Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ EUROTEL-skákmótinu í Prag lauk með sigri indverska stór- meistarans Viswanathan Anand eftir að hann lagði Anatoly Karpov 1½–½ í úrslitaein- vígi. Það var fyrri skákin sem réð úr- slitum, en þar sigr- aði Anand eftir 59 leiki og góða tafl- mennsku. Í síðari skákinni reyndi Karpov að berjast til sigurs með hvítu og halda sér þannig áfram í keppninni. Anand reyndist hins vegar vandanum fyllilega vaxinn og jafntefli var samið eftir 34 leiki, enda var þá farið að halla á Karpov og jafn- teflið dugði Anand til að sigra á mótinu. Karpov kom verulega á óvart í þessu móti. Hann fékk erfiðari dagskrá en Anand og sigraði þá Short, Kramnik, Morozevich og Shirov. Anand mætti hins vegar þeim Timman, Khalifman, Sok- olov og Ivanchuk. Sigur Anands var honum mikið ánægjuefni, enda hefur hann ekki átt mikilli velgengni að fagna að undan- förnu. Fyrri skákin í úrslitaeinvíginu tefldist þannig: Hvítt: Anand Svart: Karpov Petrovsvörn 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0–0 Be7 8. c4 – (Anand hefur líka leikið 8. He1 í þessari stöðu, eins og í sigur- skák hans gegn Kramnik í Til- burg 1998). 8. ...Rb4 9. Be2 0–0 10. Rc3 Bf5 11. a3 Rxc3 12. bxc3 Rc6 13. He1 He8 14. Bf4! – Nýjung. Áður hefur verið leikið 14. Bf1 Dd7 15. cxd5 Dxd5 16. Re5 Dd6 17. Bc4 Rxe5 18. Hxe5 Bg6 19. De2 Dd7 20. Be3 Bd6 21. Hxe8+ Hxe8 22. Bd3 Bxd3 23. Dxd3 b5 24. a4, jafntefli (Pfreundtner-Buerger, Þýska- landi 1996). 14. ...dxc4?! Best virðist að leika hér 14. ...Hc8!?, t.d. 15. cxd5 (15. Db3 Ra5 16. Da4 Rxc4 17. Bxc4 dxc4 18. Dxa7 b6 19. Db7 Be6) 15. ...Dxd5 16. c4 De4 17. Dd2 Bd6 18. Bxd6 cxd6 19. Hac1 De7 20. Bd3 Dd7 o.s.frv. 15. Bxc4 Bd6 Karpov á varla um annað að velja í þessari stöðu. Hvorki 14. ... Rc8 16. Db3 Bg6 17. Dxb7 Ra5 18. Dd5 Rxc4 19. Dxc4 né 15. ...Bf6 16. Hxe8+ Dxe8 17. Bxc7 Hc8 18. Bg3 dugar honum til að jafna taflið. 16. Hxe8+ Dxe8 17. Rg5 Bg6 Eftir 17. ...Bxf4? 18. Bxf7+ Dxf7 19. Rxf7 Kxf7 20. Db3+ Kf6 21. Dxb7 á hvítur vinnings- stöðu. 18. Bxd6 cxd6 19. h4 De7 20. Dg4 h6 21. Rh3 – Ekki er gott fyrir hvít að leika 21. Re6, því hann tapar manni, eftir 21. ...d5! 22. Bxd5 fxe6 o.s.frv. Eftir 21. h5 Bxh5! 22. Dxh5 hxg5 tapar hvítur peði, án þess að fá nægar bætur fyrir það. 21. ...Df6 22. He1 Bf5 23. Df3 Kf8?! Betra virðist að leika 23. ...Hc8, t.d. 24. Bd5 Ra5 (24. ...Kf8 25. Rf4 Dxh4 26. Bxf7 Dg4 27. Dxg4 Bxg4 28. Be6 Bxe6 29. Hxe6 Hd8 er ekki einfalt fyrir hvít) 25. Rf4 Rc6 26. Re2 Dg6 27. c4 Bd7 28. Be4 Bg4 og svartur getur barist áfram, þótt hann standi örlítið lakar að vígi. Eftir 23. ...Bxh3 24. Dxh3 Hd8 25. Bd5 Re7?! 26. Bxb7 Rg6 27. g3 d5 28. Dg2 Df5 29. Df1 hefur svartur varla nægar bætur fyrir peðið, sem hann fórnaði. 24. Rf4 Bd7 Eftir 24. ...Dxh4 25. Bxf7 Dg4 (25. ...Kxf7 26. Dd5+ Kf6 27. He6+ Bxe6 28. Dxe6+ Kg5 29. g3 Dxf4 30. gxf4+) 26. Dxg4 Bxg4 27. Bd5 Re7 28. Bxb7 Hb8 29. Bd5 Rxd5 30. Rxd5 Hb3 hefði svartur ef til vill átt meiri mögu- leika á að bjarga sér. Ekki gengur 24. ...He8? 