Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 7 Af sögum má sjá aö fornmenn iðkuöu þann leik, einkum viö ölteiti, aö fara í mannjöfnuö tveir saman, ýmist um eigin mannkosti eöa annarra manna afrek. Um þaö er hvaö merkust sú saga sem Snorri segir í Heims- kringlu af þeim bræörum Eysteini konungi og Siguröi konungi Jórsala- fara. Hvor þeirra bræöra vildi teljast hinum fremri um afrek og atgervi og lauk svo mannjöfnuöi þeirra, að ekki var bræöralag þeirra síöar jafngott og áöur haföi ver- iö, þótt friö héldu meðan báöir lifðu. Svo mun oft hafa oröiö, fyrr og síðar, aö metingur hafi valdið vinslitum og hæfileikum og heföi því reynst þjóöfélaginu miklu verðmeiri maður ef metnaöur hans hefði verið meiri. Eitthvaö í þá áttina var hinn mikli stjórnskör- ungur Svía, Axel Oksenstjárna, aö innræta syni sínum þegar hann tók aö kenna honum stjórn- speki og sagði við hann: Láttu þér ekki til hugar koma, aö valdhafar og stjórnmálamenn séu eins gáfaöir og þú hyggur. Á þaö er auðvelt aö benda, aö metnaöur getur oröiö hvati hins góöa, en mörg eru dæmi hins, aö hann veldur ógæfu. Tvö andstæö dæmi ætla ég að taka úr guö- spjöllunum. til hans út í eyöimörkina, hrifizt af honum, oröiö gagntekinn af krafti og trúarhita hins stórbrotna manns. En nú er hópurinn aö þynnast. Jesús frændi hans hefur hafiö starf og nú hverfa margir til hans, sem áöur höföu gerzt læri- sveinar Jóhannesar en sjást ekki lengur hjá hon- um, og svo lítur út, sem þau örlög bíöi hans aö verða vinafár. Þetta veldur hinum trúu lærisveinum Jóhannesar þungum áhyggjum og þeir bera upp viö hann áhyggjur sínar. En hvernig bregzt hann viö? Hann var skap- maður mikill, geö hans var heitt og stórt, og þeim mun undrunarveröari eru viöbrögö hans. Auömjúk- Mannjöfnuður orðið bróöurhug og bræöralagi ofraun, eink- um þegar menn kunnu verr meö aö fara en þeir Magnússynir aö sögn Snorra. Þótt leikur þessi, sem einkum mun hafa tíökazt viö mannfögnuö meö norrænum mönnum og keltneskum, sé ekki tíö- kaður lengur með sama hætti og fyrr, eru kristin þjóöfélög gegnsýrö þeim anda sem tilefni gaf heiön- um forfeðrum okkar metnaðarleik mann- jafnaðarins: Hvor er meiri maöur, ég eöa þú? Ber mér ekki æðri sess en þér í opinberu lífi? Hví ert þú skipaður einni skör ofar mér í stöðuveitingum og á vinnumarkaði? Þessa sögu þarf ekki að segja lengri, þú þekkir hana úr eigin barmi eöa úr umhverfi þínu á marga vegu, en er ekki metnaöur eölilegur hverjum manni jafnt hér í kristni og í heiönum sið? Verður ekki metnaöurinn oft hvati þess aö heilbrigður maður neyti krafta sinna og neyti manndóms, sem meö honum býr en nýtur sín aldrei í lífi hins metnaðar- lausa manns? En á þessu er líka önnur hliö: Met- oröagirndin leysir oft úr læðingi þá orku, aö hinn metorðagjarni kemst mörgum þrepum ofar í mannfélaginu en hinn, sem minni hefur metnaö þótt miklu meiri sé að Á fund Jesú gengur sköruleg kona meö syni sína tvo, lærisveina hans, Zebedeussynina, og ber fram, aö undirlagi þeirra að sjálfsögöu, þá bæn, aö þeir fái aö sitja, annar til hægri handar viö hann og hinn til vinstri í ríki hans. I æpandi ósamræmi viö þaö sem hann haföi kennt, var kominn til að lifa fyrir og deyja fyrir, var þessi metnaðarfulla ósk hinnar stórlátu móöur og sona hennar. Hér hlýtur aö vera rétt og satt sagt frá