Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiðsla Portret Tek aö mér aö mála andlitsolíu- myndlr eftir Ijósmyndum. Ljós- mynda sjálfur ef nauösyn krefur. Fljót, ódýr og vönduö vinna unnin af vönum listamanni. Nánari upplýsingar í síma 39757 eftir kl. 18.00. Mtmir Veitir allar upplýsingar um góöa skóla í Englandi, kl. 2—6 dag- lega. Sími 10004. atvinna — r A a r ...,a ... Trésmiöur óskar eftir atvinnu strax. Er vanur verkstæöis- og útivinnu. Upplýslngar í síma 66652. Innkaupastjóri Óskum eftir aö ráöa innkaupa- stjóra sem fyrst. Málakunnátta og reynsla í Innflutningi æskileg. Tilboö ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendlst Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Inn- kaupastjóri — 5602“. Til sölu í litlu sjávarplássi 5 herb. (búö. Skipti á íbúö á Reykjavíkur- svæðinu. Nánari uppl. í síma 91-3156, eftir kl. 7 á kvöldin. Einkamál Maöur um sextugt, í góöri stöðu, geöprúöur og reglu- samur, óskar aö kynnast konu á svipuöum aldri. Samhjálp eöa sambúö ekki útilokuö. Áhugamál: Feröalög, útivera og leikhús. Þær sem áhuga hafa sendl Morgunblaölnu nauösynlegr upplýsingar fyrir 20. þ.m. auö- kennt: „Sólarferö — 5530". Alger trúnaöur. □ GIMLI 59792197=2 I.O.O.F. 10 = 1602198% = I.O.O.F. 3 = 1602198 = Ks Kristilegt félag heilbrigöisstétta Kvöldvaka veröur haldln í safnaöarheimili Grensássóknar n.k. mánudag þann 19. febrúar kl. 20:30. Efni: Landiö helga í máli og myndum. Fólagar fjölmennið og takið meö ykkur gesti. Stjórnín. Sálarrannsóknar- félag íslands Félagsfundur veröur haldinn aö Hallveigarstööum, mánudagínn 19. nóv. kl. 20.30. Fundarefni: Ævar R. Kvaran flytur erindi. Höfum viö lifaö áöur. Stjórnin. Keflavík — Suöurnes Gertrud Storsjö talar og sýnir kvikmynd frá Sovétríkjunum á samkomunni í dag kl. 2. Veriö velkomin. Klrkja krossins. jiFERÐAFELAG ' ÍSLANDS ÖLOUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Myndakvöld 21.2. á Hótel Borg Sýnendur: Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna litskygn- ur frá Gæsavatnaleiö, Kverk- fjöllum, Snæfelli, Lónsöræfum, Lakagígum og vföar. Alllr vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis, en kaffi selt í hléi. Feróaféiag ísiands. Nýtt líf Almenn samkoma kl. 3 aö Hamraborg 11. Beöið fyrlr sjúkum. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Altir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld í húsi félaganna Hverfisgötu 15 kl. 8.30. Lilja Kristjánsdóttir kenn- ari talar. Allir velkomnir. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaöarsamkoma kl. 14. Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur: Garöar Ragnars- son. Fjölbreyttur söngur. Kær- leiksfórn til Biblíufélagsins. Farfuglar Leðurvinnukvöld þriöjudag kl. 20—22 f Farfugla- heimilinu, Laufásveg 41. I.O.G.T. Stúkan Framtíöin heldur opin fund í Templarahöllinni á morg- un 19. febr. kl. 8.30. Sýndar og skýröar myndir frá Grænlandi. Allir velkomnir. Kaffi til reiöu. Æ.T. Minningarspjöld Félags einstœöra foreldra fást í Bókabúö Blöndals Vestur- veri, í skrlfstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Ollvers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Muniö aöalfundlnn mánudags- kvöldiö 19. febrúar kl. 20.30 í kristniboöshúsinu Betaníu Laufásveg 13. Stjórnin. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. kFERÐAFÉLAG ' ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sunnudagur 18.2 kl. 13.00. Halgafell — Kaldársel. Létt og róleg ganga fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 1000.