Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTOBER 1973 31 FERMINGAR r* ****■*?-£ TV5B KEOSTO i i ver/lun H. Th, A. Thornsem Y r; ».yt' r * vnj’t.- £ <* i ili* i íw■*<*». * íiv./'r * .j ^ ^ lý'/C'/' ' #» •jItvVTTTTT tttt «íl.*l Þetta er ein af vöruávfsununum f safni Johans, er Thomas stórkaupmaður gaf út. Húsið á ávfsuninni, er Hótel Hekla, sem stóð við Lækjartorg. „Safn mitt mundi fylla heila flugvél Danski myntfræðingurinn og myntkaupmaðurinn Johan Chr. Holm er staddur hér á landi um þessar mundir. Myntsafnara- félag Islands bauð Johan að halda hér fyrirlestra og flutti hann fyrra erindi sitt s.I. fimmtudagskvöld, en síðara er- indið flytur hann í dag, laugar- dag, kl. 16.30 og fjallar sá fyrir- lestur um mynt á Grænlandi, Islandi og f Færeyjum. Rætt við danska myntsafnarann Johan Holm Fyrirlestrar þessir eru öllum opnir, sem áhuga hafa á þeim viðfangsefnum, er Johan fjall- ar um. Til skýringar máli sínu sýnir hann skuggamyndir. Einnig eru munir úr safni Joh- ans til sýnis í anddyri Norræna hússins, og má þar m.a. sjá 20 íslenzkar vöruávisanir, sem gefnar voru út um sfðustu aldamót af ýmsum stórkaup- mönnum, t.d. Thomsen og Fischer, grænlenzkt myntsafn, sem er það bezta, sem og færeyskt myntsafn. Johan Holm hefur haft mynt- fræði og myntverzlun sem aðal- starf síðan 1949. Er hann einn af stofnendum Alþjóðafélags myntfræðinga. Hann hefur ritað margar greinar í dönsk og erlend tíma- rit auk handbóka, m.a. um danska mynt frá 1848—1947, um norska mynt frá 1814 til 1957 og um danskarstríðsmeda- liur. Ennfremur bækur, sem fengist hafa hér á landi, og heita þær „De Gamle Mönter“ og „Nordiske Mönter efter 1808“. Blm. ræddi við Johan um myntsöfnun hans og fleira og fer viðtalið hér á eftir. „Hvað getur þú sagt okkur um íslenzku vöruávísanirnar, sem þú komst með núna?“ „Þessar vöruávisanir sjást nú hér aftur eftir 80 ár. Þær eru 20 talsins og gefnar út af voldugustu kaupmönnunum í Reykjavík um síðustu aldamót. Þær eru merktar hverjum kaup manni og eru frá H.Th. A. Thomsen, Sturlu Jónssyni, Bryde og Fischer, sem Fischer- sund heitir eftir. Ávísanirnar hafa verðgildið frá 50 aurum upp í tíu kr. og af einni gerð- inni, sem gefin er út af Thom- sen, á ég þriggja ávísana seríu, 1 kr., 2 kr. og 5 kr. Þær eru allar ónotaðar. Ég veit ekki til þess, að sams konar vöruávfsan- ir séu til hér á landi, eða annars staðar, og er þetta ómetanlegur fjársjóður. Einnig er ég með svokallaða brauðseðla, en þeir voru gefnir út af bakaríum og á þeim stendur t.d. „Eitt brauð; 25 aurar“ og gegn framvísun þeirra fékk fólk brauð. Þessa íslenzku peninga keypti ég af dönskum prófess- or, sem hafði látið senda þá til sín rétt eftir aldamót, og þegar hann var orðinn gamall og blindur, seldi hann mér þá. í raun og veru hef ég fengið þessa seðla tvisvar, því einu