Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÖBER 1973 MAZDA 818 1972 TILSÖLU Til sölu blár Mazda 1 972. Uppl. hross á ýmsum aldri. Verða til í síma 83097 eh. laugard og sýnis að Hliðartungu, Ölfusi, sunnud. sunnudaginn 14. okt., frá kl. 1—5. TÚNÞÖKUR Vélskornar til sölu. Uppl. í síma 71464 og 41 896. VIL KAUPA notaðan VW i góðu ástandi, helzt ekki eldri en árg 1966. Uppl í síma 10217 milli kl. 1 TIL SÖLU og 5 i dag. Fólksbifreið Toyota Corona Mark II, árgerð 1 972, er til sölu Upp- lýsingar í síma 33281, milli kl. 1 —4 í dag hnakkur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 34838 HANDUNNIR NÁLAPÚÐAR og silfurfingurbjargir. Hannyrðaverzlunin Erla TIL SÖLU Snorrabraut 44 Willys station. Upplýsingar i síma 71143 eftir kl. 5 TVÆR dráttarvélar til sölu, árg. '72. Emnig loftpressa, árg. '72 Upp- lýsingar í síma 33079 BROTAMÁLMAR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. UNGUROG REGLU SAMUR MAÐUR Nóatún 27, sími 25891. óskar eftir vmnu, helzt við út- keyrslustörf Margt annað kemur til greina Uppl i sima 26236 eftir kl 7 BÍLSKÚR ÓSKAST til leigú, sem fyrst, helzt i vestur- HESTAR bænum Uppl. í síma 12879 og Getur eitthvað gott fólk tekið 2 25988 hesta í hagagöngu strax Mjög áríðandi Sími 13851 HÚSBYGGJENDUR SUNNUDAGASKÓLI Önnumst uppsetningu á viðar- Sunnudagaskólinn i Æskulýðs- veggjum og loftum, einnig ísetn- ráðshúsinu v/Fríkirkjuveg 11., ingu á hurðum Gefum föst verð- hefst n.k. sunnudag kl. 11. Öll tilboð Uppl. í símum 43270 og 4-1 5 ára börn velkomin Uppl. í 71869 síma 1 8092 Til sölu FORD TORINO GT Fastback, nýinnfluttur, árgerð 1969, sjálfskiptur. vökvastýri, nýupptekin 8 strokka vél, útvarp, Ijósblár og stórglæsilegur. Góðir greiðsluskilmálar og skipti koma til greina. Sími 16963 og 26060. TILBOB ÓSKAST í m/b Katrínu AK 11! þv! ástandi sem báturinn nú er í eftir sjóskaða. Bátinn er hægt að skoða á hafnargarð- inum í Vogum. Tilboð óskast send Samábyrgð Islands á fiskiskipum, Lágmúla 9, Reykjavík, fyrir 23. okt. n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. 13000 Vorum ací fá í einkasölu: Húseign við Hlíðarveg, Kópavogi. Glæsileg 170 fm ibúð á 2. hæðum, á efri hæð 4 stór svefnherb. og baðherb., á neðri hæð stórar samliggjandi suðurstofur með svölum, stórt hol með fallegum stiga upp á efri hæð, eldhús og stór borðkrókur, gestawc. íbúðin er vönduð og sólrík, fallegur garður, bílskúrsrétt- ur, laus Uppl. hjá sölustj. Auðunni Hermannssyni. Sími 1 3000. Opið alla daga til kl. 1 0 e.h. Fasteignaúrvalið. DAGBÓK... I dag er iaugardagurinn 13. október,286. dagur ársins 1973. Eftir lifa 79 dagar. Árdegisháflæði er kl. 06.44, síðdegisháflæði kl. 19.00. Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn, meðan vér enn vorum í syndum vorum. (Rómverjabréfið 5.8.) Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Sími 16406. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga frá kl. 14—16, nema mánudaga. Einungis Árbær, kirkjan og skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið 10 frá Hlemmi). Læknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans í síma 21230. Álmennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu f Reykjavík eru gefnar f símsvara 18888. 75 ára verður á morgun, sunnu- daginn 14. október, frú Sigurlaug Jakobsdóttir, Hraunsholti, Garða- hreppi. Hún tekur á móti gestum f Samkomuhúsi Garðahrepps kl. 4—8 síðdegis sama dag. Þann 15. júli voru gefin saman i hjónaband í Aarhus í Danmörku, Sonja Guðmundsson og Jens Danielsen. Heimili þeirra er í Englandi. í dag verðagefin saman í hjóna- band f Fríkirkjunni af séra Þor- steini Björnssyni, Ingibjörg Sigurðardóttir, Víðimel 25, og Kristján Jóhannsson, Tömasar- haga 25. Heimili þeirra verður að Víðimel 25. I dag verðagefin saman f hjóna- band í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónssyni, Ölafía Sigríður Friðriksdóttir, Tunguvegi 4, Ytri- Njarðvík, og Birgir Vilhjálmsson, Háaleiti 19, Keflavík. Heimili þeirra verður að Borgarvegi 6, Ytri Njarðvfk. I dag verðagefin saman í