Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRUAR 1974 25 □ ENN í SVIÐSLJÓSINU Paul Getty III sést hér svara spurningum fréttamanna i lögreglustöð í Róm eftir að hafa komið þar fyrir dómstól og svarað spurningum dómara. Við hlið' Pauls er móðir hans, Gail Harris, fyrrverandi leikkona. Þau höfðu dvalizt í Austurríki sér til hressingar, enda bæði þreytt og niðurdregin eftir margra mánaða óvissu og ótta, á meðan Paul var í ræningjahöndum. En nú hafa ræningjar hans verið handteknir og því var þess óskað, að Paul kæmi aftur til Rómar til að svara spurningum rannsóknardómarans. □ EKKI DUGÐI ÞESSI... Lana Turner, 52 ára, er nýskilin eftir sjöunda hjónaband sitt. Lana var á stríðsárunum sú stúlka, sem bandarískir hermenn hefðu helzt kosið að láta biða sín heima fyrir, samkvæmt niðurstöðum skoðanakannana. En einkalíf hennar hefur einkennzt af svipt- ingum, inn og út úr hjónabandi . . . Dóttir hennar Cheryl, 29 ára, sem fyrir nokkrum árum myrti ssmbýlismann móður sinnar, smá- bófann Jhonny Stompanato, hefur ekki haft áhuga á að gifta sig og býr nú hjá ömmu sinni í Kaliforníu. □ „SVONA GERUM VIÐ ÞEGAR ... BLÓÐIÐ ER OF HEITT!“ Pedro Moya er góður nauta- bani, einn sá bezti i Mexíkó, eða svo finnst ungri konu, Pilar Hernandez, að minnsta kosti. I hrifningu yfir frammistöðu hans í nautaatinu á dögunum klæddi hún sig úr blússunni og brjóstahaldaranum og kastaði inn i hringinn til heiðurs nauta- bananum. Lögreglumenn, sem sáu til hennar, voru ekkert of hrifnir af þessu framferði hennar og ætluðu að handtaka hana, en hún klifraði þá niður i hringinn til að sleppa frá þeim. En þeir náðu henni skömmu síðar og handtóku hana vegna „skorts á siðprýði". — En þótt Pilar skorti siðprýði, hefur hún mikið af öðru, eins og myndin ber með sér! Útvarp Reykjavík t LAUGARDAGUR 2. febrúár 7.00 IVIorKunútvarp VeðurfrcKnir kl. 7.00. S.15 o« 10.10. MorKunloikfimi kl. 9.20. Fréttir *kl. 7.50, 8.15 (oj* forustUKr. daKtil.), 9.00 oj* 10.00. !>I«»rjíunbæn kl. 7.55. MorKunstund barnanna kl. 8.45 Anna Kristín ArnKiimsdóttir les framhald söuunnar „Dísu á Grænalæk” eftir Kára Trytt«vason (5). Morf'unkaffið kl. 10.25 Páll Heiðar Jónsson o)4 f*estir hans ræða um útvarpsdaf'.skrána. Auk þess sa«t frá veðri ofí vejium. 12.00 DaMskráin. Tónleikar. Tilkynn- in«ar. 12.25 Fréttir oj* veðurfre^mr. Tilkynn- inj4ar. 15.00 Óskalöj; sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.50 Iþróttir l’msjónarmaður: Jón Asj4eirsson. 15.00 Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. maj4. flyt- ur þáttinn. 15.20 Utvarpsleikrit barna o« unj(linKa: „Bláskjár"; sfðari hluti Kristján Jónsson færði samnefnda söj4u eftir Franz Hoffmann í leikrits- form on stjórnar flutninui. Aður útv. fyrir 15 árum. Persónúr oj4 leikendur: Sögumaður......... ÆvarR.Kvaran Bláskjár Halldór Karlsson 15 ára Ella....... íris Blandon 10 ára Valtýr greifasonur Örn Blandon 11 ára Svarti-Eiríkur... Haraldur Björnsson Móa f4anila........... Inj»a Blandon Greifinn ............ Gestur Pálsson Mikkol.................... Jón Aðils jt .. A skjánum LAUGARDAÍilR 2. febrúar 1974 17.00 Iþróttir Meðal efnis í þættinum er m>nd fra fyrstudeildarkepninni i handknattleik oj4 niynd vir ensku knattspyrnunni. L’ msjönamiaður Ömar Raj^narsson. 19.15 Þinj4vikan Þáttur um störf Al- þinj4is. Umsjónarmenn Björn Teitsson oj; Bjiirn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður oj; aujílýsinjíar 20.25 Söngelska fjölskyldan Bandanskur söngvá- oj; J4amann\vnda- flokkur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 20.50 l j4la sat á kvisti Skemmtiþáttur með tmlest oj; léttu efni afýmsu taj;i. I þessum þætti er rifjuð upp saj;a ..rokkstns” á árunum 1954—60. Meðal- 16.00 Fréttir 15.15 Veðurfrej4nir Tfu á toppnuni Örn Petersen sér um dæj4UiJaj*aþátl. 17.20 Framburðarkennsla í þýzku 17.50 Tónleikar. Tdkynninj^ar. 18.50 Fréttir. 