, hinn sívinsæli breski söngvari, hefur nýlega sent frá sér nýja skífu og verður henni brugðið á fóninn. Einnig verða kynntar 4 nýútkomnar íslenskar plötur með örvari Kristjánssyni, Sveini Haukssyni, söngflokknum Hálft í hvoru og svo ein safnplata, sem nefnist Rás 3. Þátturinn, sem er í umsjón Hildar Eiríksdóttur, hefst kl. 14.45. „Kvöldvaka“ „Kvöldvaka" nefnist þáttur, sem útvarpað verður í kvöld. Bragi Sigurjónsson, rithöfundur, les úr þáttaröð sinni „Undarleg er ís- lensk þjóð“. Þáttaröð Braga fjall- ar um þingeyska hagyrðinga eða vísnasmiði, eins og hann kýs að nefna þá. í kvöld segir hann frá Grími Sigurðssyni. Grimur var að sögn Braga mikill hagyrðingur. Hann var síðasti bóndi á Jökulsá í Flateyjardal og er sú byggð nú farin í eyði. Grímur lést fyrir nokkrum árum og að sögn Braga Sigurjónssonar er kveðskapur hans lítið sem ekkert þekktur, því aðeins lítill hluti hans hefur verið gefinn út. Bragi vann þennan þátt upp úr vélrituðu safni, sem Grfm- ur Sigurðsson skildi eftir sig áður en hann lést. „Kvöldvaka" er á dagskrá kl. 20.40 og er í umsjón Helgu Ág- ústsdóttur. Bragi Sigurjónsson rithöfundur les upp úr þáttaröð sinni, „llndarleg er íslensk þjóð“, í Kvöldvöku útvarps- ins kl. 20.40 í kvöld. Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 21. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikrimi. 7.55 Dagiegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Stefnir Helgason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Meindert DeJong. Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (16). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.05 Ástaljóð fyrri tíma. Nína Björk Árnadóttir les úr Ijóða- bókinni „íslensk ástaljóð". 11.15 Erindi um áfengismál eftir Björn Jónsson. Árni Helgason les. 11.35 Skosk og írsk þjóðlög. 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGID 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elías- son les (16). 14.30 Miðdegistónleikar. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur Mars úr „Kareliu“-svítu op. 11 eftir Jean Sibelius; Alexander Gibson stj./ Anne-Sophie Mutt- er leikur þátt úr Fiðlukonserti í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Ilagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Útvarpshljómsveitin í Winnepeg leikur Fantasíu eftir Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis; Boyd Neel stj./ David Oistrakh og Nýja fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leika Fiðlu- konsert í a-moll eftir Dmitri Sjostakovitsj; Maxim Sjostako- vitsj stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 21. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni. Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Stan Getz Bandarískur djassþáttur. 21.20 Kastijós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Sígurveig Jónsdóttir og Einar Sigurðs- son, fréttamenn. V ______________ 22.25 Fanginn (La prisonniére) Frönsk bíómynd frá 1967. Leikstjórí Henry-Georges Clouzot. Aðalhlutverk: Laurent Terzi- eff, Elisabeth Wiener og Bernard Fresson. Gift kona kemst í kynni við listaverkasala nokkurn, sem fæst við Ijósmyndun, og ger- ist fyrirsæta hans. Kröfur hans eru fyrirsætunni ógeð- felldar í fyrstu en með tím- anum verður hún æ háðari þessum undarlega manni. Þýðandi Ragna Ragnars. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Brúðubfllinn í Reykjavík heldur áfram að skemmta börnunum fyrir svefn- inn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík. Guð- mundur Gilsson kynnir. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jónsson. (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.10 Danslög. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni. — Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.