Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 15
Sunnudagur 24. febr. 1957 MORGUTi tSL AÐIÐ 18 lEIKHIÍSKJALLARIl Matseðill kvöldsins 24. febrúar 1957. Blómkálssúpa Smálúðuflök Orly Lambasleik m/grænmeti. eða Kálfafille Oskar Mecca-ís. Leikl úsk jallarinn. Málflutningsskrifstofa Guðmundur Pé'ursson Einar B. Guðmundsson GuSlaugur Þorláksson Austurstr, 7. Símar 2302, 2002. Hilmar Carðars héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Gamla-Bíó. Ingólfsstræti. Nýju og gömlu - dunsumii í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. LEIKSYSTUR syngja með hljómsveitinni. Það, sem óselt er af aðgöngumiðum, selst klukkan 8. — Sími 3355. SjálfstæMvennafélagið Edda Kópavogi heldur spilakvöld í Aðalstræti 12, Reykjavík þriðju dag 26. þ. m. kl. 8,30 e. h. Sýndar verða myndir af fjallaferðum á íslandi. Allt Sjálfstæðisfólk í Kópavogi velkomið. Séð verður um ferðir fyrir þá, er þess óska. Uppl. í síma 6092. Stjórnin. Útvarpsvirki Laugarness Laugarnesvegi 51. — Sími 1419. Viðgerðir fyrir öll bæjarhverfi. Sel ný og notuð tæki. Císli Einarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrif stof a. Laúgavegi 20B. — Sími 82631. >'/ 1 Suðurnesja-^ menn! Suðurnesja- menn! Herranótt Mennfaskólans s ý n i r Kátlegar kvonbœnir Silfurtunglið Félög, starfsmannahópar, fyrirtæki og einstaklingar. Við lánum út sal, sem tekur 150 manns í sæti til eftir- farandi afnota: Dansleikja, árshátíða, fundahalda, veizlur o. m. fl. Upplýsingar í síma 82611 alla daga milli kl. 2—4 og öll kvöld nema mánudagskvöld. Siífurtunglið > Snorrabraut 37 (Austurbæjarbíó) ÞjóðdansaféEag Reykjavifikur Síðustu námskeið vetrarins hefjast miðvikudaginn 27. febrúar næstkomandi í Skátaheimilinu. Gömlu dansarnir, byrjendur kl. 8. íslenzkir dansar og fl. kl. 9. Þjóðdansar, framhaldsflokkur kl. 10. Innritun á sama stað. Stjórnin. HRINGUNUM FRA $Uh*Þí*' L/ (J HAFNARSTR.4 SasKftkomiar Æskulýðsvika KFUM og K Síðasta samkoman er í kvöld kl. 8,30. Ingólfur Guðmundsson stud. theoi. og séra Magnús Guð- mundsson, Ólafsvík tala. — Tveir kórar syngja. Allir velkomnir. Æskulýðsvikan. Fíladelfía Sunnudagaskólarnir kl. 10,30. Brotning brauðsins ki. 4. — Alm. samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Félagslíl Víkingar — Knattspymumenn! M.-, I. og II. fl.: Æfing sunnu- dag kl. 3 að Hálogalandi. — Þjáífari. I. O. G. I. Víkingur Fundur annað kvöld (mánud.), í G.T.-húsinu. — Félagsmál. Frásögn flntt. Kvikmynd sýnd. Fjölsækið réttstundis. — Æ.t. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund 1 G.T.-húsinu í dag M, 2. Inntaka nýrra félaga. Upp- lestur. Gestir úr Framtíðinni mæta á fundinum og leika á hljóð- færi. — Mætið stundvíslega. Gæzlumenn. Svava nr. 23 Fundur í dag kl. 2. Venjuleg •törf. — Dansað eftir fund. Gæzlumenn. Topoð — Fundið Fundist hefir hjólbarði á felgu. Sími 82029. ___________ Vanti yður prentuh, þá munið <=Prentatolcin i^ctur3 Víðimel 6.3.-. Sími 1825 í samkomuhúsinu í Sandgerði í kvöld kl. 8. DANS Á EFTIR Skemmtiatriði: Guðmundur Ágústsson o. fl. Hljómsveit Gréíars Ólasonar. Leiknefnd. Kátlegar kvonbœnir Næsta sýning í Iðnó í Reykjavík mánudag klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag og á morgun. Leiknefnd. Dansað frá kl. 3—5. Gömlu dunsuinii í kvöld kl. 9 Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. Hljómsveit RIBA leikur. — Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gutnnarsson Þar sem f jörið er mest ic skemmtlr fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611. Silfurtunglið. f síðdegiskaffitímanum leikur hljómsveit Riba. Söngvari Grétar Oddsson. Rock ’n£ Roll sýning. Sími: 82611. Silfurtunglið. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddij mig með skeytum, gjöfum, blómum, heimsóknum og öðrum hlý- hug á sextugsafmæli mínu. Lifið öll heil. Gísli R. Guðmundsson. Móðir okkar SÓLVEIG SNORRADÓTTIR verður jarðsungin frá Selfosskirkju miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 1,30. — Jarðsett verður að Laugardælum. Kveðjuathöfn fer fram í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 1,30 og verður henni útvarpað. F. h. okkar systkinanna, Guðjón Vigfússon, Bílferð austur verður á miðvikudag kl. 9,30, frá Bireiðastöð íslands. Jarðarför móður okkar KRISTRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR, frá Gamla-Hrauni, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðju- daginn 26. þ. m. kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Jóhannes Sigurðsson, Skúli Sigurðsson. Móðir mín STEFANÍA THORARENSEN, Lokastíg 13, verður jarðsett frá Fossvogskirkju mánu- daginn 25. þ. m. kl. 1,30. Jarðarförinni verður útvarpað. Blóm afþökkuð. Fyrir hönd systkina minna, Sigriður Sigfúsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför BERGS TEITSSONAR Vandamenn. Innilegar þakkir til allra, er minntust TEITS SIGURDSSONAR, og auðsýndu okkur samúð við fráfall hans og útför. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.