Morgunblaðið - 20.03.2003, Síða 14

Morgunblaðið - 20.03.2003, Síða 14
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 13 Á FYRSTU tveimur mánuðum ársins bárust ríkissaksóknara upplýsingar frá héraðsdómsstól- um um 311 dóma og 93 viðurlaga- ákvarðanir. Rúmlega 450 manns voru ákærðir í þessum málum, 16 voru sýknaðir en afgangurinn sakfelldur að öllu leyti eða að hluta. Vegna hegningarlagabrota voru 182 ákærðir, 10 sýknaðir en hinir sakfelldir. Af þeim sem hlutu refsidóma voru 50 einstaklingar dæmdir í óskilorðsbundið fangelsi en 106 hlutu skilorðsbundna refsingu. Sektir námu um 54 milljónum króna. Meðal dóma sem bárust var dómur yfir framkvæmdastjóra fiskvinnslufyrirtækis fyrir að hafa vanrækt að festa öryggishlíf í marningsvél í verksmiðju með þeim afleiðingum að starfsmaður lenti með hönd inni í vélina. Hlaut hann svo mikla áverka að taka varð framan af handleggnum fyr- ir ofan hægri olnboga. Refsing var ákveðin 150.000 krónur. Sterar og ófrjósemi Þyngsti dómurinn var 16 ára fangelsi vegna manndráps við Víðimel og þjófnaðar og sjö ára dómur vegna tilraunar manns til að bana fyrrum sambýliskonu sinni. Þá barst sýknudómur yfir konu sem var talin ósakhæf en hún hafði verið ákærð fyrir að bana dóttur sinni. Átta menn voru dæmdir fyrir þátttöku í fíkniefnainnflutningi. Þáttur þeirra var mismikill en sannað þótti að 25 kíló af hassi hefðu ver- ið flutt inn í þremur ferðum. Þá var karlmaður dæmdur fyrir að flytja inn 625 skammta af sterum og tæplega 370 töflur gegn ófrjó- semi og tveir ungir menn fyrir að falsa 54 fimm þúsund króna seðla. Refsidómar sem bárust ríkis- saksóknara í janúar og febrúar Þriðjungur hlaut óskilorðs- bundið fangelsi Flétturimi Furbyggð - Mos. Falleg 114 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Húsið nýlega við- gert og málað að utan ásamt bílskýli að innan. Verðlaunagarður. Örstutt í alla þjónustu. V. 14,8 m. Áhv. 3,0 m. 6084 Nánari upplýsingar á skrifstofu í sími 588 4477 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Fallegt og vel innréttað 170 fm parhús á einni hæð á rólegum stað í Mosfellsbæ. Innbyggður 27 fm bílskúr. Sólstofa, sólarverönd, ar- inn og stór bakgarður. V. 20,8 m. Áhv, 9,2 m. 6081. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S S PV 2 05 26 03 /2 00 3 hjá okkur. Þú ert Sérhverviðskiptavinur og allt, sem tengist fjármálum hans, hefur meira vægi hjá SPV en hjá stórum fjármálastofnunum. Þjónusta SPV er alhliða og fagleg og byggir á persónulegri þekkingu á óskum og þörfum hvers viðskiptavinar. Við stöndum þétt við bakið á viðskipta- vinum okkar því velgengni þeirra skiptir okkur öllu máli. Styrkur okkar er traust og örugg fjármálaþjónusta sem þú getur nýtt þér til vaxtar. Verið velkomin í afgreiðslustaði okkar í Borgartúni 18, Hraunbæ 119 og Síðumúla 1, eða fáið upplýsingar í síma 5754100 og á heimasíðu okkar, sem er www.spv.is Bólstaðarhlíð m/ bílskúr Falleg og velskipulögð 5-6 herb. 117 fm endaíbúð 3. hæð með 22 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í hol, stofu, borðstofu, 4 herb., eldhús og baðherb. Tvennar svalir, annars vegar til vesturs út af stofu og hins vegar til norðurs útaf hjónaherb. Birt stærð séreignar er 139,6 fm. V. 14,5 m. 3162

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.