Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. febr. 1957 MORGVNBLAÐIÐ 11 Filtpils! i Filtpils! 5% m víðu filtpilsin með vösunum, komin aftur. í mörgum litum og stærðum. Einnig barnapils. Dömubúðin LaufiÖ Aðalstræti 18 (Uppsalahúsið). Til leigu 5 herb. nýtízku íbúð í Hlíðarhverfi, frá 1. marz nk. — Sér inngangur, sér hiti (sjálfvirk olíukynding). Tilboð merkt: „150 fermetrar —2205“, sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi þriðju- dagskvöld. Straub heimapermanent ★ ★ ★ Hárburstar Hárgreiður Kambar Hringkambar Hárþvottaburstar Bankastræti 7. UndraverS hárliðunar uppfinning Greiðið ekfa hárliðun i hárið Þér þurfið aðeins að greiða hárið úr þessu undraverða nýja kremi til að fá fallega ekta hárliðun. Já, — það er allt og sumt, sem þér þurfið að gera við hið furðulega „Quickstep“ síðan vefjið þér hár yðar upp og skolið. „Quickstep“ passar fyrir allt hár, gróft, meðal og fínt. Ein túpa „Quickstep“ nægir fyrir hárliðun í allt hárið. Einnig er hægt að setja hárliðun aðeins neðan í hárið eða einstaka lokka og geyma síðan afganginn. * Ekkert er eins fljótlegt og auðvelt. Gre/ð/ð Vindib upp Skolið Engin tímaákvörðun, þegar þér hafið undið hárið upp, þurfið þér ekki að bíða, aðeins skola það samstundis. Engir vökvar. — Enginn festir, ekkert erfiði. Að- eins ein túpa af Quickstep kremi fyrir allt hárið. Quickstep L COMB • A • PERM JL Munið, að nauðsyníegt er að farið sé nákvæmlega eftir íslenzka leiðarvís- inum, sem fylgir hverjum pakka. o g Hattar MARKAÐURINN Laugavegi 100 — Hafnarstræti 5. BÍLVIRKINN IILKYNNIR Bifreiðaverkstæði Gunnars Björnssonar, Þóroddsstaða- camp hefur flutt í nýtt og fullkomið húsnæði að Síðu- múla 19, og verður eftirleiðis rekið undir nafninu BÍLVIRKINN — Tökum að okkur viðgerðir og réttingar á öllum tegundum bifreiða. BÍLVIRKINN Síðumúla 19, sími 82560. Húseigeiidur á Hitnar miðstöðvarkerfið illa? Tek að mér hreinsun á ofnum og miðstöðvarkerfum, ennfremur breytingar á hitalögninni, ef með þarf. Öruggur árangur. Ef miðstöðvarkerfið lagast ekki þurfið þér ekkert að greiða fyrir vinnuna. BALDUR KRISTIANSEN, pípulagningameistari, Njálsgötu 29 B — Sími 82131. Laus staða Fulltrúastaða er laus til umsóknar við embætti mitt frá 1. maí 1957 að telja. Laun samkvæmt launalögum. Lögfræðimenntun æskileg og bókhaldskunnátta. Umsóknir sendist mér fyrir 15. marz næstkomandi. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 15. febrúar 1957. Erlendur Björnsson. NÝJUNG í Ijósmyndatœkni Höfum tekið í notkun sjállfvirka kopieringavél, sem framleiðir yfirstærð GEVAFOTO af ljósmyndum í eftirtöldum stærðum: af 35 mm 4V2 X6 cm og 6X9 cm. filmum í mynda- stærð 7^X10% cm. Af 6X6 cm. filmum í myndastærð 7^X7% cm. Verð sama og áður af 6X6 og 6X9 cm. Kr. 1,70 stk. Verð af 35 mm filmum kr. 2,00. Látið okkur annast framköllun og kopieringu á filmum yðar. GEVAFOTO, — Lækjartorgi. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.