Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1957, Blaðsíða 7
Sunnudagur 24. febr. 1957' MORGUNBLAÐIÐ 7 — * — ®1I3Vantar nokkur aóð malverk á næsta ListmunauDoboð Sigurður Benediktsson, Austuwtræti 12. JörÍ til sölu Kúfhóll í Austur-Landeyjum er til sölu og laus til ábúðar í vor. Á jörðinni er heyhús fyrir allt að þúsund hestburðum. Jörðin liggur við þjóðbraut. Komið getur til mála skipti á húseign eða íbúð. Upplýsingar gefur Ólafur Sigurðsson, Njálsgötu 108, eða ábúandi, Sigurður Þorsteinssson. M ænusóttarbólu s etning í Hafnarfirði á fólki allt að 30 ára aldri, öðru en skólafólki, fer fram í barnaskóla Hafnarfjarðar kl. 17—19, eftir- talda daga. Mánudag 25. febrúar, fólk á aldrinum 15—18 ára Þriðjudag 26. febrúar fólk á aldrinum 19—21 árs. Miðvikudag 27. febrúar, fólk á aldrinum 22—24 ára Fimmtudag 28. febrúar, fólk á aldrinum 25—27 ára Föstudag 1. marz, fólk á aldrinum 28—30 ára. Önnur bólusetning fer fram að mánuði liðnum. Bólusetningin kostar kr. 20.00 fyrir hvert skipti. Geymið auglýsinguna. Héraðslæknirinn. Tilboð Tilboð óskast í að byggja skólahús við Réttarholtsveg fyrir Reykjavíkurbæ. Útboðslýsingu og teikningar má vitja til fimmtudags 28. febrúar nk. á Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Vonarstræti 8, gegn kr. 200,00 skilatrygg- ingu. Fræðslustjórinn í Reykjavík. • i HANOMAG verksmiðjan í Þýzkalandi er ein af elztu og stærstu dráttar- verksintöjum í Evrópu. I»ar eru framleiddar tvær stærðir af belta- vélum (jarðýtum), 60 og 90 hest- afla, svo og margar stærðir af hjóladráttarvélum. Með vélum þessum fást margskonar hey- og jarðvinnslutæki, sem henta fyrir hverja stærð, svo sem sláttuvélar, ámoksturstæki, heykvislar, múga- vélar, plóga og herfi, sem tengd eru við vökvalyftitæki, dráttar- vélanna, kartöflusáningarvélar, upptökuvélair o. fl. — Nokkrar stærðir af dráttarvélum þessum eru og hafa verið með 6 gírum áfram og 2 afturábak. Allar HANO MAG-dráttarvélar eru knúðarmeð dísilvélum.sem eru vel þekktar hér á landi, sem annars staðar, fyrir góða endingu, litla olíueyðslu og ðrugga gangsetntngu bó að kalt sé f veðrl. Afgreiðsutíml frá verk- smlðlu er stuttur. Leitið uppiýsinga Bergur Lárusson Brautarholti 22 — Reykjavík. Vil kaupa hil ekki eldri en ’48, model. — Uppl. í síma 9358 frá kl. 10 —12 f.h. Léttur iðnaéur Stúlka óskast í léttan iðnað í Vesturbænum. Tilb. send- ist blaðinu merkt: „Léttur iðnaður — 2101“. Sem nýr Silver-Cross BARNAVAGN til sölu, grár, á háum hjól- um. Verð 2000 kr., Hring- braut 73, Hafnarfirði. 200—220 lítra Steypuhrærivél óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz, merkt: „7752“. Húsgögn Borðstofuhúsgögn og tvö sófasett til sýnis og sölu í dag frá kl. 2 í Eskihlíð 22, 2. hæð. — 7-2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang ur óskast, helzt sem allra fyrst. Má vera í kjallara. Algjörri reglusemi heitið. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 2. marz, merkt: „í vandræðum — 2102“. HERBERGI 2 herb., annað ca. 30 ferm., eru iil leigu. Sér inngang- ur, og baðherbergi. Glæsi- legt útsýni, stórar svalir mót suðri. Upplýsingar á Rauðalæk 65 eða í síma 8-1525. — Fagurl vaxlarlag Biðjið um brjóstahaldara með hinu vinsæla merki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.