Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 Útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 18. febrúar MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morguniög a. Fílharmoníusveit Lundúna leikur þrjá dansa frá Bæjaraiandi eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. b. Hljómsveit Hans Carstes leikur valsa eftir Tsjaíkovsky. 9.00 Hvað varð fyrir valinu? „Kynni mín af séra Matthíasi“, frásögn eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- skógi. Sigurveig Jónsdóttir leikkona les. 9.20 Morguntónleikar a. Hljómsveitarsvíta nr. 3 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátiðar- hljómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuhin stj. b. Konsertsinfónía fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Ars Viva-hljómsveitin í Gravesans leikur; Hermann Scherchen stj. 10.00 Fréttir. Tónieikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóieikara (frum- flutningur). 11.00 Messa í Neskirkju á biblíudegi þjóðkirkjunnar Prestur:, Séra Frank M. Halldórsson. Organleikari: Reynir Jónasson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ____________________ 13.20 (Jr verzlunarsögu Is- lendinga á síðari hluta 18. aldar Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður flyt- ur þriðja hádegiserindi sitt. Almenna bænarskráin. 14.00 Miðdegistónleikar: „Sköpunin“, óratóría eftir Joseph Haydn Sinfóníu- hljómsveit íslands og söng- sveitin Fflharmonía flytja á tónleikum í Háskólabíói (hljóðritað á fimmtudaginn var). Einsöngvarar: Olöf Kolbrún Ilarðardóttir. Sigurður Björnsson og Ilalldór Vilhelmsson. Stjórn- andi: Marteinn H. Friðriks- son. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 „Og hvar er þá nokkuð sem vinnst?“ Dmræðuþáttur um mann- réttindi, áður útvarpað á nýársdag. Stjórnandi : Páll Bergþórsson. Þátttakendur: Ilaraldur Ólafsson dósent, Magnús Kjartansson fyrrum ráðherra, Margrét R. Bjarnason formaður íslandsdeildar Amnesty International og Margrét Margeirsdóttir félagsráð- gjafi. 17.15 „Vetrarferðin“, fyrri hluti lagaflokksins eftir SUNNUDAGUR 18. febrúar 16.00 Húsið á sléttunni Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá Tólfti þáttur: Jónas tinari Efni ellefta þáttar: Lára eyðileggur dýrindis- brúðu og til að bæta henni það upp gefur María henni þvottabjarnarunga, sem hún hefur fundið úti í skógi. Hann er skfrður Jaspar. Það gengur brösótt að temja hann, og eitt kvöldið slcppur hann úr búri sínu eftir að hafa bitið bæði Láru og hundinn Jóa. Karl Ingalls skýtur þvotta- björn í hænsnahúsinu og kemst að því, að hann hefur verið með hundaæði. Þar eð hann telur að Jaspar hafi verið þarna á ferð, óttast hann að bæði Jói og Lára hafi smitast af honum. En svo kemur Jaspar í leitirn- ar, og Karl ræður sér ekki fyrir gieði. Þýðandi óskar Ingimars- son. 17.00 Á óvissum tfmum Ellefti þáttur: Stórborgin. Þýðandi Gylfi Þ. Gíslason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Svava Sig- urjónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.30 Rögnvaldur Sigurjóns- son - Rögnvaldur leikur píanó- verk eftir Chopin, Debussy og Prokoficff. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 21.00 Rætur Sjöundi þáttur. Efni sjötta þáttar: Ekill Reynolds læknis reynir að strjúka og er seldur. Beil, eldabuska læknisins, kemur því til leiðar að Toby fær ekils- starfið. Hann verður hrif- inn af Bell, þau eru gefin saman og eignast dóttur, sem hlýtur nafnið Kissý. Toby kynnist negra, sem hyggur á flótta, og hugleiðir að fara með hon- um, en hann er nú orðinn fjölskyldufaðir og hættir því við þau áform. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.50 Raddir hafsins Bresk fræðslumynd um sjómannasöngva og sjómannalff. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.20 Að kvöldi dags Elín Jóhannsdóttir flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. Franz Schubert Guðmundur Jónsson syngur ljóða- þýðingu Þórðar Kristleifs- sonar. Fritz Weisshappel leikur á píanó. 