- gr. v/bílinn. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austanverðu. Feröafélag islands. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 18.2 Kl. 10.30: Gullfoas f klakabönd- um, sem senn fara aö losna. Fararstj. Elnar Þ. Guöjohnsen. Verö 4000,- krþ (sama og venjulegt rútugjald aö Geysi). Kl. 13: Reykjaborg, Hafrahlíö. Létt fjallganga meö Haraldi Jóhannssyni. Verö 1000.- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzfnsölu. Árshátíð í Skíöaskálanum, Hveradölum laugard. 24. febr. Farseölar á skrifstofunni. Útlvist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Þakka innilega börnum mínum, venzlafólki, ættingjum og vinum sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á sjötugsafmæli mínu 2. febrúar s.l. Guð blessi ykkur öll. Helga Helgadóttir. Byggingameistarar Til sölu P-form veggjamót, Metri-form, loftamót og stoöir. Upplýsingar í síma 93-1Ö80 og 93-1389, eftir kl. 6. Matvöruverzlun til sölu á góöum staö í bænum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M — 5564“ Innflutningsfyrirtæki til sölu Verzlar aöallega meö skó. Nöfn, heimilis- föng og símanúmer áhugasamra aöila sendist afgr. Mbl. merkt „Viöskipti — 5571“ fyrir 24. febr. Lykillinn að góðri Lödu Önnumst allar almennar viögeröir á Lödu bílum, t.d.: vélastilling, hjólastilling, Ijósastilling, vélaviögeröir, gírkassaviögeröir, bremsuviögeröir, ballansering á dekkjum, boddy viögeröir o.fl. Vanir menn, vönduö vinna. Lykill, bifreiöaverkstæöi, Smiöjuvegi 20, Kópavogi, sími 76650. Blindrafelagið auglýsir Námssjóöur Blindrafélagsins auglýsir eftir umsóknum um námslán frá þeim aöalfélög- um félagsins sem ætla aö stunda nám viö viðurkennda skólastofnun veturinn 1979—’80. Umsóknir ber aö leggja inn á skrifstofu félagsins Hamrahlíö 17, Rvík., sími 38180 fyrir 1. maí 1979. Stjórn Blindrafélagsins. óskast keypt Oska efftir að kaupa eöa taka á leigu byggingakrana og stálmót. Uppl. í síma 52943. Sendiráð Bandaríkjanna Laufásvegi 21 Menningarstofnun Bandaríkjanna Neshaga 16 verða lokuð mánudag- inn 19. febr. Fæðingardagur George Washington. (Amerískur frídagur). Tækifæri fyrir þá sem geta lagt fram fjármagn og jafnvel vinnu. Viljum selja hlut í góöu fyrirtæki, sem er í fullum rekstri meö mjög góö umboö og mikla sölu. Tilboö leggist inn á Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Elektronik — 5514.“ Franska sendiráðið sýnir þriöjudaginn 20. febrúar kl. 20.30 í Franska Bókasafninu Laufásvegi 12, lit- myndina: „LA VILLE DONT LE PRINCE EST UN ENFANT“ frá árinu 1969. Leikstjóri er Meyer en myndin er byggö á leikriti eftir Montherlant. Aöalleikendur: Paul Guers, Didier Haudepin, Philippe Paulino. Enskir skýring- artextar. Ókeypis aögangur. Auglýsing um grásleppuveiðar Meö tilvísun til reglugeröar frá 23. febrúar 1978 um grásleppuveiöar vill ráöuneytiö minna á, aö allar grásleppuveiöar eru óheimilar nema aö fengnu leyfi sjávarút- vegsráöuneytisins. Upphaf veiöitímabils er sem hér segir: Noröurland eystri hluti 10. mars. Austurland 20. mars. Noröurland vestur hluti 1. apríl. Vesturland 18. apríl. Þar sem nokkra daga tekur aö koma veiöileyfum til viötakenda, vill ráöuneytiö hvetja veiöimenn til aö sækja tímanlega um veiöileyfi. í umsókn skal tilgreint nafn bátsins, ein- kennisstafir og skipaskrárnúmer. Einnig nafn skipstjóra, heimilisfang og póstnúmer viötakanda leyfisbréfsins. Sjávarútvegsráöuneytið, 15. febrúar. 1979.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.