24 stundir - 16.07.2008, Side 15

24 stundir - 16.07.2008, Side 15
„Eins og með flest annað grænmeti er hægt að sleppa sér lausum með hugmyndir um hvernig best sé að nota rófur í matargerð,“ segir Helga Mogensen sem gefur lesendum óvenjulegar og skemmtilegar uppskriftir að rófuréttum, til að mynda rófu- súpu, heilsusafa og rófusalat. Óvenjulegir rófuréttir »16 Indversk matargerð hefur verið vinsæl hér á landi undanfarin ár en það sem ein- kennir hana helst eru margvísleg krydd sem eru órjúfanlegur hluti indverskrar mat- argerðar. Kryddin eru notuð til að bæta við bragðið og skapa einstaka blöndu bragðs og lyktar. Einstök blanda »17 Hið myndræna skiptir miklu máli við val á víni að mati Kristínar Gunnlaugsdóttur listakonu en hún á heiðurinn af glæsi- legum myndskreytingum á austurrískum vínflöskum frá framleiðandanum Hubert Sandhofer sem hafa vakið töluverða athygli. Myndrænt vín »18 MATUR AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.