Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1979 í DAG er sunnudagur 18. febrúar, KONUDAGUR, 2. sunnudagur í NÍUVIKNA- FÖSTU, 49. dagur ársins 1979. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 09.59 og síðdegisflóö kl. 22.24. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.15 og sólar- lag kl. 18.10. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið í suðri kl. 06.02. (íslandsalmanakið). Ó að pér í dag vilduð heyra raust hans. Heröið eigi hjörtu yðar. (Sálm. 95,7). I K ROS5GATA ~~| 1 2 3 4 5 H ■ ■ * 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ : 12 ■ • 15 16 _ ■ l ■ ’ LÁRÉTT: 1. velgja, 5. sam- hljóðar, 6. aumingi, 9. samteng- ing, 10. ma'nnsnafn, 11. sérhljóð- ar, 13. kaðals, 15. líkamshlutinn, 17. ekki þessi. LÓÐRÉTT: 1. mergð, 2 sjó, 3. keyrt, 4. vond, 7. mörinn, 8. baðstaður, 12. guðir, 14. eld- stæði, 16. tónn. Lausn á sfðustu krossgátu. LÁRÉTT: 1. bjargs, 5. té, 6. Ijóðið. 9. góm, 10. ða, 11. at, 12. man, 13. ragi, 15. eða, 17 aurana. LÓÐRÉTT: 1. Búlgaría, 2. atóm, 3. réð, 4. sóðana, 7. jóta, 8. iða 12. miða, 14. ger, 16. an. Þá er efnahagsvandinn leystur. — Nafnlausu krónurnar eru fundnar! SÁ IMÆSTBESTI Forsíðufrétt í Þjóðviljanum í gær. „Ragnar Arnalds menntamálaráðherra kom í óundirbúna og óvænta heimsókn í Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla íslands um hádegisbilið í gær.“ rFRÉT-riFt 1 KVENFÉLAG Bæjarleiða hefur spilakvöld nk. þriðju- dagskvöld kl. 8.30 að Síðu- múla 11. NÝIR læknar. - í Lög- birtingablaðinu er tilk. frá heilbrigðisyfirvöldunum um að þessum læknum hafi verið veitt leyfi til að stunda al- mennar lækningar hér á landi: cand. med. et chir. Hallgrími Þorsteini Mágnús- syni, cand. med. et chir. Jóni Þóri Sverrissyni og cand. odont. Jóni Ásgeiri Eyjólfs- syni, til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi. FULLTRÚI sakadómara í ávana- og fíkniefnamálum, hefur verið skipaður fyrir nokkru. Fulltrúinn er Þórður Þórðarson lögfræðingur, að því er dóms- og kirkjumála- ráðuneytið tilkynnir í nýju Lögbirtingablaði. í FYRRINÓTT var hvergi frost á láglendi, en hafði farið niður undir frostmark- ið austur á Þingvöllum. — Þá um nóttina haíði nætur- úrkoman verðið langsam- lega mest á Kirkjubæjar- klaustri, 22 millimetrar. Spáð var áframhaldandi frostleysu. | ÁMEIT 0(3 C3JAFIR | Áheit afhent Mbl. til Strandarkirkju: Ónefndur 5.000, D.R.J. 3.000, K.H. 5.000, G.Þ. 2.000, Þ.K. 3.000, Þ.S. 10.000, gömul kona 1.000, B.S. 3.000, frá Jóni 200, Bergþóra M. 3.000, A.G. 5.000, TÓ. 1.300, V.S.G. (V,25) 5.000, E.J. 5.000, Jeg 10.000, K.Þ. 1.000, PÓ 5.000. frá E.M. 5.000, L.S. 2.000, R.B. 5.000, E.J. 4.000, S.E. 5.000. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Ljósa- foss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina og strandferða- skipið Esja fór í ferð. Þá kom erlent leiguskip, John, á veg- um Hafskips, að utan. Að- faranótt laugardags kom Hekla úr strandferð. Lítil umferð mun verða í dag í höfninni. — En á morgun, mánudag, eru væntanlegir frá útlöndum írafoss og Tungufoss, svo og Laxá. — Og togarinn Hjörleifur er þá væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. ÁRIMAO HEILLA ÁTTRÆÐ verður á morgun, 19. þ.m., Helga S. Jónsdóttir frá Lambhól (nú við Star- haga) hér í Reykjavík. Helga var gift Kristjáni Hálfdánar- syni sjómanni. Hann lézt fyrir rúmlega 20 árum. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum á heimili sínu, að Fremristekk 12 í Breiðholts- hverfi, á afmælisdaginn. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Guðný Gunnarsdóttir og Ótafur F. Brynjólfsson. — Heimili þeirra er að Hamra- borg 6, Kópavogi. (NÝJA Myndastofan.) BIBLÍUDAGUR 1979 sunnudagur 18.febrúar KVÖLD- NÆTTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk, dagana 16. til 22. