Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 13
Simnúdagur 24. febr. 1957 MORCUNBLAÐIÐ 13 70 ára er í dag J. C. Klein, kjöt kaupmaður, Baldursgötu 14. Lóðaúlhhilunin í Hálogalands- hverfinu ÞESS hefur orðið vart að ýmsir hafa misskilið yfirskrift greinar í Morgunblaðinu á föstudaginn Varðandi úthlutun lóða í Háloga- landshverfi. f greininni er tekið fram hvernig úthlutun lóða þar hafi verið varið og vísað til bréfs til lóðanefndar um þetta efni. Er búið að úthluta á svæðinu lóðum, þar sem byggja má 7—800 íbúðir en eftir er að úthluta lóð- um fyrir 4 einbýlishús, 48 tvilyft hús, 9 raðhúsasamstæður, 1 blokk <4ra hæða) og 2 blokkir <10—12 hæða). Verða væntanlega byggð- ar 3—400 íbúðir á þessum lóðum. Sést því að eftir er að úthluta lóðum undir alimargar íbúðir í hverfinu. Fulltrúastarf Oss vantar nú þegar ungan mann til að gegna ábyrgð- arstarfi í Brunadeild vorri. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða menntun og reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknareyðublöð um starf þetta má vitja á skrifstofu vorri í Sambandshúsinu 2. haeð og skal þeim skilað fyrir 1. marz nk. — « Sálarransóknarfélag Islands heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudagskvöld 25. febrúar kl. 8,30. Fundarefnl: Grétar Fells, rithöf., flytur erindi: „Brúðkaupsklæðin“. Félagsmenn mega taka með sér gesti. Stjórnin. RADÍAL SÖG Notuð 12” Walker-Turner Radial sög, til sölu. Tækifærisverð, Upplýsingar gefa 8Þ0RSTMHS80H 8 JOHHSðfJ ? Grjótagötu 7 — Símar 3573 og 5296. Fást allstaðar i éOH JUid. . Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar ABIslierjar atkvæðagreiðsla um stjórnarkjör stendur yfir í Hafnarstræti 20 í dag klukkan 14—20 og á morgun mánudag 25. þ. mán. klukk'an 17—22 og er þá lokið. Félagsmenn eru hvattir til að neyta kjörréttar síns. Kjörstjórnin. leysist vel upp stíng mér út í vatnid ' bjart og blátt. ^ Þá lyftist alda og löðrid freyðir hátt. TESLA rafljósaperur — Flourescent pípur. Heildsölubirgðir: TERRA TRADING HF. Sími: 1864. Vér útvegum með stuttum fyrirvara fjórar stærðlr og gerðir af garðtæturum frá Rotary Hoes í Bretlandi. Þessir tætarar eru notaðir á flestum stærri garðyrkju- búum á lanadinu og hjá Skógrækt ríkisins. Leitið nánari upplýsinga Hverfisgötu 50 — simi 7148. Garðyrkjumenn Rafmagnsmœlar einfasa og þrifasa. — Mælitæki. Tékkneskt. 3 ára reynsla hér. Pantanir sendist: TERRA TRADING HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.