Morgunblaðið - 20.03.2003, Side 55

Morgunblaðið - 20.03.2003, Side 55
Egill Ólafsson og Tatu Kantomaa fræða börnin um dægurlagið. ÞEIR félagar Egill Ólafsson og Tatu Kantomaa kynntu skólabörnum í Foldaskóla „Íslenska dægurlagið“ á dögunum á vegum verkefnisins Tón- list fyrir alla. Dagskráin fjallaði um tilvist dægurlagsins á Íslandi ár og síð og með aðstoð nemenda, sem höfðu undirbúið sig fyrir dagskrána, var kynningin sett í samhengi við mannlífið og veraldarsöguna. Dagskráin í Foldaskóla var sú fer- tugasta og fimmta sem efnt er til í tengslum við átakið Tónlist fyrir alla sem nú stendur yfir í skólum á höf- uðborgarsvæðinu. Nemendur Foldaskóla fengu góða heimsóknEgill kynn- ir íslenska dægurlagið 54 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd! Sýnd kl. 6. B. i. 16Sýnd kl. 8. B.i. 16.  HJ MBL Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i 12. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 3.45 og 5.50. Sýnd kl. 4. B.i.12 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. kl. 8 og 10.20 Einnig sýnd í LÚXUSSAL kl. 4. B. i. 12. Skemmtilegasta rómantíska gamanmyndin síðan Pretty Woman! Rómantík, grín og góð tónlist í frábærri mynd!  HJ MBL  Radíó X                                                               !" # # # #$%&#%   #'( #) * #+#, #- #   #)./#-".01 .2#( &(  /22#3# . #2#   #  4#%" #5  6#%" 6#7  06#&8 3 #(#& #3#&"6#) 3  9  6#: #(#3#).+ 6#  #&+ #;#. #(#%!                            & '  * I   ( -#<( ,  + ,# 1  .# 1 . (* . =.. '(0 )+#- #<" #.3 ) #>" !5!? & #5* @0 5 #: )02 % #5  ( =.. %1 #7" ( A.  >3"#! 3"  # 1 ! #%   #' @ <  #:(0B < #!./   >1 (00 <( -#C (/ % // #9  D   )  '(.#5E#D-#& 5# .#F# F ,# 1  .# 1 . * #' !-#=..#)-(E 5#> -#G #%((#!(#!-#7 )"#(#.+H#+# # / 2 I#J # .K-#$#!-#D (#: -#D(E > (// :#C( ) 0# .#0 = #+ #L#   #& %  #/12 #%1  @(LF#  L2# + # #8 #L % #/8+ =- #)( C#>*-#G ##!  &M B(( !- #$ #&!- <   &(#5& <( -#C (/ )"#2#.(  :#$#@  ?/  /HC  #7 G #@ #&             =&$ ) 3  ) 3  &  ?  =&$ ) 3  ).   ?  =&$ )0( %&C )02 ) 3  ?  ,   #" @(LF ,   #" ) 3  =&$ ?  %&C )( =&$ =&$ D  ) 3  ?  %&C D     NORAH Jones hlýtur að vera komin í þokkalegar álnir, búin að sópa svona óskaplega út af fyrstu al- vöru plötunni sinni Come Away With Me. Fyrir öllu er að það hafi ekki nein áhrif á hana sem lista- mann, hún haldi sínu striki og færi okkur meira af sinni einstaklega nærgætnu og þægilegu tónlist, en hún áformar einmitt að hefja upp- tökur á nýrri plötu í næsta mánuði. Þessi væna sala á Noruh og annarri tónlist er flokka mætti undir fullorðinstónlist vekur vangaveltur um hvort plötukaupendur séu nú eldri en áður. Bendir margt til þess því það er jú unga fólkið sem þekkir betur til hvernig hægt er að nálgast tónlistina á annan máta. Nýríka Norah! NORSKI dúettinn Röyksopp skýst inn á topp 30 með magnaða frumraun sína, Melody A.M. Plat- an fer úr 36. sæt- inu í það 25. Strákarnir í sveit- inni, Torbjørn Brundtland og Svein Berge, eru þekktir fyrir að vera með skemmtilega sýningu á tónleikum. Þeir taka við sér á sviðinu þrátt fyrir að tónlistin sé í ró- legri kantinum. Þeir sem hafa ekki tækifæri til að sjá sveitina á tónleikum á næstunni (væntanlega flestir) geta hlustað á lög á borð við „Remind Me“ og „Poor Leno“, sem sung- in eru af landa þeirra, Erlend Øye, á góðri stundu í stofunni heima. Morguntónlist Í TILEFNI þess að nú er á fjölum Borgarleikhússins söngleikurinn Sól & Máni hefur Sálin hans Jóns míns sent frá sér plöt- una Á einu auga- bragði. Platan sú inniheldur valin lög af fyrri plötum þessarar 15 ára gömlu sveitar, Ann- ar máni og Logandi ljós, auk nýja lags- ins, „Á einu auga- bragði“. Má meðal annars skemmta sér yfir lögunum „Ekki nema von“, „Sól, ég hef sögu að segja þér“ og „Á nýjum stað“, sem þeir sem hafa séð söngleikinn geta nú sett í nýtt sam- hengi. Söngleikjasál! HANN er alveg eins og nýsleginn túskild- ingur, nýjasti rapp- prinsinn hann 50 cent. Þökk sé vinfengi við kónginn sjálfan hann Eminem er hann núna heitasta heitt, selur fleiri plötur en nokkur annar í Banda- ríkjunum og hlær alla leið í bankann. Það er ljóst að drengurinn á orðið eitthvað meira en smáaura og hann virðist ekki ætla að þurfa að gefa upp öndina við að reyna að komast í áln- ir eins og hann lýsir yfir í titli fyrstu opinberu plötu sinnar Get Rich Or Die Tryin’ en fyrir áhuga- sama má geta þess að Curtis Jackson, eins og drengurinn heitir réttu nafni, gaf út í litlu upplagi plötuna The Power of the Dollar árið 2000. Nýsleginn túskildingur Nýr listi www.freemans.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.