sinni var þeim stolið frá mér. Ég tilkynnti hvarfið til lögregl- unnar og nokkrum vikum seinna var þjófurinn handtek- inn fyrir annað afbrot og við húsleit á heimili hans fundust þeir f myndaalbúmi uppi á háa- lofti." Eins og áður kemur fram, á Johan fullkomið grænlenzkt peningasafn og með því er átt við, að í því safni eru allar gerðir af grænlenzkri mynt og seðlum, er út hafa komið frá upphafi. Johan fræddi okkur á því, að Grænland væri eina landið í heiminum, þar sem seðlar hefðu verið teknir í notk un á undan mynt. Elztu seðlarnir eru frá 1803 og elzta myntin frá 1894. Elzta slegna myntin er óvenju stór, og þunn og skrautlftil og á peningunum er yfirleitt aðeins nafn t.d. Angmagsalik og tölu stafir. Þeir yngri eru miklu venju- legri í útliti og eru ýmist silfur — eðagulllitir. „Ég byrjaði að safna gamalli mynt þegar ég var sex ára gam- all. Ég er safnari að eðlisfari og tilviljun réð því, að peningar urðu fyrir valinu, en ekki eitt- hvað annað. Ég hafði byrjað að safna frímerkjum, en pabbi minn hafði haft berkla, þegar hann var ungur og honum var mjög ílla við frimerkin, þvi þar sem fólk sleikir þau, geta bakteriur borist auðveldlega á milli manna. Nokkru seinna kom svo faðir minn með fullan hvefann af gamalli mynt og gaf mér og sagði, að maður gæti þó alltént soðið peningana. Þar með var ævistarf mitt ráðið.“ „Hvað áttu stórt safn?“ „Það á ég erfitt með að segja en ég veit það, að ef ég hefði komið með allt safnið með mér til Islands, hefði ég þurft fylla heiia flugvél." Fermingarbörn í Langholts- kirkju 14. okt„ kl. 10.30 Ólöf Einarsdóttir, Laugarnesvegi 78. Anton Antonsson, Gnoðarvogi 18. Einar Þórketill Einarsson, Laugarnesvegi 78 Guðmundur Hörður Finnboga- son. Logalandi 32 Karl Friðrik Sverrisson, Skipasundi 55 Pétur Friðrik Arthursson, Langboltsvegi 128 Stefán Júlíus Arthursson, Lang- holtsvegi 128 Fermingarbörn í Langholtssöfnuði 14. okt. 1973, kl. 1.30. STULKUR. Erla Björk Halldórsdóttir, Alfheimum 66, Margrét Ásta Guðjónsdóttir, Gnoðarvogi 20, Rósa Marta Gunnarsdöttir, Lang- holtsvegi U6A, Sigrún Hlíf Gunnarsdóttir, Lang- holtsvegi 116A, Sólveig Hildur Halldórsdóttir, Álfheimum 66. Svava Kristjana Guðjónsdóttir, Gnoðarvogi 20, DRENGIR. Ágúst Rafn Kristjánsson, Háteigsvegi 19, Björn Þverdal Kristjánsson, Hjallavegi 14, Hallgrímur Pétur Gústavsson, Varmahlíð v/Hörgshlfð, Jónas Bjarki Gunnarsson, Lang- holtsvegi 61, Jónas Kristinn Þverdal Kristjánsson, Hjallavegi 14, Ómar Örn Ólafsson, Álfheimum 64, Þorfinnur Þráinn Guðbjartsson, Goðheimum 6, Þórólfur Eiríksson, Álfheimum 52. Fermingarbörn f Kópavegskirkju sunnudaginn 14. okt„ kl. 14. Prestur: sr. Þorbergur Kristjáns- son STULKUR Björg Dan Róbertsdóttir, Bræðra tungu 6, Kópavogi. Guðbjörg Heiðarsdóttir, Hlíðar- vegi 11, Kópavogi Guðrún Hanna Óskarsdóttir, Álf- hólsvegi 