Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 4
4 ® 22-0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 - ■ ---- 6ÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 /p* BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL '«‘24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARPOG STEREO CASETTUTÆKI ■x »i mn ir SAW-mCMTAl,- Hverfisgötu 18 86060 SKODA EYÐIR MINNA. Shobr LBGAK AUÐBREKKU 44-46. SIMI 42600. FERÐABÍLAR HF. Bilaleiga. - Simi 81260. Tveggi3 manna Citroen Mehari Fímm manna Citroen G S 8—22 manna Mercedes Benz hóp- ferðabílar (m. bílstjórum). Hringið. hlustið og yður mun gefast íhugunarefni. SÍMI (96)-2l840 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1973 STAKSTEINAR Langminnst endurnýjun Athyglisverð grein eftir ungan framsóknarmann, Svein Herjólfsson, birtist á síðu SUF í Tfmanum f fyrradag, en f henni fjallar höfundur um þingflokk Framsóknarf lokks- ins, endurnýjun hans og skort á tengslum við flokksmenn. Höfundur segir: „Það er engum blöðum um það að fletta, að á undanförnum áratug hefur endurnýjunin orðið lang- minnst í þingliði Framsóknar- flokksins. Að því leyti hefur hann algjöra sérstöðu f hópi stjórnmálaf lokkanna bæði er meðalaldur þingmanna hans hærri en annarra flokka og endurnýjunarhlutfallið lægra. Sé þetta skoðað betur, kemur í Ijós, að þeir 6 þingmenn flokksins, sem sátu á þingi 1959, en gera það ekki nú, hafa hætt af einungis tveimur ástæðum: VERÐLAG A VEITINGA- STÖÐUM Viðar Baldursson, Austurún 12, spyr: Hafa kaffisölur, þar sem sjálfsafgreiðsla er, leyfi til að setja upp sama verð fyrir mola- kaffi og staðir, þar sem fram- leitt er á borð? Kristján Gfslason, verðlags- stjóri, svarar: Verðlag á veitingastöðum hafði lengi verið frjálst, þ.e. veitingamenn gátu ákveðið það sjálfir, hver fyrir sig, en með verðstöðvunarlögunum var þá- gildnadi verð „fryst“. Sfaðn hefur einungis verið heimilað hlutfallsleg hækkun á verðlagi á veitingastöðum. Það þarf þvf ekki að vera neitt brot á verð- lagsákvæðum, þótt verðlag sé mmismunandi á veitinga- stöðum. STÖÐUR HÓPFERÐABlLA VIÐ DRAPUHLlÐ Guðjón Jónsson, Drápuhlfð 22, spyr: 1. Er það í samræmi við heil- brigðissamþykkt borgarinnar, að stórir dísilreykspúandi hóp- ferðabílar hafi aðsetur í þétt- býlum íbúðarhverfum, bæði til viðgerða, olíuáfyllingar og þrifa? 2. Samræmist það lögreglu- samþykkt Reykjavíkur og al- mennu umferðaröryggi, að allt upp í 60 farþega rútubílum sé ekið inn og út um húsasund oft Surmir eru alltaf að spá. Jakob þekkir heila dobíu af menníngarvitum á öllum plön- um velferðartilverunnar, sem gera helzt ekki annað en spá allan guðslángan daginn. — Og nú láta menn sér ekki leingur nægja að spá í spil og kaffikorg eða bara kófsveittan lófa. Öðru nær. Nú eru menn famir að spá í állt mitli himins og jarðar. — Ég er að spá í jarðýtu, sagði vinur minn á dögonum. Og ég fór að velta því fyrir mér, hvernig menn hefðu farið að því að spá, áður en einhvurjum náttúrufjandmanninum iukk- 1) Tveir þeirra hafa látizt. 2) Fjórir þeirra hafa náð sjötugsaldri. Enginn þeirra 17 framsóknarmanna, sem sátu á þingi árið 1959 hefur komið auga á mann, sem þeim væri hæfari til þingsetu á öllu þessu tfmabili. Þeir hafa jafnvel engan mann fundið, sem væri þess virði, að rétt væri að gefa honum færi á að spreyta sig.