hjóna- band af séra Þorsteini Björns- syni, Jónína Margrét Þórðardótt- ir, Akurgerði 15, og Ófeigur Sig- urður Sigurðsson, Heiðarseli við Suðurlandsbraut. Heimili þeirra verður að Akurgerði 15, fyrst um sinn. I dag verðagefin saman í hjóna- band í Kapellu Háskólans af séra Jóni Thorarensen, Valgerður Kr. Gunnarsdóttir, Álfheimum 9, og Guðmundur S. Sveinsson, Haga- mel 2. Heimili þeirra verður að Barónsstíg 11A. Messur í dag Aðventkirkjan í Reykjavfk Biblíurannsókn kl. 9.45 f.h. Guðs- þjónusta kl. 11 f.h. Safnaðarheimili aðventista, Keflavík Biblíurannsókn kl. 10 f.h. Guðs- þjónusta kl. 11 f.h. Messur á Dómkirkjan Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skóla við Öldugötu. Sr. Öskar J. Þorláksson. Háteigskirkja Messa kl. 2 e.h. Séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið Grund Messa kl. 14.00. Séra Þorsteinn B. Gíslason. Félag fyrrverandi sóknar- presta. Hallgrfmskirkja Bamastarf Hallgrímskirkju (föndur) hefst laugardaginn 13. október kl. 2 e.h. f safnaðar- heimilinu. Fjölskyldumessa sunnudagkl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Reynivallaprestakall Messað að Reynivöllum kl. 2 e.h. Kristján Bjarnason. Kirkjuvogskirkja, Höfnum Messa kl. 2 e.h. Almennur safnaðarfundur eftir messu. Jón Árni Sigurðsson. Ásprestakall Barnasamkoma f Laugarásbíói kl. 11 f.h. Messa í Laugarnes- kirkju kl. 5 síðdegis. Séra Grimur Grímsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta og ferming kl. 2 e.h. Séra Þorbergur Kristjánsson. Grensássókn Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Halldór S. Gröndal. Lágafellskirkja Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Bjarni Sigurðsson. Laugarneskirkja Messa kl. 14.00. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Breiðholtsprestakall Messa kl. 2 e.h. í Breiðholts- skóla. Sunnudagaskóli í Fella- skóla kl. 10 f.h. (gagnfr.sk.) og í Breiðholtsskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Félagsheimili Seltjarnarness Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Árbæjarprestakall Bamaguðsþjónusta í Árbæjar- skólakl. 11 f.h. morgun Messa f skólanum kl. 2 e.h. Séra Þorgrímur Sigurðsson frá Stað- arstað predikar. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður H. Guðjónsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Séra Árelíus Níelsson. Utskálakirkja Messa kl. 14.00. Safnaðar- fundur eftir messu. Séra Guðmundur Guðmundsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Vinsamlegast athugið breyttan messutíma. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan, Reykjavfk Barnasamkoma kl. 10.30. Friðrik Schram. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkja Krists konungs, Landakoti Lágmessa kl. 8.30 f.h. Hámessa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kl. 2 e.h. Hafnarf jarðarkirkja Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Garðar Þorsteinsson. Hólskirkja f Bolungarvík Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Ræðuefni: Aðgát skal höfð. Sr. Gunnar Björnsson. Hveragerðisprestakall Messa í kapellu N.L.F.l. kl. 11 f.h. Messað í Strandarkirkju kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Innri-Nj arðvíkurkirk j a Barnaguðsþjónusta kl. 1 e.h. Björn Jónsson. Ytri-Nj arðvíkursókn Barnaguðsþjónusta i Stapa kl. 11 f.h. Messa kl. 2 e.h. Al- mennur safnaðarfundur eftir messu. Björn Jónsson., Garðasókn Barnasamkoma kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. Sunnudagaskóli kristniboðsfélaganna er í Álftamýrarskóla kl. 10.30 f.h. öll börn eru velkomin. Sunnudagaskóli Heim atrúboðsins að Öðinsgötu 6A, hefst kl. 14.00. öll börn velkomin. SÁ NÆST BEZTI Ekkia fór á miðilsfund, en eiginmaður hennar hafði starfað sem veitingaþjónn. Þegar Ijósin höfðu verið slökkt, féll miðillinn í trans, skyndilega tók borðið að hreyfast. Ekkjan spurð! þá, hvort þar væri á ferð hinn látni eiginmaður hennar, og bað hann um að tala til sfn. — Því miður, sagði rödd að handan, — þetta er ekki mitt borð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.