24 stundir - 16.07.2008, Blaðsíða 15

24 stundir - 16.07.2008, Blaðsíða 15
„Eins og með flest annað grænmeti er hægt að sleppa sér lausum með hugmyndir um hvernig best sé að nota rófur í matargerð,“ segir Helga Mogensen sem gefur lesendum óvenjulegar og skemmtilegar uppskriftir að rófuréttum, til að mynda rófu- súpu, heilsusafa og rófusalat. Óvenjulegir rófuréttir »16 Indversk matargerð hefur verið vinsæl hér á landi undanfarin ár en það sem ein- kennir hana helst eru margvísleg krydd sem eru órjúfanlegur hluti indverskrar mat- argerðar. Kryddin eru notuð til að bæta við bragðið og skapa einstaka blöndu bragðs og lyktar. Einstök blanda »17 Hið myndræna skiptir miklu máli við val á víni að mati Kristínar Gunnlaugsdóttur listakonu en hún á heiðurinn af glæsi- legum myndskreytingum á austurrískum vínflöskum frá framleiðandanum Hubert Sandhofer sem hafa vakið töluverða athygli. Myndrænt vín »18 MATUR AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.