18.45 Veðurfreumr 18.55 Tilkynninj4ar. 19.00 Veðurspá Fréttaspej4ÍII 19.20 Framhaldsleikritið: „Sherlock Holmes" eftir Sir Arthur Gonan Doyle oj; Michael Hardwick (áðurútv. 1965) Sjiitti þáttur: Gimsteinadjásnið. Þýðandi oj4 leiksljóri: Flosi Ólafsson. Persönur oj4 leikendur: Holmes Baldvm Halldórsson Watson Rúrik Haraldsson Holder Róbert Arnlinnsson Frk. Parker Bryndís Pétursdótlir Lucy Sama Hans náð llaraldur Björnsson Ajthur ............ Krlinj4ur Gislason Mary Heljja Bachmann Roherts Þorj4i’ímur Kinarsson 19.55 Danssýninj^artónlist Anatole Fistoulari stjórnar hljómsveit- inni. sem lcikur. 20.50 Frá Bretlandi z\j4Úst Guðmundsson talar 20.55 „Brattlendi". samásaj;a eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Gunnar Kyjólfsson leikari les. 21.15 llljúmplöturabh Þorsteinn Hannesson brej^ður plötum á fóninn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurlrej4nir I)anslöj4 25.55 Fréttir í stuttu máli. Dajjskrárlok. * j>esta þáttarins eru Lúdó-sextettinn og KK-sextettinn. .Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.50 Alþýðuveldið Kína Brezkur fræðslumy ndaflokkur um þjóðlif oj; menninj4U í Kinaveldi nú- tímans. 4. þáttur. Þýðandioj; þulur Gylfi Pálsson. 22.15 Leitin (The Search) Bandarisk bíómynd frá árinu 1947. Leikstjóri Fred Zinneman. Aðalhlutverk Montjjomery Clift. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir Myndin jierist í heimsstyrjöldinni síð- ari. Tékkneskur drenjjur verður við- skila við fjölskyldu sína. Honum er komið fyrir á barnaheimili. en þaðan strýkur hann. oj4 allir álíta að hann hafi drukknað Þessar fréttir herast móður hans. en hún neitar að trúa þeim oj; t ekur að leit a barnsins. 25.55 Daj;skrárlok fclk f fjclmíélum 1 v Spádómar um handknattleikinn í iþróttaþættinum á laugar- daginn var höf Jón Asgeirsson nokkurs konar getraun þar sem hlustendur geta spreytt sig á þvi, að spá um hverjir verða heimsmeistarar i handknattleik og svo jafnframt í hvaða sæti íslenzka liðið hafnar. Einnig var borin fram ein auka- spurning um það hvort menn vildu spá um það hvaða þjóðir komi til með að skipa sex efstu sætin. Þessu er háttað þannig, að fölk sendir lausnir til iþröttaþáttarins, en i dag er siðasti möguleiki að senda spá- döma. Verðlaun verða veitt, en ekki ec ákveðið hvaða verðlaun verða. Mjiig mikill fjöldi s|)á- döma hefur borizt og sagði Jón, að það hefði hreinlega rignt yfir sig. Jön mun i þættinum i dag, spjalla um spádómana og hljóðið í mönnum. Að öðru leyti verður fjallað um íþróttavið- burði helgarinnar eins og vant er og ljúf lög verða leikin á íriilli liða eins og venja Jöns er. A sunnudag er síðan lýsing Irá Islandsmótinu i Laugardals- höllinni þar sem Jón lýsir leikjum IR og FH og Armanns og Vals. Ugla á kvisti með nýju sniði I sjónvarpinu í kvöld er Uglan á kvistinum með breyttu sniði. Jónas R. Jónasson stjórn andi þáttarins sagði i viðtali við okkur, að nú tækju þeir fyrir ákveðin tímabil i tónlist- inni og byrjuðu á rokkinu frá árunum 1954—1960. Brugðið er upp svipmyndum af lielztu rokkurunum á heimslinunni, svo sem Elvis Presley og rætt er við ýmsa innlenda rokkara, svo sem Gulla Bergmann, Stefán Jónsson i Lúdó og Her- mann Ragnars. Þá mætir gamli Lúdö-sextettinn í upptiiku i sjónvarpssal og er ekki að efa, að rosknar stelpur, sein ekki hafa tjúttað í mörg ár. munu taka sporið með réttum hnykkjum á stofugólfinu heima hjá sér. Þá er viðtal við Kristján Kristjánsson i KK sextettinum og sextettinn kemur óvænt i heimsókn all- miklu eldri en hann var, þegar hann lék síðast. Nokkrir af hinum gömlu söngvurutn KK- sextettsins mæta einnig til leiksins og ýmislegt kemur á övart í þættinum. Meðal annars má nefna að Sleini Presley, eða Þorsteinn Eggertsson eins og hann heitir, leikur Preslev á sinn hátt og hópur dansara keihur frain i þættinum og dansar dansana frá þessum árum þegar skankaUetin voru hvað mest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.