Fréttablaðið - 15.10.2008, Side 15

Fréttablaðið - 15.10.2008, Side 15
Syfja er talin geta verið jafn hættuleg ökumönnum og ölvun við akstur. Á árunum 1998–2006 létust 16 manns í 10 umferðarslysum þar sem ökumenn sofnuðu undir stýri. Það sem helst ber að varast: • Skortur á gæðasvefni. • Akstur á þeim tíma sólarhringsins þegar fólk er vant að sofa. • Svefntruflanir, t.d. ómeðhöndlaður kæfisvefn.* • Vaktavinnufólki er hættara við að sofna undir stýri en öðrum. Fimmtán mínútur eru ekki langur tími en getur haft úrslitaáhrif á það hvort líf þitt verði lengra. Ef þú finnur fyrir syfju við akstur leggðu þá bílnum á öruggum stað og hvíldu þig í u.þ.b. 15 mínútur. Farðu inn á www.15.is og kynntu þér málið! *Kæfisvefn er sjúkdómur sem veldur því að fólk sofnar með litlum fyrirvara. Hægt er að greina hann með svefnrannsóknum. Sjá nánar á www.15.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA - 0 7 -1 3 4 7

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.