“ Gamall í hettunni Síðan segir Sveinn Herjólfs- son: „Ekki getur hjá því farið, að manni komi f hug, að þingflokkur, sem er orðinn svo gamall f hettunni sem raun ber vitni, sé farinn að slitna úr tengslum við aðra flokksmenn. Þetta er vitaskuld ekki hægt að sanna, auk þess sem þetta er breytilegt eftir þvf, hvaða þing- maður á f hlut. Eigi að sfður er það mfn skoðun, að sú sé raunin, og byggi ég þessa skoðun mfna m.a. á því, að þau á dag, þannig að þeir hindri umferð að húsum, eða að þeim sé lagt á mörg almenningsbíla- stæði götunnar? 3. Og loks má spyrja: Er það í samræmi við góða viðskipta- hætti, að olíufélag selji elds- neyti á sérleyfis- og hópferða- bíla á heimatank að húsabaki, og telur Eldvarnareftirlitið ekkert athugavert við slíkt? Kormákur Sigurðsson, heil- brigðisfulltrúi hjá heilbrigðis- eftirliti Reykjavfkurborgar, svarar lið 1: Vegna þessarar spurningar fór ég á staðinn, en sá ekkert athugavert, enda engin bifreið á staðnum í það skiptið. En það er ekki þar með sagt, að út- blástur bifreiðanna geti ekki valdið íbúum nærliggjandi húsa óþægindúm, og í þessu, sem og öðrum málum, þar sem fólk telur heilbrigðisreglur brotnar, er bezt er fyrir við- komandi að hringja f okkur og láta okkur vita, þegar verið er að valda þeim óþægindum. Við heilbrigðisfulltrúarnir reynum að sinna öllum slíkum kvörtunum. Guttormur Þormar, formaður Umferðarnefndar Reykjavfkur, svarar lið 2: Eg held, að það sé ekkert sem banni akstur sem þennan, en hins vegar hefur lögreglan aðist að jó-hanna fyrstu jarðýt- una. Einn stórkostlegur lystamað- ur gaukaði því að mér hérna einn morguninn, að hann væri að spá í kvenmann. Það hlýtur að vera fróðlegt, huxaði ég, en hafði vit á að þeigja einsog fyrridaginn. Og svo laumaði kallinn, sem étur með mér þær frönsku í hádeiginu, að mér þeim sann- indum, að nú þýddi ekkert ann- að en fara að spá í verksmiðju- skip og tvöhundruðmílurnar. 2'á ár, sem ég hef átt sæti í stjórn SUF hefur þingflokkur Framsóknarflokksins ekki talið það ómaksins vert að leita álits stjórnarinnar í einu einasta máli. Við þvf er raunar ekki að búast, ef það álit, sem einn af þingmönnum flokksins setti fram á fundi f Framsóknar- félagi Reykjavfkur hinn 14. marz s.I. þess efnis, að hann taki ekkert mark á sam- þykktum flokksþings, er ríkjandi í þingflokknum. Þar við bætist, að hin margum- talaða og lofaða reynsla, sem þessir menn hafa aflað sér f þingstörfum gerir sjálfsagt slík vinnubrögð óbörf.“ Erfitt fyrir unga menn Að lokum segir greinar- höfundur: „Ástandið f endur- nýjunarmálum hefur sennilega reynt að tala við eigendur stórra bifreiða til að finna ein- hverja lausn á þessum vanda. Við höfum sums staðar látið gera sérstök stæði fyrir stóra bfla, t.d. í Árbæjar og Breið- holtshverfum, og í Hlíðunum er slíkt stæði við Litluhlíð. Eigendur bflanna hafi hins vegar kvartað yfir því, að unnið væru á bílunum skemmdar- verk, og þeir vilja helzt hafa bílana við heimili sín. En það hefur einnig valdið annars konar óþægindum fyrir íbúana f nágrenninu: Hávaðinn frá bíl- unum hefur verið ónæðis- samur, sérstaklega þegar menn fara snemma af stað á morgnana. Hvað Drápuhlíðina snertir, þá hefur það aðallega verið starfsfólk Hitaveitunnar, sem hefur kvartað yfir því, að stórum bílum væri lagt á stæði Hitaveitunnar, sem eru inni á lóð hennar. 