Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JULÍ 1974 21 félk í fréttum Frú Isabel Peron, eða Maria Estela Martinez de Peron eins og hún heitir réttu nafni, hefur nú skipað forsetaembætti Argentínu í hálfan mánuð, en hún tók við embættinu að manni sínum liðnum um síðustu mánaðamót. Allt er enn á huldu um framtíð hennar I embættinu, og hafa margir spáð því, að sú framtíð verði stutt. Frúin er algjör nýliði I stjórnmálum, og vinsældir hennar eru ekki meiri en svo, að við 1. maí hátíðahöldin í vor gerði mannfjöldin hróp að henni þar sem hún kom fram opinberlega með manni sfnum. Á myndinni er Isabel f forsæti á ríkisráðsfundi í Buenos Aires skömmu eftir lát Perons. 1 fyrri viku heiðraði Elísabet II Bretadrottning þá sjö menn, sem vernduðu líf Önnu prinsessu og komu f veg fyrir, að henni yrði rænt þegar maður vopnaður tveimur skammbyss- um stöðvaði bifreið prin- sessunnar f London fyrir fjór- um mánuðum. Maður þessi, Ian Ball, hélt uppi skothrfð að bif- reið preinsessunnar og særði fjóra af mönnunum sjö, sem nú hafa verið heiðraðir. James Beaton, lffvörður önnu prinsessu, skýldi henni fyrir skotum ræningjans og varð fyrir þremur skotum. Var hann sæmdur Georgskrossin- um, æðsta heiðursmerki, sem óbreyttum borgurum er veitt fyrir hetjudáðir. Eftir móttöku orðunnar sagði hann við frétta- menn: „Ég hafði mestar áhyggjur af þriðja skotinu. Það hæfði mig f mjöðmina, og ég man, að ég var að hugsa hvort ég yrði nokkurn tíma fær um að ganga.“ Beaton er að ná sér eftir árásina, og hóf störf að nýju hjá lögreglunni á mánu- dag. Arásarmaðurinn Ian Ball er hins vegar á geðveikrahæli. Lögreglumaðurinn Michael Hills var sæmdur Georgsorð- unni, en eitt af skotum árásar- mannsins situr enn f lifur hans. Hann sagði við fréttamenn: „Ég er einlægur konungssinni. „Yðar konunglega tign verður að greiða hámarkssekt, eða 50 sterlingspund, og þér verðið sviptur ökuleyfi í þrjá mánuði." Þannig komst Peter Bickerton dómforseti að orði þegar hann svipti Michael prins af Kent ökuleyfi fyrir að aka Ferrari sportbifreið sinni á 175 km hraða þar sem hámarks- hraði var 80 km. Prinsinn hafði játað sekt sfna, en sagði dómnum, að hann Þótt ég eigi konu og tvö börn mat ég líf mitt einskis f samanburði við líf prinsessunnar." A myndinni eru þrfr þeirra, sem heiðraðir voru. Til vinstri er Michael Hills, James Beaton er í miðju, en til hægri er lögreglumaðurinn Peter Edmonds, sem stöðvaði Ian Ball á flóttanum frá árásarstaðnum. hefði talið sig vera á 110 km hraða. Var þetta þriðji öku- hraðadómur prinsins á fimm árum, og þykir það mikið hneyksli, að meðlimur kon- ungsfjölskyldunnar skuli brjóta af sér og vera dreginn fyrir dóm. Eftir dómsúrskurð- inn sagði Michael prins við fréttamenn: „Ég vissi, að ég yrði sviptur ökuleyfi, og hafði aðeins áhyggjur af þvf hvað tíminnyrði langur." Prinsinn missti ökuleyfið Utvarp Revkjavík ★ LAUGARDAGUR 13. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Asdfs Skúladóttir les framhald sögunnar „Lauga og ég sjálfur“ eftir Stefán Jónsson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Borghildur Thors kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 Vronskf og Babfn leika á tvö pfanó a. Sinfónfskir dansar op. 45 eftir Rakh- maninoff. b. Tilbrigði eftir Lutoslavsky um stef eftir Paganiní. 14.00 Vikan sem var Páll Ileiðar Jónsson sér um þátt með ýmsu efni. 15.00 Miðdegistónleikar Blásarakvintettinn f New York leikur Kvintett í þjóðlagastfl eftir Heitor Villa-Lobos. Nan Merriman syngur spænska söngva. Hljómsveit tónlistarskólans f Parfs leikur dans nr. 1 úr „La vida breve“ eftir Manuel de Falla og þætti úr „Iberiu“, hljómsveítarrunu eftir Isaac Albéniz; Rafael Fríibeck De Burgos stj. 15.45 A ferðinni ökumaður: Arni Þór Eymundsson. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.). 16.30 Horft um öxl og fram á við Gfsli Helgason fjallar um útvarpsdag- skrána sfðustu viku og hinnar næstu. 17.30 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Heilbrigð sál f hraustum Ifkama" eft- ir Þóri S. Guðbergsson Fjórði þáttur. Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Þröstur ... Randver Þcrláksson / Svan- dfs ... Anna Kristfn Arngrfmsdóttir / Spekingurinn ... Jón Júlfusson / Jó- hannes ... Sigurður Skúlason / Fréttamaður útvarps (fþrótta) ... Jón Asgeirsson / Fulltrúi Iþróttasambands tslands ... Erlingur Gfslason / Full- trúi ungtemplara ... Þórhallur Sig- urðsson / Fulltrúi kirkju og kristil. æskulýðsfélaga ... Jón Sigurbjörnsson / Félagsráðgjafi... Edda Þórarinsdótt- ir / Sögumaður ... Knútur R. Magnús- son / Guðmundur Jónsson, almennur borgari ... Klemenz Jónsson / Sveinn ... Flosi Ólafsson / Þorkell ... Bessi Bjarnason. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Irskt kvöld a. Spjall um land og þjóð Eggert Jónsson borgarhagfræðingur flytur. b. trsk tónlist c. Kafli úr sjálfsævisögu Franks O'Connors Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fónínn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Til leigu stór 2ja herb. íbúð með teppum og gluggatjöldum. Simi 17358. Til sölu Chevrolet Nova árg. '73 4ra dyra, 8 cyl, sjálfskiptur, ekinn 9 þús. km. Chevrolet sendibíll árg. '71 með dieselvél, gluggar á hliðum. Ford pick-up árg. '72, ekinn 22 þús. mílur. Uppl. í símum 12879 og 25988 milli kl. 1 — 6 í dag. Útsala á vefnaðarvöru — Gott úrval Verzl. Manchester, Skólavöröustíg 4 SKK-NKflT áunnuda^ino 'Wyúlt ICI.Z2..1Í Ungt Fállc fro> Noregt Sptlac Synjur og vitnar, Ungdomcoppdrgg.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.