í guöspjallinu, hér er ekki verið aö draga fjöður yffr þaö, sem sýnir, aö jafnvel í nánasta vinahópi Jesú er enn, þegar hér er komiö, mikill misskilningur á kenningu hans. Hann vísar á bug fávísri von hinnar stórlátu móöur og sona hennar. Viö undrumst, er viö lesum þetta guöspjall, aö slíkur metnaöur skyldi geta búiö þeim í barmi, sem í þrengsta vina- hópnum voru og áttu aö þekkja hann bezt. Er þá ekki minna undrunarefni það, hve rík er þessi metnaðargirnd í kristnum þjóðfélögum í dag? Ólík er sú mynd af Jóhannesi skírara, sem mér er í huga, lærdómsrík er sú mynd og fögur. Langt er liðið á hina skammvinnu starfsævi Jóhannesar. Lærisveinar hans nokkrir ganga á fund hans meö mikið áhyggju- efni. Aö honum haföi flykkzt fjöldi manns, fariö ur hneigir hann höfði viö fregn lærisveina sinna um mannfjöldann sem flykkist aö Jesú, hvar sem hann fer, og segir: „Hann á aö vaxa en ég aö minnka“ Þetta er stórkostleg mynd og stórkostlegust þegar þess er gætt, hvern- ig maður Jóhannes skírari var, stormasál, iörunar- predikari svo voldugur, að menn höföu ekki vitaö annan eins. Hann er reiöu- búinn til þess aö ganga auðmjúkur inn í þögnina, gleymskuna vegna manns, sem hann vissi sér miklu meiri. Skömmu síðar er hann fangi í Makkeruskastalan- um þar sem bööull Heródesar heggur höfuö hans af bolnum. Mynd guöspjallanna af Jóhannesi skírara er ekki mynd af metnaðarlausum manni, en metnaö haföi hann vegna heilags mál- efnis sem hann hafði helg- aö líf sitt og innsiglaöi með blóðugum dauöa, en ekki metnaöur sjálfs sín vegna. Því var honum fjar- lægur mannjöfnuöur sá, sem forfeöur okkar iökuöu og gegnsýrir mannlífiö enn. Ég minnti á tvær guö- spjallssögur, er segja frá æöi ólíkum aðstæöum og mönnum, en frá mörgum örlagasögum og mörgum manngerðum segja guö- spjöllin, og svo lærdóms- ríkum að allir eiga aö geta af þeim lært, ef lesin eru meö athygíi. Til sölu jaröhæö og kjallari aö Sólvallagötu 9, ca 250 fm. Hentugt fyrir hverskonar léttan iönaö og/eða verzlun. ATlar nánari upplýsingar gefur Halldór Einarsson í símum 18355, 29815 eöa 11313 í dag og næstu daga. Henson sportfatnaður h.f. Smfðum Neon- 09 plastljósaskilti. Einnig ýmiss konar hluti úr Acrfl plasti. Mconþjönuflatf hf. Smjðjuvcgi 7, Slmi 43777 Stjórnunarfélag Noröurlands ATTU I VANDA MEÐ BOKHALDIÐ? VILTU LÆRA UNDIRSTÖÐUATRIÐI BÓKFÆRSLU? Dagana 23.—26. febrúar n.k. gengst Stjórnunarfélag Norðurlands fyrir námskeiöi í Bókfærslu I í sal Landsbankans á Akureyri. Námskeiðið er sniðiö fyrir ein- staklinga sem: — hafa litla eða enga bók- haldsmenntun — vilja geta annast bókhald smærri fyrirtækja — hyggja á eða hafa með höndum eigin atvinnurekstur og vilja geta annast bókhaldiö sjálfir. Námskeiöiö er einnig mjög hagnýtt fyrir einstaklinga sem vilja aðstoða maka sína við rekstur, svo og fyrir konur sem eru að halda út á vinnumarkað- inn eftir að hafa sinnt heimilis- störfum í lengri eða skemmri tíma. Leiðbeinandi er Kristjón Aðalsteinsson viðskiptafræöingur. Nánari upplýsingar og skráning pitttakenda ter fram á skrífstofu félagsins hjá Jóni Kr. Sólnes lögfr. á Akureyri, sími (96)21820. Kaupmannahofn Scandinavian Fashion Week Brott for 14. marz. OTCOVTM( FERÐASKRIFSTOFA lönadarhúsinu - Hallveigarstíg 1, s. 28388 — 28580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.