1 heildinni er þetta vandamál með stóra bíla óleyst, en á veg- um Umferðamefndar Reykja- víkur er nú unnið að tillögum um lausn á vandanum. Gunnar Ólafsson hjá Eld- varnareftirlitinu svarar lið 3: Eldvarnareftirlitið gaf á sínum tíma Ieyfi fyrir hand- dælu inni í bflskúr á þessum stað til að dæla á leigubíl úr niðurgröfnum tanki utan við skúrinn. Sfðan var sótt um leyfi fyrir rafmagnsdælu við tankinn til að dæla á hópferðabíla, en Til þess að opinbera mig ekki sem eðjót innanum fjölda fólks sagðist ég ætla að spá í sjö- mílnaskóm. — Sumir brostu útí annað, en ég lézt ekki sjá það, en hámaði í mig tómatsósuna einsog auglýsíngamynd frá garðyrkjufélagi sölumanna. Þjóðfélagið er semsagt alveg að yfirfyllast af spámönnum. Það getur sosum orðið offram- leiðsla á þeim aungvusíðum ensmjöri og seðlabaunkum. Tilaðmynda sagði einn við mig um daginn, að hann væri að spá í Bjarna Gvuðnasoo. aldrei verið verra í sögu flokksins. Varla er við þvf að búast, að ungum framsóknar- mönnum takist að laða ungt fólk f stórum stil að flokknum til viðbótar þeirri stóru sveit, sem þar er fyrir, meðan svona er f pottinn bú- ið. Tilgangslaust er að benda á, að ungir fram- sóknarmenn eigi svo og svo marga fulltrúa í miðstjórn, framkvæmdastjórn, stjórnum kjördæmasambanda og öðrum stofnunum flokksins, þegar reynslan hefur sýnt, að öll raunveruleg völd og tækifæri til að koma hugðarefnum sfnum f framkvæmd liggja hjá þeirri stofnun flokksins, sem við eig- um fulltrúa f, þingflokknum. Við erum þvf ekki ánægðir fyrr en menn úr samtökum okkar eru f þeim hópi, enda má ætla, að um 30% eða meia af kjósendum Framsóknar- flokksins, séu á SUF-aIdri.“ Eldvarnareftirlitið synjaði um það leyfi. Við höfðum annars talið, að það væri það mikið erfiði að dæla með handdælu á hópferðabíla, að það yrði ekki reynt. LEIGA FYRIR VEGAGERÐ- ARVÉLINA Gísli Kárason, bifreiðarstjóri hjá BSR, spyr: Er það rétt, að greíða þurfi stórfé í leigu fyrir vegagerðar- vél Sverris Runólfssonar, sem staðið hefur ónotuð inni í Borgarskála um langt skeið? Hver borgar svona lagað? Ríkið? Sverrir Runólfsson svarar: Ég tel mig sæmilega góðan samningamann og þeir, sem hafa lesið greinar og annað eftir mig, sjá það greinilega, að ég elska Island og þá sérstak- lega Islenzka skattgreiðendur. Ég vil helzt ekki segja mikið um þetta mál að svo stöddu, en ef satt er, þá sést það enn betur, hversu nauðsynlegt það er fyrir mig að fá meira en einn kíló- metra til vegalagningar. Ég vil samt segja a.m.k. það, að gengið var frá þvi, að vélin fengist með leigukaupssamningum, sem þýðir, að leigugjaldið gengur upp I kaupverðið, ef af kaupum verður. Það væri því anzi slæmt, ef vélin færi til baka, því að þá myndum við tapa allri leiguupphæðinni. — Hvurnig fór Jón sálugi krukkur að? huxaði ég, Bjarna- laus? En hins vegar læddi ég útúr mér afburðakurteislega einsog Jokob er vanur: — Ég hef þó sembeturfer eingan heyrt hóta því að fara að spá í Pál spekínginn Heiðar og munnræpu hans, og spáir það útaffyrirsig góðu... (SMF spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. Orð í eyra Spámenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.