Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1973, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. OKTÓBER 1973 21 Músafaraldur Los Angeles 6. okt. AP. ÞOSUNDIR músa hafa horfið frá heimkynnum sínum i Rowland- hæðum fyrir utan Los Angeles, og leitað til borgarinnar I stórhóp- um. íbúar á þessum slóðum segj- ast fyrst hafa orðið varir við þetta músager fyrir nokkrum vikum, þegar stórvirkar vinnuvélar tóku að grafa upp hlíðarnar þar sem mýsnar höfðu hafzt við, en þar er ætlunin að reisa veitingahús. Hafa mýsnar síðan hvorki haft í sig né á og haf a nú gripið til þessa ráðs að færa sig nær manna- bústöðum, væntanlega I von um æti. Ibúarnir eru ekki sérlega hýrir vegna þessarar músainnrás- ar og sala músagildra hefur marg- faldazt siðustu dagana. Stjómmálasam- bandi slitið FORSETI Afrikuríkisins Zaire, Mobutu Sese Seko, sagði í ræðu á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, að land hans hefði slitið stjórnmálasambandi við Israel, þar eð land sitt yrði að velja milli Israels, sem væri að vísu velviljað, og bróðurlands Zaire, Egyptalands. Stjórn- málasérfræðingar álíta, að þetta sé eitt mesta áfall Israela I samskiptum þeirra við Afríku- ríki. Alls hafa átta Afriku- ríki slitið stjórnmálasambandi við Israei á þessu ári. Félagslíf Sunnudagsferðir Kl 9,30 Hrafngjá- Skógfella- hraun. Verð Kr. 600. Kl. 13. Bláfjallahellar. Verð kr. 300 (hafið Ijós með) Ferðafélag (slands. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11. helgunarsam- koma.KI. 14. Sunnudagaskóli. Kl. 20.30. hjálpræðissamkoma. Frú Brigaðe Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar. Heimilissambands- systur taka þátt í samkomunni Lúðrasveit mánudag kl. 16. heimilissamband. Allir vel- komnir. K.F.U.M. á morgun: Kl. 10 30 fh. Sunnudagaskólinn að Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur í fundarhúsi KFUM & K í Breiðholtshverfi i og Digranes- skóla I Kópavogi Drengjadeild- irnar: Kirkjuteig 33. KFUM & K húsunum við Holtaveg og Langagerði og i framfarafélags- húsinu í Árbaejarhverfi. Kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmannsstlg 2b. Kl. 3.00 eh. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2b. Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b Séra Gísli Brynjólfsson talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. Fíladelfia Almennar samkomur i dag kl. 14 og kl 20.30 Ræðumaður Georg Surland Hansen. K.F.U.M. & K, Hafnarfirði Sunnudagur: kl. 10 30 f.h sunnudagaskóli fyrir öll börn Kl 8.30 e.h. almenn samkoma séra Lárus Halldórsson talar. Allir vel- komnir. Mánudaga: kl. 8.00e.h. fundur fyrir unga pilta. Heimatrúboðið. Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 a á morgun kl. 20.30. Sunnu- dagaskóli kl. 14 Verið velkom- in. SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Nopduplandskjöpöæml eystra Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjör- dæmi eystra, verður haldinn í litla sal Sjálfstæðishússins á Akureyri, laugardaginn 13. október n.k. og hefst fundurinn kl. 10:00 fyrir hádegi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins ásamt þing- mönnum flpkksins í kjördæminu sitja fundinn. Stjórnin HVöT, félag siálfstædlskvenna Heldur fund mánudaginn 15. október klukkan 20:30 að Hótel Borg, Gyllta salnum (inngangur um aðaldyr). Fundarefni: Barnaheimili og skóladagheimili Kast- námskeid Stangaveiðifélágs Reykjavíkur, Stangaveiðifélags Hafn- arfjarðar og Kastklúbbs Reykjavíkur hefjast i fyrramálið, sunnudaginn 14. október, stundvíslega kl. 10.20 í íþróttahöllinni í Laugardal. Öllum er heimil þátttaka, ungum sem gömlum, meðan húsrúm leyfir. Þeir, sem ekki hafa tæki til umráða geta fengið þau að láni. SVFR — SVFH — KKR BLAÐBURÐARFOLK OSKAST Upplýsingar í síma 1 6801. VESTURBÆR Túngata AUSTURBÆR Sjafnargata — Freyjugata 1-25, Bragagata — Samtún — Ingólfsstræti — Hraunteigur ÚTHVERFI Asparfell — Æsufell, — Vesturberg frá 1 03. SELTJARNARNES Miðbraut — Melabraut. Nesveg frá Vegamótum að Hæðarenda GARÐAHREPPUR Börn vantar til aS bera út MorgunblaðiS á Flatirnar Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast. Austurbær. Upplýsingar í sima 40748. