Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 + Utför fööur míns, tengdafööur og afa, EINARS BJARNASONAR, Grænuhlíö, Eyjabakka 5, fer fram í Fossvogskirkju þriöjudaginn 20. febr. kl. 10.30 f.h. Grétar Einarason, Konný Breiðfjörð Leifadóttir, Leifur Einar Margrét Helga. Faöir okkar, tengdafaöir og afi, SÆMUNDUR G. SVEINSSON, Vallargötu 25, Keflavfk, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju þriöjudaginn 20. febrúar kl. 2. Blóm afbeöin, en þeir sem vildu minnast hins látna eru beönir aö láta líknarstofnanir njóta þess. Jóhanna Sæmundadóttir, Valdimar Gunnaraaon, Anna Vilhjélmadóttir, Sveinn Saemundsson og barnabörn. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, KRISTJÁN SKAGFJÖRD múrarameistari, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 20. febrúar kl. 13.30. Sigríður Skagfjörð, Hrönn Thorarensen, Aðalateinn Thorarensen, María Skagfjörö, Friðbjótur Óakarsson, Guðlaug Skagfjörö, og barnabðrn. Þökkum innilega auösýnda samúö og hlýhug vlö fráfall og útför, INDRIÐA HALLGRÍMSSONAR, bókasafnsfrasöings. Sigrún Klara Hannesdóttir Hallgrímur Indriðaaon (yngri) Hallgrímur Indriöason, Lilja Jónsdóttir, Jón Hallgrímsson, Sólveig Guömundsdóttir, Kristín Hallgrímsdóttir Grétar Sigurbergsson, Hólmgeir Hallgrímsson, Helga Hallgrímsdóttir, og aörir vandamenn. t Konan mín, móöir og amma, VALBORG ELÍSABET GRÖNDAL, Hvassaleiti 32, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. febrúar, kl. 13.30. Ólafur H. Jónsson, Ragnheióur Fríöa Ólafsdóttir Fuimer, og barnabörn. + Útför VALDIMARS Á. LEONHARDSSONAR, bifvélavirkja, fer fram þriöjudaginn 20. febrúar kl. 3 e.h. frá kirkju Óháöa safnaöarins. Guðrún D. Björnsdóttir, Ingibjörg Valdimarsdóttir, Margrét Valdimarsdóttir, Valur L. Valdimarsson, Héðinn Vaidimarsson, sýstir og tengdabörn. + Eiginmaöur minn, faöir og stjúpfaöir, GUDBJARTUR ÞORGILSSON, Sörlaskjóli 92, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 19. febrúar kl. 3 e.h. Unnur Þorsteinsdóttir, Ágústa Óska Guðbjartsdóttir, Unnur Guöbjartsdóttir, Hildur Jónsdóttir, Þorsteinn Jónsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu samúö og vinarhug viö fráfall og útför mannsins míns og fööur okkar, INGVARS SIGURÐSSONAR, frá Stíflu, Landeyjum. Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á Sólvangi í Hafnarfiröi. Hólmfríður Einarsdóttir og börn. Gunnar Gils Jóns- son - Minningarorð Fæddur, 11. ágúst 1910 Dáinn, 22. janúar 1979. Hann fæddist á Sæbóli á Ingjaldssandi, sonur hjónanna Guðrúnar Gilsdóttur frá Arnar- nesi og Jóns Ólafs Kristjánssonar skipstjóra frá Alviöru í Dýrafirði. Gunnar fluttist með foreldrum sinum að Gerðhömrum í Dýrafirði ásamt systur sinni Kristjönu Vig- dísi, sem nú dvelur á Hrafnistu í Reykjavík og var gift Sigtryggi Kristinssyni frá Núpi í Dýrafirði, sem nú er látinn. 7 ára gamall missir Gunnar móður sína og flyst þá með föður sínum og systur að Eiði á Seltjarnarnesi þar sem föðursystir hans, Sigríður Kristjánsdóttir, bjó, þá orðin ekkja með mörg börn, þar dvaldi Gunnar sín skólaár og stundaði nám í Samvinnuskólan- um árin 1926 og 1927. Síðar kvæntist faðir hans aftur Arnfriði Láru Alfsdóttur sem þá var ekkja og eignaðist Jón með henni 3 börn: Guðrúnu Maríu sem lést 1957 og tvíburana Sigríði og Stefán. 12. október 1935 kvæntist Gunnar Vigdísi Oddsdóttur ættaðri úr Árnessýslu og eignuðust þau 2 börn, Hauk, sem nú býr með móður sinni, og Guðrúnu Oddnýju, sem gift er Ólafi Jónssyni aðstoðarfram- kvæmdastjóra og eiga þau eina dóttur, Erlu. Ánægjulegt var að koma á heimili Gunnars og Vigdísar sem síðastliðin 10 ár var aö Mávahlíð 13. Gestrisni og snyrtimennska var þar í hávegum höfð. Gunnar vann um tíma hjá Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni h.f, en í 26 ár keyrði hann hjá Strætisvögnum Reykjavíkur þang- að til heilsa hans fer að bila og var hann farsæll í starfi sínu. Mundi hann hafa viljað þakka samstarfs- mönnum sínum samfylgdina og góð kynni. Enginn vissi betur en hann sjálfur að líf hans hékk á bláþræði, en því var tekið með jafnaðargeði eins og öllu öðru. Við þökkum honum innilega samfylgdina hér á jörð og geymum minninguna um góðan dreng. Eiginkonu hans, börnum, tengda- syni og litlu dótturdótturinni sendum við innilegar samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning hans, Sigríður Jónsdóttir og fjölsk. ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Grcinar mega ekki vera í sendibréfs- formi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera véiritaðar og með góðu li'nubili. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, GUDMUNDUR MARINÓ INGJALDSSON, SÓLVALLAGÖTU 35, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. febr. kl. 1.30 e.h. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hrafnistu eöa Krabbameinsfélag- iö. Elín Jóhannesdóttir, Elías Egill Guðmundsmon, Guöný Sigurðardóttir, Þóra Björg Guðmundsdóttir, Skúli Guðbrandsson, Jóhanna Borgljót Guðmundsdóttir, Albert Ágústsson, Ólöf Guðmundsdóttir, Þórður Ásgeirsson, Einar Leifur Guðmundsson, Björg Guðmundsdóttir, og barnabörn. íslensk hús þurfa að geta staðist hin verstu veður. Byggingaefnin þurfa því að geta fullnægt hinum ströngustu kröfum um endingu og hagkvæmni. Norske Skog selur timbur til allskonar bygginga um land allt. Norskt timbur er þekkt fyrir að vera með því allra besta sem fáanlegt er og það getur komið sér vel að vita þetta hér, þar sem aðeins hið besta er nógu gott. & Norske Skog ________________Norske Skogmdustrier AS ________ Vinsamlegast leitið tilboða. MJÖLNIR HEILDVERZLUN H.F., SÍÐUMÚLA 33,105 REYKJAVÍK SÍMI 84255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.