Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 4
4 MORCTnVTtLAÐIÐ Sunnudagur 24. febr. 1957 1 dag er 55. dagur ársins. Matthíasmessa. Sunnudagur 24. febrúar. Konudagur. Cóa byrjar. Árdegisflæði kl. 1,53. Sfödegisflæði kl. 14,22. Slysavarðstofa Reykjavikur 1 Heilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Nælurvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. — Ennfremur ertt Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum miili kL 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarðl 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og sunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 9275. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erl. Konráðsson. Krúsjeff í afhjúpunarrseðunni um Stalin 24. febr. Krúsjeff í boði fyrir Búlgarska sendinefnd í 1956: „Hann skipaði mér að dansa — ©g ég Kreml 17. febr. 1957: „Við munum ekki yfirgefa dansaði“. Stalin, því hann var mikill kommúnistaforingi“. LO.O.F. 3= 1382258 = □ EDDA 59572267 2. □ MlMIR 59572257 — 1. Atkv. • Messur • efni: Biblían. — Bamaguðsþjón- usta kl. 1,30, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5 e.h. (altarisganga). Séra Sigurjón Þ. Árnason. (Við báðar messurnar verða samskot til biblíuútgáfunnar). Hallgrímskirkja: 11 f.h. Séra Jakob — Messað kl. : Eiliheimilið: — Guðsþjónusta Jónsson. Ræðu kl. 2 e.h. Páll Pálsson, cand. Cermania Skemmtifundur verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtu- daginn 28. febrúar nk. kl. 20,30. ★ Frú Þuríður Pálsdóttir syngur þýzk og íslenzk lög. Dans. Þjóðverjar, búsettir hér, sæki aðgöngumiða í þýzka sendiráðið. Félagsstjórnin. Kynningatónleikar í Austurbæjarbíó kl. 2,30 í dag. Jaques Abram leikur verk eftir Bach, Bartok, Joio, Harris o. fl. ★ Aðgöngumiðar ókeypis við innganginn. theol. prédikar. — Heimilisprest- urinn. Kaþólnka kirkjan: — Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 8,30 árdegis. Bessastuðir: — Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. • Bruðkaup • Hinn 15. þ.m. voru gefin saman í hjónaband, í Osló, Unnur María Figved (Jens heitins Figveds for- stjóra) og Gunnar Ólafsson, stud. agr. (Ólafs Hanssonar mennta- skólakennara). — Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Vollebekk við Osló. • Afmæli • Sigurborg Magnúsdóttir, Kamp Knox E21, er sextug í dag. Frá Kvenfélagi Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn þriðju- daginn 26. febrúar kl. 8,30 e.h. í húsakynnum prentara á Hverfis- götu 21. Félagsmál. — Ferðasaga o. fl. Takið handavinnu með. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Áheit frá Vestfirzkri konu kr. 50,00; G. Þ. kr. 100,00. Til Alberts Schweitzers Afh. Sigurbimi Einarssyni: B.B kr. 500,00. G.V. kr. 100,00. B. kr. 100,00. í dag kl. 15.00 er næst síðasta sýning í Þjóðleikhúsinu á „Ferðinni til tunglsins". Siðasta sýning verður á sunnudaginn kemur. Sýning- um á þessu skemmtilega og vinsæla barnaleikriti er hætt nú, vegna þess að samningar við Sinfóníuhljómsveitina, sem leikur undir söng og dans á sýningum, renna út um mánaðamótin. — Myndin sýnir Óla lokbrá (Róbert Arnfinnsson), önnu Lísu (Aanna Guðný Brands- dóttir) og Pétur (Stefán Ólafsson) í sleðanum, sem dreginn er af fimm litlum „Iömburn". ' kr ERDBIM AIMD Verk maðurinn mikli 5 mínútna krossgata ie SKÝRINGAR. Lérétt: — 1 vondu veðri — 6 rengja — 8 byrði — 10 meiðsl — 12 feitina— 14 samtenging — 16 samhljóðar — 16 sjór — 18 hugaðra. LóSrétt: — 2 sleit — 3 samteng ing — 4 verk — 5 ungviði — 7 ferðast um — 9 ungviði — 11 elska — 13 stillir — 16 upphróp- un — 17 tveir eins. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 Oddur — 6 ögn — 8 egg — 10 nót — 12 fagnaði — 14 IS — 15 al — 16 úða — 18 stranda. LóSrétt: — 2 dögg — 3 dg — 4 unna — 5 hefils — 7 stilla —. 9 gas — 11 óða — 13 niða — 16 úr — 17 an. KFUM og K Hafnarfirði Á samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Páll Friðriks- son, húsasmiður. Sýning útvarpsins í Þjóðminjasafninu er opin dag- lega frá kl. 2—10. Orð lífsins: Eftir þetta sá ég, og sjá: Opn- ar dyr á himninum, og raustvn hin. fyrri, er ég heyrði, sem lúður gylli, talaði við mig og sagði: Stíg upp hingað og ég mun sýna þér það sem verða á eftir þetta. (Opinb. 4, 1). A tvinnure kendur: Forðið s tarfs- fólki yðar frá áfengum drykkjum á vinnustað. — ZJmdæmisstúkan. Kvennadeild slysavama- félagsins í Reykjavík Kaffisala kvennadeildarinnar er í Sjálfstæðishúsinu og hefst kL 2. Merkjasalan er einnig í dag. Merkin eru afgreidd í Grófin 1 frá kl. 9 í dag. Ungmennastúkan Framtíðin nr. 5 heldur fund annað kvöld, (mánudagskvöld), kl. 8,15. Leik- sýning og fleira til skemmtunar. Prentnemar Framhaldsaðalfundur í Prent- araheimilinu, Hverfisgötu 21, — mánudaginn 25. febr. n.k. kl. 8,00 síðdegis. Kópavogslæknishérað Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna, 15—30 ára, fer fram f bamaskólanum á Digraneshálsi dagana 25. febr. til 2. marz að báðum dögum meðtöldum. Mánu- dag og þriðjudag 25. o», 26. febr. komi 20 ára og yngri, sem ekkl hafa áður verið bólusettir. Mið- vikud. og fimmtud. 27. og 28. febr. komi 20—25 ára fólk, og föstu- dag og laugardag 1. og 2. marz komi 25—30 ára gamalt fólk. —. Bólusetningin kostar kr. 20 í hvert sinn. Bóluefni innifalið. —. Héraðslæknirinn. Biblíudagurinn er í dag . Tekið er á móti samskotum til Biblíufélagsins i kirkjunum í dag. Biblíufélagið hér hefir þegar lát- ið prenta Nýja testamentið með myndum. Ætlunin er að prenta Biblíuna alla hér á landi, en s. L öld hefir hún verið prentuð í Eng- landi. Ætti það að vera metnaður okkar að það verk verði unnið hér heima.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.