18.00 Spænski gítarleikarinn Gonzales Mohino leikur lög eftir Bach, Granados, Villa-Lobos og Turina. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 „Svartur markaður“, framhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þráin Bertelsson og er hann jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur í öðrum þætti: „Það höfðingjarnir hafast að...“ Olga Guðmundsdóttir / Kristfn Ólafsdóttir, Gestur Oddleifsson / Erlingur Gfslason, Árni'Eyvík / Gísli Halldórsson, Vilhjálmur Freyr / Sigurður Skúlason, Bergþór Jónsson / Jón Iljartarson, Sæmundur Jochumsson / Klemenz Jóns- son, Arnþór Finnsson / Harald G. Haraldsson, Ari Snóksdal / Flosi Ólafsson. Aðrir leikendur: Baldvin Halldórsson, Róbert Arn- finnsson og Sigurður Karls- son. 20.05 Hljómsveitarsvíta í f-moll op.33 eftir Albert Roussel Parísarhljómsveitin leikur; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 20.20 Úr þjóðlífinu; síðari þáttur. Umsjónarmaður: Geir V. Vilhjálmsson. Rætt Kissý vaxin ur grasi Sjöundi þáttur mynda- flokksins Róta, hefst í sjón- varpi í kvöld kl. 21.00. Kissy, dóttir Tobys og Bell, er vaxin úr grasi, þegar hér er komið sögu. Hún verður hrifin af ungum manni, sem heitir Nói. Ánna Reynolds, dóttir Johns, bróðir læknisins, kem- ur fjögurra ára dvöl í Eng- landi og heimsækir Kissy. Kemur Anna því svo fyrir, að Kissy fær ferðapassa, svo hún geti komið í heimsókn á bú- garð föður hennar. Kissy not- færir sér passann og tekur afrit af honum handa Nóa, en Nói strýkur við fyrsta tæki- færi. Carrie Fisher, Joanne Woodward og Sir Laurence Olivier í hlutverkum sínum sem Marie, Lola og „Doc“, í sjónvarpsleikritinu Komdu aftur, Sheba mín, eftir Bandarfkjamanninn William Inge, sem hefst í sjónvarpi annað kvöld kl. 21.00.1 leiknum segir frá vonlausu hjónabandi „Docs“ og Lolu. „Doc“, sem hafði orðið drykkjusýki að bráð, kvæntist Lolu, sem átti von á barni. Þau hjónin eiga enga andlega samleið, því að Lola lifir í andlegu tómarúmi, bæld að heiman, en læknirinn fágaður maður að upplagi. Eftir að hún missti eina barnið sitt, vildi Lola fara út að vinna, en maður hennar kærir sig ekki um það, þannig að Lola fær ekki tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn. Hún lifir í minningum um tilhugalff þeirra og barnið og dreymir nú aðeins um hvolpinn Shebu, sem er horfinn. Læknirinn hefur unnið bug á drykkjusýkinni með aðstoð AA-samtakanna og haldið út í tæpt ár, þegar hér er komið sögu. Myndin er að sögn þýðanda, Rannveigar Tryggvadóttur, afbragðsvel leikin og vel gerð í alla staði. Gefur hún glögga innsýn í sálarlíf þessara tveggja persóna og það hvernig þau hafa bundizt hvort öðru f Iffinu án þess að eiga nokkra samleið. Palli og Pétur prófessor verða meðal efnis í Stundinni okkar sem hefst í sjónvarpi í dag kl. 18.00. Sýndur er þriðji kaflinn um I 'ófessorinn, sem fæst áfram við uppfinningar sfnar og Palli, vinur iians, er stoð hans og stytta eins og áður. Hlynur Orn Þórisson t iknar myndirnar í þáttunum, en bróðir hans, Kristinn hefur samið sérstakt lag, sem hann leikur á gítar í hverjum þætti. Þau systkini, Hlynur, Kristinn og Þóra Bryndís lesa einnig inn textann. Útvarp í kvöld kl. 19.25: Sjónvarp í kvöld kl. 21.00: Það höfðingjarnir hafast að’ „Það höfðingjarnir haf ast að ..nefnist annar þáttur leikritsins Svarts markaðar, sem hefst í útvarpi í kvöld kl. 19.25. áfram í þættinum í kvöld. Olga og Gestur taka að garfa í því, hvaða menn hafi horfið sporlaust á stríðsárunum, 30—40 ár- um áður. Vilhjálmur Rannsókninni er haldið Freyr, sambýlismaður Olgu, tekur að fá áhuga fyrir rannsókninni, sem nú beinist að því að ræða við ýmsa menn, sem eitt- hvað kynnu að vita og gætu varpað nýju ljósi á málið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.