155, Kópavogi Hildur Lind Árnadóttir, Fögru- brekku21, Kópavogi Ólafía Bjarnadóttir, Birkihvammi 20, Kópavogi Salbjörg Óskarsdóttir, Álfhóls- vegi 155, Kópavogi Sigrún Dan Róbertsdóttir, Bræðratungu 6, Kópavogi Hringur Jóhannesson opnar málverkasýningu í dag, laugar- dag, kl. 16 í Norræna húsinu. Sýn- ir hann að þessu sinni 67 verk, 44 olíumálverk og 23 teikningar. Þetta er 9. einkasýning Hrings; síðast sýndi hann í Bogasalnum DRENGIR Bjarni Jónsson, Bjarnhólastíg 1, Kópavogi Gunnar Guðmundsson, Nýbýla- vegi 38, Kópavogi Gunnar Karlsson, Hjallabrekku 26, Kópavogi Heimir Örn Heiðarsson, Hlíðar- vegi 11, Kópavogi Kristján Guðmundsson, Nýbýla- vegi ,‘,8, Kópavogi Marteinn Þórðarson, Fífu- hvammsvegi 21, Kópavogi Ólafur Logi Árnason, Fögru- brekku 21, Kópavogi Sigurður Bjarnason, Birki- hvammi 20, Kópavogi Fermingabörn f BÚSTAÐA- KIRKJU, sunnudaginn 14. október kl. 1:30. Prestur séra Ólafur Skúlason. STULKUR Agnes Raymondsdóttir, Háagerði 89 Anna Sigríður Guðmundsdóttir, Hæðargarði 2 Dagný Ólafsdóttur Zoega, Þingholtsbraut 63, Kópavogi Guðný Svana Harðardóttir, Akur- gerði 15 Guðrún Gísladóttir, Ásgarði 161 Halldóra Lydia Þóraðardóttir, Tunguvegi 4, Hafnarfirði Júlíana Sigurveig Guðjónsdóttir, Kvistalandi 16 Margrét Jónsdóttir, Ljósalandi 7 Unnur Dagmar Kristjánsdóttir, Ferjubakka 12 DRENGIR Gunnar Björnsson, Sogavegi 140 Halldór Ingi Hafberg Guðmunds- son, Hörðalandi 18 Heiðar Pétur Guðjónsson, Kvista- landi 16 Heiðar Vigfús Hafsteinsson, Sogavegi 46 Heimir Gunnarsson, Grundagerði 33 Ingvi Magnússon, Traðarlandi 8 Jarl Bjarnason, Réttarholtsvegi 85 Jens Pétur Kristinsson, Kópa- vogsbraut 14, Kópavogi Jón Kristinn Sveinsson, Dúfnavogi 6 Júlíus Guðmundsson, Hólmgarði 28 Kjartan Ingason, Giljalandi 5 Kristján Jóhann Stefánsson, Asgarði 73 Magnús Rafn Guðmundsson, Bogahlíð 18 Ólafur Þorkell Stefánsson, Ás- garði 73 Þórir Ingvarsson, Rauðagerði 16 Þorsteinn Friðjón Benediktsson, Tunguvegi 19 fyrir tveimur árum. Einnig hefur hann tekið þátt í mörgum sam- sýningum, bæði hér á landi og erlendis. Sýningin er opin daglega frá kl. 14—22, og lýkur henni 23. október. Hreinn 18,28 Hreinn Halldórsson, HSS, náði sínum bezta árangri f kúluvarpi á móti sem fram fór á Melavellin- um f gær. Kastaði hann 18,28 metra, og er það 20 sm. frá meti Guðmundar Hermannssonar, KR f greininni. Stangarstökk í Höllinni KR-ingar gangast fyrir inna- félagsmóti í stangarstökki í Laugardalshöllinni f dag og hefst það klukkan 13.30. ÍÞRÓTTIR Reykjanesmótið að hefjast REYKJANESMÓTIÐ i hand- knattleik hefst á sunnudaginn kl. 17.00 og fer það fram í íþróttahús- inu i Hafnarfirði. Fyrst í stað verður aðeins leikið í karlaflokk- um, en kvennaleikirnir fara ef til vill fram í hinu nýja íþróttahúsi f Njarðvíkum um áramótin. FH- ingar eru Reykjavíkurmeistarar í mfl. karla, en öruggt