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 101 00. SENDLAR Okkur vantar sendla á afgreiðsluna. Vinnutími fyrir hádegi. Þurfa að hafa hjól. — Sími 10100. Frummælendur: Sigurlaug Bjarnadóttir, borgarfulltrúi og Jóhanna Kristjánsdóttir, for- maður'félags einstæðra foreldra. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. STJÓRNIN Nopduplanú vestra Aðalfundur kjördæmisráðs í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn í félagsheimilinu Blönduósi sunnudaginn 21. október n.k. og hefstkl. 10:30 f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Flokksstarfið. 3. Önnurmál. Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjá'fstæðisflokksins ásamt þingmönnum flokksins i kjördæminu sitja fundinn. StjóífTTn. Sláifstææskvennaféiag Snæteiis- og Hnappadalssýslu Heldur fund laugardaginn 20. október kl. 4 síðdegis i safnaðarheimil- inu Grundarfirði. Umræðuefni fundarins: Nútimakonan og samfélagið. Frummæiendur: Alþingiskonurnar Auður Auðuns og Ragnhildur Helgadóttir, sem mæta af hálfu Landssambands Sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að mæta og koma fram með sin áhugamál Kaffiveitingar. Stjórnin. REYKJANESKJÖRDÆMI Adaifundlr siálfstæðlslélaganna Sandgerði: i leikvallahúsinu sunnudaginn 21. október kl. 3. e.h. Garður: í samkomuhúsinu Garður fimmtudaginn 1 1 október kl 8 30 e h Sveitarstjórnarmál rædd Keflavik: Sjálfstæðisfélag Keflavíkur I sjálfstæðishúsinu, fimmtudag- inn 18 október kl 9 e h Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn, i Æskulyðshúsinu kl. 9 e.h miðviku- daginn 24 Qktóber Heimir. félag ungra Sjálfstæðismanna Fundadagur auglýstur síðar Grindavik: Festi uppi, sunnudaginn 21 október kl 3. e h Njarðvikur: i Stapa sunnudaginn 21 október kl. 2 e h Vogar: Sjálfstæðisfélag Voga og Vafnsleysustrandar i Glaðheimum, sunnudaginn 2 1. október kl 5. e h Hafnarfjörður: Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði i Sjálfstæðishúsinu kl 8 30 e h. mánudaginn 15. október Bæjarráðsmaður Árni Grétar Finnsson talar að loknum aðalfundarstörfum um hitaveitumálið Landsmálaélagið Fram: Fundardagur auglýstur síðar. Stefnir: félag ungra sjálfstæðismanna í Sjálfstæðishúsinu fimmtudag- inn 25 október kl 8 30 e.h Málfundafélagið Þór Fundardagur auglýstur siðar Garða og Bessastaðarhreppur: Á Garðarholti fimmtudaginn 25 októ- ber kl. 8.30 e.h. Kópavogur: Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Fundardagur auglýstur siðar i mánuðinum Sjálfstæðisfélag Kóðavogs i Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 5 nóvem- ber kl 8 30 e h Týr FUS Fundardagur auglýstur síðar. Seltjarnarnes: i félagsheimilinu 25 október kl 8 30 e h. Dr Gunnar Thoroddsen alþ m flytur ræðu Kjósarsýsla: Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfur i Hlégarði. þriðju- daginn 30 október kl 8 30 e h FUS K|ósarsýslu Fundardagur auglýstur Siðar Félagar Sjálfstæðisfélaganna eru kvattir til að mæta vel og stund- vislega og taka með nýja félaga á aðalfundina. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi munu mæta á fundum eftir þvi sem við verður komið. Stjórmr Sjálfstæðisfélaganna i Reykjaneskjordærri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.