25. Hxe8+ Kxe8 26. Rh5 Dg6 27. Dxf5! Dxf5 28. Rxg7+ Ke7 29. Rxf5+ o.s.frv. 25.g3 -- Til greina kemur að leika 25. Dg3 He8 26. Hb1 Bc8 27. Rh5 Dg6 28. Dxg6 fxg6 29. Rf4 Re7 30. Re6+ Bxe6 31. Bxe6 o.s.frv. 25. ...He8 Ekki má leika 25. ...g5?, vegna 26. Re6+ Ke7 27. Rc7+ Be6 28. Rd5+ Kd7 29. Rxf6+ o.s.frv. 26. Hxe8+ Bxe8 27. De4! g5!? Eftir 27. ...Bd7 28. Dh7 Re7 (28. ...g5 29. Rh5 Dg6 30. Dxg6 fxg6 31. Rf6 Ke7 32. Rg8+ Kf8 33. Rxh6 gxh4 34. gxh4 Rd8 35. f3) 29. Bd3 Bf5 30. Dh8+ Rg8 31. Rh5 Dg6 32. Bxf5 Dxf5 (32. ...Dxh5 33. Bh7) 33. Dxg7+ Ke7 34. Dxg8 Dxh5 35. Db8 Df3 36. Dxa7 á hvítur tveim peðum meira í drottningaendataflinu. 28. hxg5 Dxg5 Eða 28. ...hxg5 29. Rd5 Dh6 (29. ...De6 30. Dh7 Re7 31. Rc7 Dg6 32. Dh8+ Rg8 33. Rxe8 Kxe8 34. Bd3 Dxd3 35. Dxg8+ Ke7 36. Dxg5+) 30. Df5 b5 31. Bd3 a6 32. Rf6 Re7 33. Rh7+ Kg7 34. Dxg5+ Dxg5 35. Rxg5 og hvítur á gott peð yfir. 29. Bd5! Bd7?! Skárra er 29. ...Df6 30. Rh5 Dg5 31. Df3 Rd8 32. Df6 Dxf6 33. Rxf6 Bc6 34. Kf1 b6, þótt hvítur standi einnig mun betur í því til- viki. 30. Dh7 Df6 Eða 30. ...Dg7 (30. ...Rd8 31. Bxf7 Rxf7 32. Rg6+) 31. Db1 b6 32. Db5 Rb8 33. Dc4 og hvítur á yfirburðastöðu. 31. Bxf7! Re7 Karpov má ekki drepa biskup- inn: 31. ...Dxf7? 32. Rg6+ Ke8 (32. ...Dxg6 33. Dxg6) 33. Dh8+ Df8 34. Dxf8+ mát. 32. Bb3 Bf5 33. Rh5! Bxh7 Ekki 33. ...Dg5? 34. Df7+ mát. 34. Rxf6 Bg6 35. Rg4 Kg7 36. Re3 Be4 37. g4! – Anand á peð yfir og unnið endatafl og úrvinnslan vefst ekki fyrir honum. 37. ...Kf6 38. Kh2 b6 39. Kg3 Kg5 40. Bf7 Kf6 41. Bc4 Kg5 42. Bb3 Kf6 43. f3 Bg6 44. f4 Be4 45. Bc4 Bc6 46. Bd3 Bb7 47. Kh4 Bf3 48. Rc4! Rd5 Svartur getur enga björg sér veitt, t.d. 48. ...Rc8 49. Kh5 Kg7 50. Re3 Re7 51. c4 Bc6 52. Rf5+ Rxf5 53. Bxf5 Be8+ 54. Kh4 b5 55. cxb5 Bxb5 56. Be6 Kg6 57. Bd5 a5 58. Be4+ Kf6 59. Kh5 Kg7 60. g5 Be2+ 61. Kh4 hxg5+ 62. Kxg5 Kf8 63. Kf6 Bc4 64. d5 Ke8 65. Ke6 og hvítur vinnur. Önnur leið er 48. ...d5 49. Re5 Bd1 50. c4 Ba4 51. Kh5 Kg7 52. c5 Rc6 53. Rxc6 Bxc6 54. g5 hxg5 55. Kxg5 bxc5 56. dxc5 Bd7 57. Bg6 d4 58. f5 Kf8 59. f6 Bb5 60. Kf4 a5 61. Ke4 d3 62. Ke3 a4 63. Bxd3 Be8 64. Ke4 Kf7 65. Ke5 og hvítur vinnur. Engur betra er 48. ...Ke6 49. f5+ Kd7 50. f6 Rd5 51. Bf5+ Kd8 52. f7 Ke7 53. Rxd6 Rxc3 54. Kh5 Bd5 55. Kxh6 Bxf7 56. Rxf7 Kxf7 57. g5 Rd5 58. g6+ Kf6 59. g7 Re7 60. Bd7 b5 61. Kh7 a6 62. g8D Rxg8 63. Kxg8 Ke7 64. Bc6 Kd6 65. d5 b5 66. Bxb5 Kxd5 67. Kf7 og hvítur vinnur. 49. Kg3 Bd1 50. Rxd6 Rxc3 51. Rf5 Kg6 52. d5 Ba4 Ekki gengur að leika 52. ...Rxd5, vegna 53. Re7+ Kf7 54. Rxd5 o.s.frv. 53. d6 Bd7 54. Kh4 a5 55. Re3+ Kf7 56. Kh5 b5 Eða 56. ...Kg7 57. Bf5 Be8+ 58. Kh4 Rb5 59. Rc4 Rd4 60. Rxb6 Rxf5+ 61. gxf5 Kf6 62. d7 Bxd7 63. Rxd7+ Kxf5 64. Kg3 h5 65. Rb6 h4+ 66. Kf3 h3 67. Rc4 h2 68. Re3+ Kg6 69. Kg2 og hvítur vinnur. 