má telja að Haukarnir veiti þeim harða keppni að þessu sinni. Til að mynda unnu Haukar FH í keppninni um Essobikarinn fyrir nokkru síðan. Eitt félag tekur nú í fyrsta skipti þátt í Reykjanes- mótinu og er það Vfðir úr Garðin- um. Firmakeppni GR Keppt verður til úrslita f firma- keppni Golfklúbbs Reykjavíkur laugardaginn 13. októberog verða keppendur ræstir til leiks á tíma- bilinu frá kl. 11 til kl. 13.00. Fulltrúum fyrirtækjanna hefur verið boðið til kaffidrykkju í Golf- skálanum á laugardaginn, f þann mund sem keppninni lýkur, og geta þeir þá fylgst með úrslitun- um. Fyrstu leikir Fyrstu leikir yngri flokkanna í Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik fara fram um þessa helgi og verður leikið í dag og á morgun í Laugardalshöllinni. 1. flokkur karla telst tæplega til yngri flokkanna en fyrstu leikirnir í þeim flokki hefjast klukkan 15.30 í dag, en að þremur leikjum í 1. fl. loknum verða 3 leikir í 2. flokki karla. Á morgun hefst keppnin klukkan 17.30 með leikjum 2. flokks kvenna og 3. flokks karla, en að þeim loknum leika Vfkingar og Fram í mfl. kvenna. Góður sigur Dagana 20. og 28. október verð- ur leikið við Svfa hér á landi, en 9.—17. desember verður farið í keppnisferð til A-Þýzkalands og leiknir fimm landsleikir. Mótherj- ar okkar í þeirri ferð verða tvö lið frá A-Þýzkalandi, Tékkar, Rúmenar og Ungverjar. Norður- landamót í handknattleik fer fram í Kaupmannahöfn milli jóla og nýárs og 12. og 13. janúar verður leikið við Ungverja. Ef Island verður meðal liðanna í úr- slitakeppni HM mun liðið dvelja í A-Þýzkalandi frá 26. febrúar til 12. marz. — HSI safnar milljón Framhald af bls. 30 aðstoð. Nefndin mun annast út- gáfu leikskrár fyrir þá leiki í und- ankeppninni sem fram fara hér á landi. Þá hefur verið útbúið styrktarmerki landsliðs HSI, sem mun verða selt um allt land og er verð merkjanna krónur 200. Sala þessara merkja hefst á lands- leiknum á sunnudaginn og verða þau seld á öllum landsleikjum, sem fram fara hér á landi fram að áramótum. Á þessum merkjum mun standa „HSI, HM 73“. Kom- ist Islendingar áfram i úrslita- keppni HM, en við það miðast allar áætlanir fjáröflunarnefnd- arinnar, verður gefið út nýtt merki eftir áramótin, sem stend- ur „HSÍ, HM 74“. Nefndin hefur ýmsar aðrar áætlanir á prjónunum, en mun að sinni einbeita sér að þeim leiðum, sem hér hafa verið nefndar. Sigurður Jónsson er formaður þessarar nefndar og sagði Sigurð- ur á blaðamannafundi, sem HSÍ efndi til á fimmtudaginn, að það væri mikil nauðsyn að vel tækist til með þá söfnun, sem HSl setti nú á laggirnar. Ódýrasta og bezta fjárfestingin til unglingastarfs og heilsuræktar væri framlag til íþrótta. Hringur hjá einni myndinni á sýningunni, er hann nefnir A ferð Hringur Jóhannesson sýnir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.