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér xegir: f GARÐS- APÓTEKI. En auk þess verður f.YFJABÚÐIN IÐUNN opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. I..KK NASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidngum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dngum kl 8 — 17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉI.AGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til Jdukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÓD REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30 —17.30. Fólk hafi með sér ónamisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. ADn niöCIUC Reykjavík sími 10000. - UnU UAUOlrfd Akureyri sími 96-21840. _ li'iLrr.. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinni Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALl IIRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. !9 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardiigum og sunnudögum, ki. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla . daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl." 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. _ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SUFN við IIverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir virka daica kl. 9—19, nema lauKardaga kl. 9—12. Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar da«a kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhadum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - S<',lheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og taihókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — Ilofsvallagötu 16. sfmi 27640. Mánud. —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud, —fiistud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardiigum kl. 14-17. LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og , sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. er opið mánudag tíl föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. GENGISSKRÁNING NR. 32. - 116. íebrúar 1979. Einlng Kl. 13.00 Kwp Sala 1 Bandarfkjndollar 323.00 323.80 1 Starlingapund 547.00 848.80' 1 Kanadadollar 270.60 271J20* 100 Danakar krónur 6201.00 6298.80- 100 Norakar krónur 633135 8355.25* 100 Sranakar krónur 740145 7410S5* 100 Flnnak mörk 8140.10 818020- 100 Franaklr frankar 8555345 8582.05- 100 Batg. frankar 110540 110820’ 100 Sviaan. frankar 1028040 1030020* 100 Gyllini 16111.75 18151.05* 100 V.-Þýxk mörk 1742740 1747020* 100 Urur 3844 3024* 100 Auaturr. Sch. 237045 234525* 100 Eacudoa «8140 583.10* 100 PtMlar 46845 488*5- 100 Y#n 161.14 10124* • Br*yting frá alðustu skrénlngu. Dll nmfAVT VAKTÞJÓNUSTA borgar DILANAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíi kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-4 manna. „Sendiboðinn frá Marz,“ eftir RÍchard Gantony. — Segja má að þessi leiksýning sé hin fyrsta í vetur, sem ekki er Leikfélaginu til skammar... Áhorfendur fá hugboð um að eitthvað sé að gerast, sem skylt er því sem menn annars hugsa sér í sambandi við hugtakið: leikhús .. STÓRRÁÐIÐ setur Booth af í annað sinn. — Frá London er sfmað að málafœrslumaður Booths yfirhershöfðingja Hjálpræðishersins hafi mætt á fundi stórráðs Iljálpræðis- hersins. Hafi hann reynt að taka máli hershöfðingjans, en ráðið samþykkti þessu næst að setja Booth yfirhers- höfðingja af og var það nú gert í annað sinn. Var jafnframt kosinn yfirmaður í hans stað, einkaritari hans Commander Higgins.“ Símsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIR 16. íebrúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sela 1 Bandarlkjadollar 35520 35646 1 Startingapund 711.70 71346* 1 Kanadadollar 20720 20642* 100 Danakar krónur 6900.10 602646* 100 Norakar krónur 697321 6000.78* 100 Snnakar Krónur 3141.00 816144* 100 Finnak mðrk 8054.11 807642* 100 Franakir trankar 5300.60 832046* 100 Bolg. franfcar 121020 1210.35* 100 Sviaan. trankar 21186.68 21230.13* 100 Gyllini 17722.03 1777742* 100 V.-Þý«k mOrk 10170.14 10217.66* 100 Llrur 4223 4240* 100 Auaturr. Sch. 201720 2834.78* 100 Eacudoa 74024 75141* 100 Paaatar 513.30 51540* 100 Van 17725 17740* * Brayting fré éfóustu ékránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.