57. Kxh6 Ke6 58. g5 Kxd6 59. g6 og svartur gafst upp. Lokin hefðu getað orðið: 59. ...Be8 60. f5 Ke5 (60. ...b4 61. axb4 axb4 62. f6 Ke6 63. Kg7 Ke5 64. f7 Bxf7 65. gxf7 Kd4 66. Bg6 Kxe3 67. f8D Re2 68. Dxb4) 61. Rg4+ Kd4 62. f6 b4 63. f7 Bxf7 64. gxf7 bxa3 65. f8D a2 66. Dd6+ Rd5 67. Be2 a1D 68. De5+ Kc5 69. Dxa1 og hvítur vinnur létt. Einn heimsmeistari? Í framhaldi af Eurotel-skák- mótinu verður haldinn fundur í Prag þar sem þess verður freist- að að ná samkomulagi um eina heimsmeistarakeppni og ljúka þannig klofningnum milli Kasp- arovs og fylgismanna hans annars vegar og FIDE hins vegar. Lang- flestir skákmenn eru sammála um að slíkt samkomulag sé mjög mik- ilvægt og bíða því í ofvæni eftir niðurstöðu fundarins. Jóhann Ingvarsson sigraði á voratskák- móti Hellis Jóhann Ingvarsson sigraði á voratskákmóti Hellis 2002 sem fram fór 22. og 29. apríl. Hann hlaut 7 vinninga í jafnmörgum umferðum. Alls tóku 14 skák- menn þátt í mótinu: 1. Jóhann Ingvarsson 7 v. 2. Siguringi Sigurjónsson 5½ v. 3. Hjörtur Ingvi Jóhannsson 5 v. 4. Vigfús Ó. Vigfússon 4½ v. 5.–7. Benedikt Egilsson, Sig- urður Ingason, Benedikt Örn Bjarnason 4 v. 8. Ingþór Stefánsson 3½ v. o.s.frv. Skákstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon Anand sigraði á Eurotel-skákmótinu Viswanathan Anand SKÁK Prag, Tékklandi EUROTEL-SKÁKMÓTIÐ 28. apríl–5. maí 2002 Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson FJÓRÐA og síðasta umferð í tví- menningsmóti Súgfirðingafélagsins var spiluð um helgina í sal Stanga- veiðifélags Reykjavíkur. Keppnin var í fjórum lotum og giltu þrjú bestu skorin til verðlauna fyrir Súg- firðingaskálina. Úrslit urðu eftirfarandi en með- alskor var 108 stig. Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 135 Jóhann M. Guðm. – Þorvarður Guðm. 134 Guðrún K. Jóhannesd. – Gróa Guðnad. 130 Guðni Ólafsson – Ásgeir Sölvason 125 Lokastaðan eftir að lægsta skori var hent: Guðbjörn Björnss. – Steinþór Bened. 400 Guðrún K. Jóhannesd. – Gróa Guðnad. 396 Björn Guðbjörnss. – Gunnar Ármannss. 381 Valdimar Ólafsson – Karl Bjarnason 358 Guðni Ólafsson – Ásgeir Sölvason 344 Jóhann M. Guðm. – Þorvarður Guðm. 335 Alls spiluðu 12 pör í mótinu. Guðrún og Gróa hjuggu nærri toppsætinu í síðustu lotu en vantaði einn slag upp á! Skor Guðbjörns og Steinþórs er tæp 62%. Keppni um Súgfirðingaskálina hefst aftur í haust. Þau urðu í efstu sætunum í keppninni um Súgfirðingaskálina. Talið frá vinstri: Guðrún K. Jóhannesdóttir, Gróa Guðnadóttir, Steinþór Bene- diktsson og Guðbjörn Björnsson. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Guðbjörn og Steinþór unnu Súgfirðingaskálina Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing á tíu borðum að Gullsmára 13 mánudaginn 29. apríl. Miðlungur 168. Beztum árangri náðu: NS Karl Gunnarsson – Ernst Backman 184 Filip Höskuldsson – Páll Guðmundsson 181 Haukur Bjarnason – Hinrík Lárusson 173 AV Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnlaugss. 