Morgunblaðið - 07.05.2002, Page 63

Morgunblaðið - 07.05.2002, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 63 UM HELGINA náði breska stór- liðið Arsenal þeim góða árangri að verða bikarmeistari, en þetta frækna Lundúnalið lagði Chelsea að velli, 2-0, á Þúsaldarleikvang- inum í Cardiff. Arsenal á sér harða stuðningsmenn um land allt og komu hinir ýmsu klúbbar og hópar sér rækilega fyrir fyrir framan skjáinn á laugardaginn var og hvöttu sína menn til dáða. Myndirnar voru teknar á Ölveri í Reykjavík þar sem ungir sem aldnir „stórskotaliðsmenn“ sátu límdir við kassann. Arsenal-aðdáendur á Íslandi fagna Morgunblaðið/Golli„Mark!!!“ „Við unnum!“„Hva! Er þetta ekkert að ganga hjá okkur?“ Bikarinn heim! Á LAUGARDAGINN var leikritið Sumargestir eftir Maxím Gorkí frumsýnt á fjölum Borgarleikhúss- ins. Sýningin var sérstæð fyrir þær sakir að um er að ræða lokaverkefni og um leið útskriftarverkefni leik- listarnema Listaháskólans en sýn- ingin er sett upp í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur. Það er Guð- jón Pedersen leikhússtjóri sem leik- stýrir en útskriftarhópinn skipa þau Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Brynja Valdís Gísladótttir, Gísli Pétur Hin- riksson, Ívar Örn Sverrisson, Ólafur Egill Egilsson, Tinna Hrafnsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. LR og leiklistarnemar úr LHÍ sýna Sumargesti T.v.: Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson voru stolt af syninum Ólafi. T.h.: Tinna Hrafnsdóttir ásamt föður sínum, Hrafni Gunnlaugssyni. Togstreitur; þá og nú Morgunblaðið/GolliLeikurunum var vel fagnað. betra en nýtt Sýnd kl. 6, 7.30, 9, 10.30. B. i. 10. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 1/2kvikmyndir.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Vit 379 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. DENZEL WASHINGTON JOHN Q. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12. Vit 375. Frá framleiðendum AustinPowers2 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 379.Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 10. Frá framleiðendum AustinPowers2 1/2kvikmyndir.is 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  MBL Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 10. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. 1/2kvikmyndir.is 15.000 áhorfendur á þremur dögum KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Yfir 30.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4 og 6. E. tal.Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30 og 10.30. B. i. 10 ára kl. 5, 7.30 og 10.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l tt r lí l í t l r f r i Sýnd kl. 8 og 10.30. HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR F I F I J FL Í LÍ I. I L  SV Mbl HK DV Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! i i . i í i i l j 15.000 áhorfendur á þremur dögum 1/2 kvikmyndir.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.