Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.02.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. FEBRtJAR 1974 MuömiDPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Reyndu að (aka þ('*r frf frá daglegum störfum í dag, ef þess er nokkur kostur Þú þarfnast tfma fyrir sjálfan þig og gaumgæfilegrar íhugunar um persónu leg vandamál þfn. Nautið 20. apríl — 20. maí Dagurinn virðist rólegur á yfirborðinu, en það er aðeins logn á undan stormi. Þú átt í vændum mikil átök hæði 1 starfi þínu og einkalifi. En með þrautseigju og áræði ætti þér að takast að sleppa áfalla- laust úr þessum leik. & Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Aðalatriðið er að þú vitir hvað þú villt, en þú hefur átt erfitt með að gera það upp við þig að undanförnu. Ekki er ráð nema f tíma sé tekið, og ættirðu þvf sem fyrst að gera stefnumarkand i ráðstafanir varðandi sjálfan þigog markmið þfn. ’JPTjjJ Krabbinn m 21. júní — 22. júlí Langur dagur leiðinda og mistaka, þar sem engin niðurstaða virðist fást á nokkrum hlut og engir endar virðast ná saman. En hertu upp hugann, þvf koma tfmarog koma ráð. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Persónuleg málefní eru mjög ofarlega á haugi hjá þér í dag. Svo virðist sem þú sértá réttri leið í grundvallaratriðum, en forðastu þó að fara of geyst í hlutina og vertu gæti nn í sambandi við fjármálin. ■ 22. sept. Gættuskyldu þinnar gerðu ráðstafan- ir til að halda gefin loforð. Þú skalt þó fara varlega í að gefa ný, nema þú sért öruggur um að geta staðið við þau. Rómantfkin virðist vera mjög snar þátt- ur f lifi þínu um þessar mundir. m g! Wn~Á Það sem morgun Vogin 23. sept. — 22. okt. dag virðist stórkostlegt gæti á reynst harla lágkúrulegt. Reyndu því að forðast alla draumóra og áform, sem standast ekki mat rauqveru- leikans. Láttu mistök ekki draga úr þér kjarkinn. <íl Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú átt eftir að verða stoltur yfir verkum þínum í dag, ef þú gengur að þeim með alúð og jákvæðu hugarfari. Nú er einmitt rétti tfminn til að taka á og koma því f verk sem of lengi hefur heðið. í kvöld skaltu svo slaka vel á. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu ekki að gera þér rellu út af því, þótt eitthvað liggi ekki alveg Ijóst fyrir. Láttu hverjum degi nægja sín þjáning án þessþó að láta kæruleysi ná of sterk- um tökum 5 V*r. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Einbeittur vilji og óhugandi sálarþrek mun gera gæfumuninn í dag. Ef þér tekst að virkja þessa eiginleika, mun þetta verða skemmtilegur dagur en að sama skapi grautfúll, ef það misteksL sfáí Vatnsberinn 20. jan. — 1H. feb. Þú skalt ekki vera að gefa neinar ráð- leggingar, nema þú sért spurður. Dóm- greind þín er mjög reikandi um þi*ssar mundir þannig að alveg er undir hæl inn lagt, hvort sá, sem nýtur ráðlegginga þinna, hlýtur gottaf. Fiskarnir 19. feh. — 20. marz Þú uppgötvar einhver sannindi nú á næstunni og sennilega mun það hafa einhver áhrif á lífsviðhorf þín f framtíó inni. Helgin verður að öllum Ifkindum skemmtileg og viðburðarfk. X-9 UÓSKA smáfölk] I FINP M5ELF UJQKRVINÖ AÞ0V7 EVERVTHIN6... TAKE THE EARTH,F0R IN5TANCE.. HERE k)E ALL ARE CLIN61N6 HELPlESSLY TO THI5 6L0Þ£ THAT 16 H0RTLIN6 THR006H 5PACE,,. Ég hef verið mjiig taugaspenntur upp á sfðkastið. Eg er farinn að hafa áhyggjur út af öllu, til dæmis jörðinni. Hérna höngum við öll hjálparlaus utan á þessum hnetti, sem þeytist um himingeiminn. Hvað myndi gerast, ef vængirnir dyttu af? KÖTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.