211 Einar Markússon – Sverrir Gunnarss. 211 Steindór Árnason – Guðgeir Björnsson 191 Eldri borgarar spiluðu tvímenn- ing í níu borðum að Gullsmára 13 fimmtudaginn 2. mai. Miðlungur 168. Efst vóru: NS Karl Gunnarss. – Kristinn Guðmundss. 184 Auðunn Bergsv.. – Sigurður Björnss. 184 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 183 AV Þorgerður Sigurgeirsd. – Stefán Friðbj. 188 Sigurður Jóhannss. – Kristján Guðm. 183 Jón Páll Ingibergss. – Haukur Guðm. 175 Spilað mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á hádegi. Bridsfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður hald- inn föstudaginn 10. maí kl. 20.00 í Þinghóli. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að mæta. Spilamennsku Bridsfélags Kópa- vogs lauk fimmtudaginn 2. maí með því að spiluð var síðasta umferð fjög- urra kvölda butlers. Lítil spenna var um fyrsta sætið, en þeim meiri um næstu þrjú. Skor kvöldsins: Ragnar Jónsson – Georg Sverrisson 72 Páll Valdimarsson – Þórður Björnsson 38 Þórður Jörundss. – Vilhjálmur Sigurðss. 35 Magnús Aspelund – Steingrímur Jónss. 23 Lokastaðan Ragnar Jónsson – Georg Sverrisson 192 Óskar Sigurðss. – Sigurður Steingrímss. 118 Aron Þorfinnsson – Sigurjón Tryggvas. 116 Jón Stefánsson – Guðlaugur Nielsen 110 Um leið og við hjá Bridsfélagi Kópavogs óskum öllum spilurum gleðilegs sumars viljum við þakka fyrir ánægjulega og skemmtilega spilamennsku í vetur. Félag eldri borgara í Kópavogi Heldur dró úr þátttökunni hjá eldri borgurum í Kópavogi í síðustu viku. Það mættu 19 pör til keppni 30. apríl og var spilað á 10 borðum. Lokastaðan í N/S: Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 260 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 234 Eysteinn Einarss. - Þórður Jörundss. 227 Hæsta skor í A/V: Albert Þorsteinss. - Sæmundur Björnss. 267 Hannes Ingibergss. - Magnús Halldórss. 247 Ásta Erlingsd. - Sigurður Pálsson 241 Sl. föstudag mættu 22 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S: Bragi Björnss. - Þórður Sigfúss. 260 Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars. 256 Guð. Þórðarson - Magnús Þorsteinss. 244 Hæsta skor í A/V: Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss. 251 Elín Guðmundsd. - Ingiríður Jónsd. 239 Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason 234 Meðalskor báða dagana var 216. Árshátíð bridsdeildar kvenna Árshátíð bridsdeildar kvenna verður haldin á Glóðinni í Keflavík 11. maí næstkomandi. Þátttökugjald er áætlað kr. 3.500 auk rútuferða, sem kosta um kr. 1000. Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt hafi samband við Svölu K. Pálsdótt- ur, 421-4648 / rsol@gi.is, Grethe Iversen, 421-2737, Sigríði Eyjólfs- dóttur, 421-3345. VÉLAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Plöstunar Vefsíða: www.oba.is Síðumúla 34 - sími 568 6076 Antik er fjárfesting Antik er lífsstíll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.