Fréttablaðið - 15.10.2008, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 15.10.2008, Qupperneq 11
Hátíðarmálþing Lögfræði og laganám í aldarspegli Um nauðsyn lögfræðinnar Garðar Gíslason, hæstaréttardómari Rannsóknir og kennsla í íslenskum rétti við Háskólann í Kaupmannahöfn Sigurður Líndal, prófessor við Háskólann á Bifröst Ávarp dómsmálaráðherra Björn Bjarnason Setning málþings Björg Thorarensen, deildarforseti How Nordic is Nordic Law? Ditlev Tamm, prófessor við Háskólann í Kaupmannahöfn Krafan um stofnun lagaskóla og sjálfstæðisbaráttan Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur Fundarstjóri Guðrún Erlendsdóttir, fyrrv. hæstaréttardómari Í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. október kl. 13.15 Lagadeild Háskóla Íslands efnir til hátíðarmálþings um lögfræði og laganám í aldarspegli í tilefni þess að 100 ár eru liðin síðan lagakennsla hófst á Íslandi. Á ráðstefnunni verður fjallað um lögfræði og laganám í sögulegu og heimspekilegu ljósi, aðdragandann að stofnun lagaskólans 1908 og áhrif þess fyrir sjálfstæðisbaráttuna og ímynd Íslands sem þjóðar að lagakennsla fl uttist frá Kaupmannahafnarháskóla hingað til lands. Leitað verður svara við spurningunni um uppruna norrænnar lögfræði og hvað norræn lög eiga sameiginlegt, hvort lög eru nauðsynleg yfi rleitt og hvert þróun lögfræðinnar stefnir í framtíðinni. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir Steve Petteway, Collection of the Supreme Court of the United States Í Hátíðasal Háskóla Íslands 18. október kl. 16.00 Antonin Scalia – Um lögfræði og dómsvaldið Antonin Scalia, dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna Antonin Scalia hefur verið dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna frá 1986. Scalia starfaði áður meðal annars sem dómari í áfrýjunarrétti og prófessor í lögum. Skoðanir Scalia hafa án efa haft áhrif í fræðilegri umræðu um dómsvaldið og er hann einn af þeim dómurum sem eru hvað þekktastir í heimi lögfræðinnar. Fundarstjóri Róbert R. Spanó, prófessor

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.